Ætlar ekki í bólusetningu þrátt fyrir að hafa tvisvar smitast af veirunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 15:00 Callum Robinson hefur ekki hug á að láta bólusetja sig. getty/Stephen McCarthy Þrátt fyrir að hafa smitast af kórónuveirunni í tvígang ætlar írski landsliðsmaðurinn Callum Robinson ekki að láta bólusetja sig. Robinson, sem leikur með West Brom í ensku B-deildinni, smitaðist fyrst af veirunni í nóvember í fyrra og aftur í ágúst á þessu ári. Í seinna skiptið missti hann af leik Írlands og Portúgals í undankeppni HM 2022. Þótt Robinson hafi tvisvar smitast af veirunni hefur hann ekki enn farið í bólusetningu. „Ég hef ekki látið bólusetja mig. Það er mitt val á þessari stundu,“ sagði Robinson. Hann vildi þó ekki svara því af hverju hann hafnaði bólusetningu. „Ég hef bara ekki gert það. Það er bara þitt val og ég hef ekki farið í bólusetningu. Það eru leikmenn og þjálfarar sem vilja að þú gerir það, og þeir hafa rétt á þeirri skoðun, en allir eiga val. Ég myndi ekki neyða fólk til að fara í bólusetningu. Þetta er þitt val og þinn líkami.“ Í síðustu viku var greint frá því að í aðeins sjö af tuttugu liðum í ensku úrvalsdeildinni væri meira helmingur leikmanna fullbólusettur. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, furðaði sig á þeim óbólusettu og sagði að það væri eins og að keyra undir áhrifum áfengis. Robinson og félagar í írska landsliðinu mætir Aserbaídsjan í undankeppni HM á laugardaginn og Katar í vináttulandsleik á þriðjudaginn. Írar hafa aðeins unnið einn af sextán leikjum sínum undir stjórn Stephens Kenny sem tók við liðinu í fyrra. HM 2022 í Katar Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Robinson, sem leikur með West Brom í ensku B-deildinni, smitaðist fyrst af veirunni í nóvember í fyrra og aftur í ágúst á þessu ári. Í seinna skiptið missti hann af leik Írlands og Portúgals í undankeppni HM 2022. Þótt Robinson hafi tvisvar smitast af veirunni hefur hann ekki enn farið í bólusetningu. „Ég hef ekki látið bólusetja mig. Það er mitt val á þessari stundu,“ sagði Robinson. Hann vildi þó ekki svara því af hverju hann hafnaði bólusetningu. „Ég hef bara ekki gert það. Það er bara þitt val og ég hef ekki farið í bólusetningu. Það eru leikmenn og þjálfarar sem vilja að þú gerir það, og þeir hafa rétt á þeirri skoðun, en allir eiga val. Ég myndi ekki neyða fólk til að fara í bólusetningu. Þetta er þitt val og þinn líkami.“ Í síðustu viku var greint frá því að í aðeins sjö af tuttugu liðum í ensku úrvalsdeildinni væri meira helmingur leikmanna fullbólusettur. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, furðaði sig á þeim óbólusettu og sagði að það væri eins og að keyra undir áhrifum áfengis. Robinson og félagar í írska landsliðinu mætir Aserbaídsjan í undankeppni HM á laugardaginn og Katar í vináttulandsleik á þriðjudaginn. Írar hafa aðeins unnið einn af sextán leikjum sínum undir stjórn Stephens Kenny sem tók við liðinu í fyrra.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira