Flugvél Icelandair snúið við frá Reykjavíkurflugvelli: Farþegar biðu í tæpar tvær klukkustundir Árni Sæberg skrifar 2. október 2021 00:06 Flugvélin er af gerðinni Boeing 737 MAX. Vísir/Kristján Már Flugvél Icelandair á leið frá Akureyri til Reykjavíkur gat ekki lent á Reykjavíkurflugvelli sökum sviptivindar í kvöld. Vélinni var beint til Keflavíkur þar sem við tók glundroði og löng bið. Farþegi um borð í flugvélinni, segir í samtali við Vísi að sex flug hafi verið á áætlun Icelandair frá Akureyri til Reykjavíkur í dag en að þeim hafi verið fækkað í fjögur. Þá hafi farþegum tveggja áætlaðra flugferða með minni flugvélum verið flogið með einni stærri Boeing 737 MAX flugvél. Hann telur að minni flugvél hefði hæglega getað lent á Reykjavíkurflugvelli og því finnist honum ákvörðunin sérkennileg. Hann segir að sér og öðrum farþegum hafi verið nokkuð brugðið þegar hreyflar vélarinnar voru settir í botn og tekið var á loft aftur. Upptöku af því má sjá hér að neðan. Biðu í einn og hálfan klukkutíma á flugbrautinni Farþeginn segir að við komuna til Keflavíkurflugvallar hafi löng bið beðið þar sem erfitt hafi reynst að taka á móti innanlandsflugi. Farþegum hafi ekki verið hleypt frá borði fyrr en minnst einni og hálfri klukkustund eftir lendingu. Þá hafi tekið við glundroði í flugstöðinni þar sem sumir farþegar hafi viljað fá farangur sinn afhentan þar til að ná tengiflugi. Hann segist hafa skynjað nokkurn pirring meðal farþega vélarinnar. Sjálfur segist hann sáttur með að vera kominn heim en að honum finnist samt sem áður skrýtið að Icelandair hafi ákveðið að nota Boeing 737 MAX í flugið. Hér að neðan má sjá hvernig stefnu flugvélarinnar var breytt. Flugvélinni var flogið til Keflavíkur í stað Reykjavíkur.Skjáskot/Flightradar24 Fréttir af flugi Reykjavík Keflavíkurflugvöllur Reykjavíkurflugvöllur Icelandair Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Sjá meira
Farþegi um borð í flugvélinni, segir í samtali við Vísi að sex flug hafi verið á áætlun Icelandair frá Akureyri til Reykjavíkur í dag en að þeim hafi verið fækkað í fjögur. Þá hafi farþegum tveggja áætlaðra flugferða með minni flugvélum verið flogið með einni stærri Boeing 737 MAX flugvél. Hann telur að minni flugvél hefði hæglega getað lent á Reykjavíkurflugvelli og því finnist honum ákvörðunin sérkennileg. Hann segir að sér og öðrum farþegum hafi verið nokkuð brugðið þegar hreyflar vélarinnar voru settir í botn og tekið var á loft aftur. Upptöku af því má sjá hér að neðan. Biðu í einn og hálfan klukkutíma á flugbrautinni Farþeginn segir að við komuna til Keflavíkurflugvallar hafi löng bið beðið þar sem erfitt hafi reynst að taka á móti innanlandsflugi. Farþegum hafi ekki verið hleypt frá borði fyrr en minnst einni og hálfri klukkustund eftir lendingu. Þá hafi tekið við glundroði í flugstöðinni þar sem sumir farþegar hafi viljað fá farangur sinn afhentan þar til að ná tengiflugi. Hann segist hafa skynjað nokkurn pirring meðal farþega vélarinnar. Sjálfur segist hann sáttur með að vera kominn heim en að honum finnist samt sem áður skrýtið að Icelandair hafi ákveðið að nota Boeing 737 MAX í flugið. Hér að neðan má sjá hvernig stefnu flugvélarinnar var breytt. Flugvélinni var flogið til Keflavíkur í stað Reykjavíkur.Skjáskot/Flightradar24
Fréttir af flugi Reykjavík Keflavíkurflugvöllur Reykjavíkurflugvöllur Icelandair Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Sjá meira