Bein útsending: Íslensk kvikmyndatónlist rædd á Bransadögum RIFF Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. október 2021 16:00 Hildur Guðnadóttir hlaut Óskarsverðlaun í fyrra fyrir tónlist sína við kvikmyndina Joker. Í dag verður rætt hvort sigurinn sé upphaf frekari velgengni Íslands á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttatónlistar. Getty Yfir hundrað fagaðilar, blaðamenn og kvikmyndagerðarmenn koma að utan og taka þátt í Bransadögum RIFF í ár en þeir hefjast í dag í Norræna húsinu og standa til 9. október. Fyrsta málstofa Bransadaga er tileinkuð íslenskri kvikmyndatónlist og byrjar í dag klukkan 16:30 og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Málstofa um kvikmyndatónlist – Íslensk kvikmyndatónskáld Rætt verður um kvikmyndatónlist og íslensk kvikmyndatónskáld þar sem velt verður upp þeirri spurningu hvort að sigur Hildar Guðnadóttur sé aðeins upphaf frekari velgengni Íslands á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttatónlistar. Pallborð er skipað tónskáldunum Atla Örvarssyni, Herdísi Stefánsdóttur og Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni. Einnig mun Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og framkvæmdarstjóri ÚTÓN, rýna í stöðuna. Sumir viðburðir Bransadaga eru lokaðir en aðrir opnir almenningi en fjöldatakmarkanna er þó skráning alltaf nauðsynleg. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um Bransadaga RIFF á vef Klapptrés. . RIFF Tónlist Kvikmyndagerð á Íslandi Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Fyrsta málstofa Bransadaga er tileinkuð íslenskri kvikmyndatónlist og byrjar í dag klukkan 16:30 og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Málstofa um kvikmyndatónlist – Íslensk kvikmyndatónskáld Rætt verður um kvikmyndatónlist og íslensk kvikmyndatónskáld þar sem velt verður upp þeirri spurningu hvort að sigur Hildar Guðnadóttur sé aðeins upphaf frekari velgengni Íslands á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttatónlistar. Pallborð er skipað tónskáldunum Atla Örvarssyni, Herdísi Stefánsdóttur og Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni. Einnig mun Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og framkvæmdarstjóri ÚTÓN, rýna í stöðuna. Sumir viðburðir Bransadaga eru lokaðir en aðrir opnir almenningi en fjöldatakmarkanna er þó skráning alltaf nauðsynleg. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um Bransadaga RIFF á vef Klapptrés. .
RIFF Tónlist Kvikmyndagerð á Íslandi Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00