Bein útsending: Íslensk kvikmyndatónlist rædd á Bransadögum RIFF Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. október 2021 16:00 Hildur Guðnadóttir hlaut Óskarsverðlaun í fyrra fyrir tónlist sína við kvikmyndina Joker. Í dag verður rætt hvort sigurinn sé upphaf frekari velgengni Íslands á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttatónlistar. Getty Yfir hundrað fagaðilar, blaðamenn og kvikmyndagerðarmenn koma að utan og taka þátt í Bransadögum RIFF í ár en þeir hefjast í dag í Norræna húsinu og standa til 9. október. Fyrsta málstofa Bransadaga er tileinkuð íslenskri kvikmyndatónlist og byrjar í dag klukkan 16:30 og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Málstofa um kvikmyndatónlist – Íslensk kvikmyndatónskáld Rætt verður um kvikmyndatónlist og íslensk kvikmyndatónskáld þar sem velt verður upp þeirri spurningu hvort að sigur Hildar Guðnadóttur sé aðeins upphaf frekari velgengni Íslands á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttatónlistar. Pallborð er skipað tónskáldunum Atla Örvarssyni, Herdísi Stefánsdóttur og Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni. Einnig mun Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og framkvæmdarstjóri ÚTÓN, rýna í stöðuna. Sumir viðburðir Bransadaga eru lokaðir en aðrir opnir almenningi en fjöldatakmarkanna er þó skráning alltaf nauðsynleg. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um Bransadaga RIFF á vef Klapptrés. . RIFF Tónlist Kvikmyndagerð á Íslandi Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Fyrsta málstofa Bransadaga er tileinkuð íslenskri kvikmyndatónlist og byrjar í dag klukkan 16:30 og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Málstofa um kvikmyndatónlist – Íslensk kvikmyndatónskáld Rætt verður um kvikmyndatónlist og íslensk kvikmyndatónskáld þar sem velt verður upp þeirri spurningu hvort að sigur Hildar Guðnadóttur sé aðeins upphaf frekari velgengni Íslands á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttatónlistar. Pallborð er skipað tónskáldunum Atla Örvarssyni, Herdísi Stefánsdóttur og Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni. Einnig mun Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og framkvæmdarstjóri ÚTÓN, rýna í stöðuna. Sumir viðburðir Bransadaga eru lokaðir en aðrir opnir almenningi en fjöldatakmarkanna er þó skráning alltaf nauðsynleg. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um Bransadaga RIFF á vef Klapptrés. .
RIFF Tónlist Kvikmyndagerð á Íslandi Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein