Fyrirpartý hjá Blikum og Kötturum sem ætla að setja met í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2021 12:41 Þróttur og Breiðablik berjast um bikarmeistaratitil í kvöld eftir að hafa endað í 3. og 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í ár. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Breiðablik og Þróttur mætast á Laugardalsvelli í kvöld í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Stuðningsmenn liðanna ætla að hópast saman tímanlega fyrir leik á viðburðum sem félögin hafa skipulagt. Áhorfendametið á bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta er 2.435 manns en svo margir sáu Stjörnuna vinna Selfoss 2-1 árið 2015. Blikar og Köttarar ætla sér að slá það met í kvöld og ku miðasala ganga vel á tix.is. Blikar verða með fjölskylduhátíð í Fífunni fyrir leik en hún hefst klukkan 16:30. Boðið verður upp á pítsur og safa, andlitsmálun, happdrætti og leiki, og svo rútuferðir á Laugardalsvöll. Svipaða sögu er að segja úr Laugardalnum þar sem Þróttarar halda fjölskylduhátíð á félagssvæði sínu. Gunnar Helgason og Jón Ólafsson munu slá á létta strengi, veitingar verða til sölu og frír ís fyrir krakkana, boltaleikir og andlitsmálning. Þróttarar ætla svo að ganga í skrúðgöngu yfir á Laugardalsvöll tímanlega fyrir leik. Um er að ræða fyrsta bikarúrslitaleik í sögu meistaraflokka Þróttar í fótbolta. Breiðablik á aftur á móti möguleika á að jafna Val á toppnum yfir flesta bikarmeistaratitla í knattspyrnu kvenna með því að landa sínum 13. titli. Leikur Breiðabliks og Þróttar hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem upphitun hefst klukkan 18:30. Leiknum verða gerð góð skil hér á Vísi með textalýsingu, umfjöllun og viðtölum við nýkrýnda bikarmeistara eftir leik. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Áhorfendametið á bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta er 2.435 manns en svo margir sáu Stjörnuna vinna Selfoss 2-1 árið 2015. Blikar og Köttarar ætla sér að slá það met í kvöld og ku miðasala ganga vel á tix.is. Blikar verða með fjölskylduhátíð í Fífunni fyrir leik en hún hefst klukkan 16:30. Boðið verður upp á pítsur og safa, andlitsmálun, happdrætti og leiki, og svo rútuferðir á Laugardalsvöll. Svipaða sögu er að segja úr Laugardalnum þar sem Þróttarar halda fjölskylduhátíð á félagssvæði sínu. Gunnar Helgason og Jón Ólafsson munu slá á létta strengi, veitingar verða til sölu og frír ís fyrir krakkana, boltaleikir og andlitsmálning. Þróttarar ætla svo að ganga í skrúðgöngu yfir á Laugardalsvöll tímanlega fyrir leik. Um er að ræða fyrsta bikarúrslitaleik í sögu meistaraflokka Þróttar í fótbolta. Breiðablik á aftur á móti möguleika á að jafna Val á toppnum yfir flesta bikarmeistaratitla í knattspyrnu kvenna með því að landa sínum 13. titli. Leikur Breiðabliks og Þróttar hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem upphitun hefst klukkan 18:30. Leiknum verða gerð góð skil hér á Vísi með textalýsingu, umfjöllun og viðtölum við nýkrýnda bikarmeistara eftir leik. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira