Síminn hefur ekki hætt að pípa síðan Kanye fylgdi honum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. október 2021 21:20 Kanye West fylgdi Vigni Daða í dag. aðsend/getty Vigni Daða Valtýssyni brá nokkuð þegar hann opnaði símann sinn í dag og sá að hann hafði eignast nýjan fylgjanda á samfélagsmiðlinum Instagram. Það var ein helsta fyrirmynd hans í lífinu og einn þekktasti listamaður heims, Kanye West. „Þetta var alveg fáránlega súrrealískt. Því hann er svo stór fyrirmynd í lífi mínu og hefur verið stór partur af því síðan maður var bara krakki,“ segir Vignir í samtali við Vísi. Þegar þetta er skrifað er Kanye að fylgja rúmlega fjögur þúsund manns á miðlinum. Og Vignir Daði er einn þeirra. Vignir vakti athygli á málinu á Instagramminu sínu. Síminn hefur ekki hætt að pípa síðan.skjáskot/instagram Erlendir miðlar hafa fjallað um það undanfarið að Kanye hafi tekið upp á því að fylgja ýmsum af sínum fylgjendum sem eru með alveg svarta prófílmynd á miðlinum. Vignir segist hafa vitað af þessu og skipt sjálfur í svarta mynd upp á grínið. Og í dag kom svo tilkynning um að Kanye hefði fylgt honum. „Ég var ekkert að senda neitt á hann eða neitt og hélt aldrei að hann væri að fara að fylgja mér. Þetta kom bara upp úr þurru. Allt í einu byrjaði síminn að titra hjá mér,“ segir Vignir. Og síminn hefur eiginlega ekki hætt að titra síðan. Svo stór er Kanye í tónlistar- og tískuheiminum að þegar Vignir lét vita á eigin miðli að nú væri Kanye að fylgja sér fóru skilaboð og símtöl frá vinum hans (og forvitnum fréttamönnum) að hrúgast inn. „Svo er ég líka að fá fullt af nýjum fylgjendum, sem eru að fylgja mér núna bara því hann var að gera það. Síminn bara hefur ekki hætt að titra síðan hann fylgdi mér í dag.“ Nýjasta trendið hjá Kanye er allt svart. Svo virðist sem hann fylgi nú þeim til baka á Instagram sem ætla með honum í þá átt.getty/Gilbert Carrasquillo Tónlist Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33 Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
„Þetta var alveg fáránlega súrrealískt. Því hann er svo stór fyrirmynd í lífi mínu og hefur verið stór partur af því síðan maður var bara krakki,“ segir Vignir í samtali við Vísi. Þegar þetta er skrifað er Kanye að fylgja rúmlega fjögur þúsund manns á miðlinum. Og Vignir Daði er einn þeirra. Vignir vakti athygli á málinu á Instagramminu sínu. Síminn hefur ekki hætt að pípa síðan.skjáskot/instagram Erlendir miðlar hafa fjallað um það undanfarið að Kanye hafi tekið upp á því að fylgja ýmsum af sínum fylgjendum sem eru með alveg svarta prófílmynd á miðlinum. Vignir segist hafa vitað af þessu og skipt sjálfur í svarta mynd upp á grínið. Og í dag kom svo tilkynning um að Kanye hefði fylgt honum. „Ég var ekkert að senda neitt á hann eða neitt og hélt aldrei að hann væri að fara að fylgja mér. Þetta kom bara upp úr þurru. Allt í einu byrjaði síminn að titra hjá mér,“ segir Vignir. Og síminn hefur eiginlega ekki hætt að titra síðan. Svo stór er Kanye í tónlistar- og tískuheiminum að þegar Vignir lét vita á eigin miðli að nú væri Kanye að fylgja sér fóru skilaboð og símtöl frá vinum hans (og forvitnum fréttamönnum) að hrúgast inn. „Svo er ég líka að fá fullt af nýjum fylgjendum, sem eru að fylgja mér núna bara því hann var að gera það. Síminn bara hefur ekki hætt að titra síðan hann fylgdi mér í dag.“ Nýjasta trendið hjá Kanye er allt svart. Svo virðist sem hann fylgi nú þeim til baka á Instagram sem ætla með honum í þá átt.getty/Gilbert Carrasquillo
Tónlist Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33 Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33
Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning