Kristall Máni fyrstur síðan Höddi Magg náði þessu fyrir þrjátíu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 10:31 Kristall Máni Ingason fagnar einu af þremur mörkum sínum á móti Vestra um helgina. Vísir/Bára Dröfn Kristall Máni Ingason tryggði Víkingum sæti í bikarúrslitaleiknum með því að skora öll mörk liðsins í 3-0 sigri á Vestra á KR-vellinum á laugardaginn. Kristinn hélt því frábærlega upp á það að hafa verið kosinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar. Það er óhætt að segja að það gerist á hverjum degi að leikmenn nái að skora svo oft á þessu stigi bikarkeppninnar. Hörður Magnússon á baksíðu Morgunblaðsins eftir leikinn 1991.Skjámynd/timarit.is/MBL Kristall Máni varð nefnilega um leið fyrsti maðurinn til að skora þrennu í undanúrslitaleik bikarsins síðan að FH-ingurinn Hörður Magnússon náði því í Garðinum 8. ágúst 1991 eða fyrir meira en þremur áratugum síðan. Hörður Magnússon skoraði tvö marka sinna í framlengingu en síðastur til að skora þrennu í venjulegum leiktíma í undanúrslitum bikarkeppninnar var Guðmundur Steinsson, tveimur árum á undan Herði. Hörður náði því í bikarkeppninni 1991 að skora í hverri umferð og þar á meðal í bikarúrslitaleiknum. Hann endaði hins vegar með jafntefli og FH tapaði síðan 1-0 á móti Val í aukaleik nokkrum dögum síðar. Frétt DV um leikinn daginn eftir.Skjámynd/timarit.is/DV Þetta var níunda þrennan í undanúrslitum bikarkeppni karla og þær hafa skorað átta leikmenn. Hermann Gunnarsson er sá eini sem hefur skorað tvær þrennur í undanúrslitum en það gerði hann tvö ár í röð frá 1965 til 1966. Hermann var ekki búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt þegar hann skoraði þrenunna 1965 en Kristall Máni er nítján ára gamall síðan í janúar. Þrennur í undanúrslitaleikjum í bikarkeppni karla í knattspyrnu: 2021 - Kristall Máni Ingason, Víkingi (í 3-0 sigri á Vestra) 1991 - Hörður Magnússon, FH (í 3-1 sigri á Víði) 1989 - Guðmundur Steinsson, Fram (í 4-3 sigri á Keflavík) 1983 - Guðbjörn Tryggvason, ÍA (í 4-2 sigri á Breiðabliki í endurteknum leik) 1980 - Sigurlás Þorleifsson, ÍBV (í 3-0 sigri á Breiðabliki) 1967 - Helgi Númason, Fram (í 3-3 jafntefli á móti KR, aukaleikur spilaður) 1966 - Hermann Gunnarsson, Val (í 5-0 sigri á Þrótti R.) 1965 - Hermann Gunnarsson, Val (í 3-2 sigri á ÍBA) 1963 - Ellert B. Schram, KR (í 3-2 sigri á Keflavík) Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Kristinn hélt því frábærlega upp á það að hafa verið kosinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar. Það er óhætt að segja að það gerist á hverjum degi að leikmenn nái að skora svo oft á þessu stigi bikarkeppninnar. Hörður Magnússon á baksíðu Morgunblaðsins eftir leikinn 1991.Skjámynd/timarit.is/MBL Kristall Máni varð nefnilega um leið fyrsti maðurinn til að skora þrennu í undanúrslitaleik bikarsins síðan að FH-ingurinn Hörður Magnússon náði því í Garðinum 8. ágúst 1991 eða fyrir meira en þremur áratugum síðan. Hörður Magnússon skoraði tvö marka sinna í framlengingu en síðastur til að skora þrennu í venjulegum leiktíma í undanúrslitum bikarkeppninnar var Guðmundur Steinsson, tveimur árum á undan Herði. Hörður náði því í bikarkeppninni 1991 að skora í hverri umferð og þar á meðal í bikarúrslitaleiknum. Hann endaði hins vegar með jafntefli og FH tapaði síðan 1-0 á móti Val í aukaleik nokkrum dögum síðar. Frétt DV um leikinn daginn eftir.Skjámynd/timarit.is/DV Þetta var níunda þrennan í undanúrslitum bikarkeppni karla og þær hafa skorað átta leikmenn. Hermann Gunnarsson er sá eini sem hefur skorað tvær þrennur í undanúrslitum en það gerði hann tvö ár í röð frá 1965 til 1966. Hermann var ekki búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt þegar hann skoraði þrenunna 1965 en Kristall Máni er nítján ára gamall síðan í janúar. Þrennur í undanúrslitaleikjum í bikarkeppni karla í knattspyrnu: 2021 - Kristall Máni Ingason, Víkingi (í 3-0 sigri á Vestra) 1991 - Hörður Magnússon, FH (í 3-1 sigri á Víði) 1989 - Guðmundur Steinsson, Fram (í 4-3 sigri á Keflavík) 1983 - Guðbjörn Tryggvason, ÍA (í 4-2 sigri á Breiðabliki í endurteknum leik) 1980 - Sigurlás Þorleifsson, ÍBV (í 3-0 sigri á Breiðabliki) 1967 - Helgi Númason, Fram (í 3-3 jafntefli á móti KR, aukaleikur spilaður) 1966 - Hermann Gunnarsson, Val (í 5-0 sigri á Þrótti R.) 1965 - Hermann Gunnarsson, Val (í 3-2 sigri á ÍBA) 1963 - Ellert B. Schram, KR (í 3-2 sigri á Keflavík)
Þrennur í undanúrslitaleikjum í bikarkeppni karla í knattspyrnu: 2021 - Kristall Máni Ingason, Víkingi (í 3-0 sigri á Vestra) 1991 - Hörður Magnússon, FH (í 3-1 sigri á Víði) 1989 - Guðmundur Steinsson, Fram (í 4-3 sigri á Keflavík) 1983 - Guðbjörn Tryggvason, ÍA (í 4-2 sigri á Breiðabliki í endurteknum leik) 1980 - Sigurlás Þorleifsson, ÍBV (í 3-0 sigri á Breiðabliki) 1967 - Helgi Númason, Fram (í 3-3 jafntefli á móti KR, aukaleikur spilaður) 1966 - Hermann Gunnarsson, Val (í 5-0 sigri á Þrótti R.) 1965 - Hermann Gunnarsson, Val (í 3-2 sigri á ÍBA) 1963 - Ellert B. Schram, KR (í 3-2 sigri á Keflavík)
Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira