„Hún er magnaður leikmaður“ Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2021 21:16 Landsliðskonan Karitas Tómasdóttir skoraði tvö glæsileg mörk í kvöld, það fyrra eftir frábæran sprett og það seinna með fullkomnum skalla. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Vilhjálmur Kári Haraldsson var stoltur af sínum konum í Breiðabliki eftir 4-0 sigurinn gegn Þrótti í bikarúrslitaleiknum í kvöld. Hann segist ekki vera hættur. „Þetta var virkilega flottur leikur. Að sjálfsögðu höfum við stundum spilað betri bolta en baráttan og vinnusemin var algjörlega upp á tíu,“ sagði Vilhjálmur. Karitas Tómasdóttir kom Blikum á bragðið með frábæru marki um miðjan fyrri hálfleik og skoraði glæsilegt skallamark í þeim seinni. Vilhjálmur hrósaði henni: „Þetta var alveg ótrúlegt. Hún er magnaður leikmaður. Hleypur út um allan völl. Það skiptir rosalegu máli að fá mark svona tiltölulega snemma,“ sagði Vilhjálmur. Hvað sögðu Blikar í hálfleik, 2-0 yfir? „Við vildum róa okkur aðeins meira í spilinu. Það gekk nú ekki alveg en við áttum góðar sóknir og þetta var geggjuð barátta.“ Vilhjálmur fagnar í leikslok.vísir/hulda margrét Vilhjálmur hefur gefið út að hann verði ekki áfram þjálfari Breiðabliks á næstu leiktíð en hann ætlar að stýra liðinu áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem fjörið hefst á miðvikudagskvöld með leik við PSG: „Það eru fleiri leikir eftir,“ sagði Vilhjálmur áður en hann var gripinn í bikarmeistarafögnuð með sínu liði. Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. 1. október 2021 21:38 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
„Þetta var virkilega flottur leikur. Að sjálfsögðu höfum við stundum spilað betri bolta en baráttan og vinnusemin var algjörlega upp á tíu,“ sagði Vilhjálmur. Karitas Tómasdóttir kom Blikum á bragðið með frábæru marki um miðjan fyrri hálfleik og skoraði glæsilegt skallamark í þeim seinni. Vilhjálmur hrósaði henni: „Þetta var alveg ótrúlegt. Hún er magnaður leikmaður. Hleypur út um allan völl. Það skiptir rosalegu máli að fá mark svona tiltölulega snemma,“ sagði Vilhjálmur. Hvað sögðu Blikar í hálfleik, 2-0 yfir? „Við vildum róa okkur aðeins meira í spilinu. Það gekk nú ekki alveg en við áttum góðar sóknir og þetta var geggjuð barátta.“ Vilhjálmur fagnar í leikslok.vísir/hulda margrét Vilhjálmur hefur gefið út að hann verði ekki áfram þjálfari Breiðabliks á næstu leiktíð en hann ætlar að stýra liðinu áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem fjörið hefst á miðvikudagskvöld með leik við PSG: „Það eru fleiri leikir eftir,“ sagði Vilhjálmur áður en hann var gripinn í bikarmeistarafögnuð með sínu liði.
Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. 1. október 2021 21:38 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. 1. október 2021 21:38