Blikar skrúfa upp í ljósunum og fá að spila á Kópavogsvelli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2021 10:51 Blikar fagna því væntanlega að geta spilað á heimavelli sínum gegn Paris Saint-Germain á miðvikudaginn. vísir/Hulda Margrét Breiðablik hefur fengið undanþágu frá UEFA til að spila leikinn gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu á Kópavogsvelli. Þetta staðfesti Sigurður Hlíðar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, í samtali við Fótbolta.net. Ekki var ljóst hvort Breiðabliki fengi leyfi til að spila á Kópavogsvelli þar sem fljóðljósin þar uppfylla ekki kröfur UEFA. En Blikar munu skrúfa upp í ljósunum og fengu því undanþágu til að spila leikinn gegn PSG á miðvikudaginn á heimavelli. Ef undanþágan hefði ekki fengist hefði leikurinn farið fram á Laugardalsvelli. „Það er staðfest að leikurinn verður á Kópavogsvelli. Staðan er þannig að það er koma aðili til þess að reyna auka ljósmagnið á því sem er til staðar og UEFA ætlar að láta það duga. Við vonum að það gangi upp í öllum leikjunum en þessi fyrsti leikur verður a.m.k. spilaður á Kópavogsvelli,“ sagði Sigurður við Fótbolta.net. Leikurinn gegn PSG á miðvikudaginn verður kveðjuleikur Vilhjálms Kára Haraldssonar með Breiðablik en Ásmundur Arnarsson tekur við starfi hans eftir leikinn. Vilhjálmur verður Ásmundi þó innan handar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Ásmundur stýrir Blikum í fyrsta sinn gegn Real Madrid á útivelli 13. október. Breiðablik varð bikarmeistari í þrettánda sinn á föstudaginn eftir 4-0 sigur á Þrótti. Karítas Tómasdóttir skoraði tvö mörk fyrir Blika og Tiffany McCarty og Hildur Antonsdóttir sitt markið hvor. Breiðablik tryggði sér sæti í nýrri riðlakeppni Meistaradeildarinnar með 4-1 samanlögðum sigri á Osijek frá Króatíu í umspili. Breiðablik Kópavogur Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands : Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Þetta staðfesti Sigurður Hlíðar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, í samtali við Fótbolta.net. Ekki var ljóst hvort Breiðabliki fengi leyfi til að spila á Kópavogsvelli þar sem fljóðljósin þar uppfylla ekki kröfur UEFA. En Blikar munu skrúfa upp í ljósunum og fengu því undanþágu til að spila leikinn gegn PSG á miðvikudaginn á heimavelli. Ef undanþágan hefði ekki fengist hefði leikurinn farið fram á Laugardalsvelli. „Það er staðfest að leikurinn verður á Kópavogsvelli. Staðan er þannig að það er koma aðili til þess að reyna auka ljósmagnið á því sem er til staðar og UEFA ætlar að láta það duga. Við vonum að það gangi upp í öllum leikjunum en þessi fyrsti leikur verður a.m.k. spilaður á Kópavogsvelli,“ sagði Sigurður við Fótbolta.net. Leikurinn gegn PSG á miðvikudaginn verður kveðjuleikur Vilhjálms Kára Haraldssonar með Breiðablik en Ásmundur Arnarsson tekur við starfi hans eftir leikinn. Vilhjálmur verður Ásmundi þó innan handar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Ásmundur stýrir Blikum í fyrsta sinn gegn Real Madrid á útivelli 13. október. Breiðablik varð bikarmeistari í þrettánda sinn á föstudaginn eftir 4-0 sigur á Þrótti. Karítas Tómasdóttir skoraði tvö mörk fyrir Blika og Tiffany McCarty og Hildur Antonsdóttir sitt markið hvor. Breiðablik tryggði sér sæti í nýrri riðlakeppni Meistaradeildarinnar með 4-1 samanlögðum sigri á Osijek frá Króatíu í umspili.
Breiðablik Kópavogur Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands : Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti