Sjáðu Dagnýju skora á móti Man. City: Var búin að bíða lengi eftir fyrsta markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 12:30 Markaskorarar West Ham, Yui Hasegawa og Dagný Brynjarsdóttir, fagna hér marki á móti Manchester City ásamt liðsfélögum sínum. Getty/Charlotte Tattersall Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í West Ham unnu frábæran útisigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. West Ham liðið hefur þar með unnið tvo leiki í röð í fyrsta sinn á leiktíðinni og er komið upp í fimmta sætið. Dagný kom sínu liði á bragðið með því að skora fyrsta mark leiksins en það var líka hennar fyrsta mark fyrir West Ham. Yui Hasegawa innsiglaði síðan sigurinn. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen) „Það er frábær tilfinning að ná að vinna hérna. Við höfum trú á okkur sjálfum og komum ekki hingað til að vera með. Við vissum að við gætum gert þetta að erfiðum degi fyrir þær af því við höfum gert það áður,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir í viðtali við heimasíðu West Ham. „Vikan fyrir leikinn var erfið, bæði með að koma okkur í betra form og líka að skoða mikið af taktík. Það hefur kannski ekki verið það skemmtilegasta en þetta gerir það allt þess virði. Við fengum ekki mikið af færum en nýttum þau vel og vörðumst sem eitt lið,“ sagði Dagný. Það má sjá svipmyndir frá leiknum hér fyrir neðan og þar á meðal markið hjá íslensku landsliðskonunni. Manchester City 0-2 West Ham United The highlights from our big win on the road! pic.twitter.com/WMu0QlEfvD— West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2021 „Þetta eru frábær úrslit fyrir okkur og vonandi getum við byggt ofan á þetta,“ sagði Dagný Hún var búin að bíða svolítið eftir fyrsta markinu fyrir félagið sem hún hefur haldið með frá unga aldri. „Ég hef beðið lengi eftir að skora mitt fyrsta mark í vínrauða og bláa búningnum. Ég fékk eitt tækifæri í dag og til allrar hamingju þá fór boltinn í netið,“ sagði Dagný. „Úrslitin voru þó það mikilvægasta en ég er ánægð með markið og ná að skora fyrir klúbbinn sem ég hef stutt svo lengi,“ sagði Dagný. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen) Enski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
West Ham liðið hefur þar með unnið tvo leiki í röð í fyrsta sinn á leiktíðinni og er komið upp í fimmta sætið. Dagný kom sínu liði á bragðið með því að skora fyrsta mark leiksins en það var líka hennar fyrsta mark fyrir West Ham. Yui Hasegawa innsiglaði síðan sigurinn. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen) „Það er frábær tilfinning að ná að vinna hérna. Við höfum trú á okkur sjálfum og komum ekki hingað til að vera með. Við vissum að við gætum gert þetta að erfiðum degi fyrir þær af því við höfum gert það áður,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir í viðtali við heimasíðu West Ham. „Vikan fyrir leikinn var erfið, bæði með að koma okkur í betra form og líka að skoða mikið af taktík. Það hefur kannski ekki verið það skemmtilegasta en þetta gerir það allt þess virði. Við fengum ekki mikið af færum en nýttum þau vel og vörðumst sem eitt lið,“ sagði Dagný. Það má sjá svipmyndir frá leiknum hér fyrir neðan og þar á meðal markið hjá íslensku landsliðskonunni. Manchester City 0-2 West Ham United The highlights from our big win on the road! pic.twitter.com/WMu0QlEfvD— West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2021 „Þetta eru frábær úrslit fyrir okkur og vonandi getum við byggt ofan á þetta,“ sagði Dagný Hún var búin að bíða svolítið eftir fyrsta markinu fyrir félagið sem hún hefur haldið með frá unga aldri. „Ég hef beðið lengi eftir að skora mitt fyrsta mark í vínrauða og bláa búningnum. Ég fékk eitt tækifæri í dag og til allrar hamingju þá fór boltinn í netið,“ sagði Dagný. „Úrslitin voru þó það mikilvægasta en ég er ánægð með markið og ná að skora fyrir klúbbinn sem ég hef stutt svo lengi,“ sagði Dagný. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen)
Enski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira