Ranieri líklegast með enn eina endurkomuna í enska boltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 09:21 Ítalinn Claudio Ranieri stýrði Leicester City í mesta Öskubuskuævintýri knattspyrnusögunnar. Litla liðið sló öllum risunum í enska boltanum við og varð Englandsmeistari. Afrek sem seint verður leikið eftir. Getty/Shaun Botterill Watford er komið langt í viðræðum við Ítalann Claudio Ranieri um að hann gerist knattspyrnustjóri liðsins. Watford rak Xisco Munoz í gær eftir aðeins tíu mánuði í starfi. Hann var þrettándi stjórinn sem hefur tekið pokann sinn hjá félaginu síðan að nýju eigendurnir í Pozzo fjölskyldunni tóku við árið 2012. Would he be a good fit? #WatfordFC are in advanced talks with Claudio Ranieri about becoming their new manager. #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) October 4, 2021 Watford hefur unnið tvo af fyrstu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en liðið er í fimmtánda sæti. Síðasti leikur Munoz var 1-0 tap á útivelli á móti Leeds. Ranieri var fyrsti kostur hjá Pozzo fjölskyldunni og breska ríkisútvarpið hefur heimildir fyrir því að viðræðurnar gangi vel og því eru allar líkur á því að fyrrum stjóri Englandsmeistara Leicester City snúi aftur í ensku deildina. Ranieri er í guðatölu hjá Leicester City eftir kraftaverkið sem var Englandsmeistaratitill félagsins tímabilið 2015-16. Hann var hins vegar rekinn á tímabilinu á eftir og þessi 69 ára gamli stjóri hefur síðan reynt sig hjá Nantes, Fulham, Roma og Sampdoria þar sem hann var á síðustu leiktíð. Ranieri reyndi fyrst fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni með Chelsea á árunum 2000 til 2004 en síðan kom hann aftur til að taka við Leicester City 2015 og svo aftur árið 2018 til að taka við Fulham. Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Watford rak Xisco Munoz í gær eftir aðeins tíu mánuði í starfi. Hann var þrettándi stjórinn sem hefur tekið pokann sinn hjá félaginu síðan að nýju eigendurnir í Pozzo fjölskyldunni tóku við árið 2012. Would he be a good fit? #WatfordFC are in advanced talks with Claudio Ranieri about becoming their new manager. #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) October 4, 2021 Watford hefur unnið tvo af fyrstu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en liðið er í fimmtánda sæti. Síðasti leikur Munoz var 1-0 tap á útivelli á móti Leeds. Ranieri var fyrsti kostur hjá Pozzo fjölskyldunni og breska ríkisútvarpið hefur heimildir fyrir því að viðræðurnar gangi vel og því eru allar líkur á því að fyrrum stjóri Englandsmeistara Leicester City snúi aftur í ensku deildina. Ranieri er í guðatölu hjá Leicester City eftir kraftaverkið sem var Englandsmeistaratitill félagsins tímabilið 2015-16. Hann var hins vegar rekinn á tímabilinu á eftir og þessi 69 ára gamli stjóri hefur síðan reynt sig hjá Nantes, Fulham, Roma og Sampdoria þar sem hann var á síðustu leiktíð. Ranieri reyndi fyrst fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni með Chelsea á árunum 2000 til 2004 en síðan kom hann aftur til að taka við Leicester City 2015 og svo aftur árið 2018 til að taka við Fulham.
Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira