Sex íslensk mörk þegar Magdeburg fór áfram í Sádí Arabíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2021 11:49 Ómar Ingi Magnússon skorar hér fyrir Magdeburg liðið. Hann skoraði fimm mörk í dag. Getty/Swen Pförtner Íslendingaliðið Magdeburg tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í dag með sannfærandi sigri á Asíumeisturum Al Duhail frá Katar. Magdeburg vann leikinn á endanum með tólf marka mun, 35-23, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16-9. Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson spila með þýska liðinu. Ómar Ingi skoraði fimm mörk úr sjö skotum og Gísli var með eitt mark úr tveimur skotum. Michael Damgaard og Tim Hornke voru markahæstir í liðinu með sex mörk hvor. Magdeburg liðið er á svaka skrið og búið að vinna sex fyrstu leiki sína í þýsku deildinni. Þeir kólnuðu ekkert við það að skella sér í hitann til Sádí Arabíu þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram í borginni Jeddah á vesturströndinni. Þetta var annar sigur Magdeburg í keppninni en liðið vann tólf marka sigur á ástralska liðinu Sydney Uni Handball Club í fyrstu umferðinni. Magdeburg mætir nú annað hvort danska liðinu Aalborg Håndbold eða Al Wehda frá Sádí Arabíu í undanúrslitaleiknum. Þau lið mætast í sínum leik í átta liða úrslitunum seinna í dag. HALBFINALE OHO! Wir gewinnen das Viertelfinalspiel gegen Al Duhail mit 35:23 und ziehen ins Viertelfinale ein. Dies wird morgen um 17.15 Uhr ausgetragen gegen den Sieger der Partie Aalborg Handbold vs. Al-Wehda Club. Auf geht´s #magdeburgerjungs Foto: IHF pic.twitter.com/iaa1Pc4tII— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) October 6, 2021 Þýski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Magdeburg vann leikinn á endanum með tólf marka mun, 35-23, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16-9. Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson spila með þýska liðinu. Ómar Ingi skoraði fimm mörk úr sjö skotum og Gísli var með eitt mark úr tveimur skotum. Michael Damgaard og Tim Hornke voru markahæstir í liðinu með sex mörk hvor. Magdeburg liðið er á svaka skrið og búið að vinna sex fyrstu leiki sína í þýsku deildinni. Þeir kólnuðu ekkert við það að skella sér í hitann til Sádí Arabíu þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram í borginni Jeddah á vesturströndinni. Þetta var annar sigur Magdeburg í keppninni en liðið vann tólf marka sigur á ástralska liðinu Sydney Uni Handball Club í fyrstu umferðinni. Magdeburg mætir nú annað hvort danska liðinu Aalborg Håndbold eða Al Wehda frá Sádí Arabíu í undanúrslitaleiknum. Þau lið mætast í sínum leik í átta liða úrslitunum seinna í dag. HALBFINALE OHO! Wir gewinnen das Viertelfinalspiel gegen Al Duhail mit 35:23 und ziehen ins Viertelfinale ein. Dies wird morgen um 17.15 Uhr ausgetragen gegen den Sieger der Partie Aalborg Handbold vs. Al-Wehda Club. Auf geht´s #magdeburgerjungs Foto: IHF pic.twitter.com/iaa1Pc4tII— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) October 6, 2021
Þýski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira