Eru umgengni og þrif vandamál í sambandinu? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 1. október 2021 08:27 Umgengni og þrif geta verið hitamál í ástarsamböndum þó svo að þessi mál séu kannski ekki alltaf litin alvarlegum augum. Eins yndisleg og ástarsambönd geta verið geta þau einnig verið krefjandi. Það getur stundum tekið tíma fyrir fólk að slípa sig saman og finna rétta taktinn. Einstaklingar í samböndum geta verið mjög samstíga en samt haft ólíkar væntingar á einhverju sviðum. Slæm umgengni eða misskipting húsverka þykir kannski ekki stórmál þegar á heildarmyndina er litið en þó geta þessir hlutir oft haft mikil áhrif á líðan fólks í samböndum og í sumum tilvikum haft mjög vond áhrif á sambandið sjálft. Áður en við fjöllum meira um þessi mál spyrjum við lesendur Vísis hvort að umgengni eða þrif séu vandamál í sambandinu? Með því er átt við hvort að fólk upplifi togstreitu í sambandinu út af þessu málum en pirringurinn getur verið að ýmsum toga. Fólk gæti fundist það upplifa of mikla pressu og pirring frá makanum varðandi umgengni eða jafnvel öfugt. Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og fólk beðið um að svara þeirri könnun sem við á. KARLAR SVARA HÉR: KONUR SVARA HÉR: KYNSEGIN SVARA HÉR: Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53 Mest lesið Fyrsta blikið: Óttaðist það mest að „falla fyrir honum“ á blindu stefnumóti Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Örlögin leiddu okkur tvö alveg klárlega saman“ Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú ákveðið að fyrirgefa framhjáhald? Makamál Einhleypan: Guinnes heimsmethafi og ævintýrakona sem þolir ekki fullorðishluti Makamál Spurningar ársins: Kaupmálar, kynþörf, sambönd og skvört Makamál Fyrsta blikið: Vildi víkingalegan öryggisvörð og fékk ósk sína uppfyllta Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál
Einstaklingar í samböndum geta verið mjög samstíga en samt haft ólíkar væntingar á einhverju sviðum. Slæm umgengni eða misskipting húsverka þykir kannski ekki stórmál þegar á heildarmyndina er litið en þó geta þessir hlutir oft haft mikil áhrif á líðan fólks í samböndum og í sumum tilvikum haft mjög vond áhrif á sambandið sjálft. Áður en við fjöllum meira um þessi mál spyrjum við lesendur Vísis hvort að umgengni eða þrif séu vandamál í sambandinu? Með því er átt við hvort að fólk upplifi togstreitu í sambandinu út af þessu málum en pirringurinn getur verið að ýmsum toga. Fólk gæti fundist það upplifa of mikla pressu og pirring frá makanum varðandi umgengni eða jafnvel öfugt. Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og fólk beðið um að svara þeirri könnun sem við á. KARLAR SVARA HÉR: KONUR SVARA HÉR: KYNSEGIN SVARA HÉR:
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53 Mest lesið Fyrsta blikið: Óttaðist það mest að „falla fyrir honum“ á blindu stefnumóti Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Örlögin leiddu okkur tvö alveg klárlega saman“ Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú ákveðið að fyrirgefa framhjáhald? Makamál Einhleypan: Guinnes heimsmethafi og ævintýrakona sem þolir ekki fullorðishluti Makamál Spurningar ársins: Kaupmálar, kynþörf, sambönd og skvört Makamál Fyrsta blikið: Vildi víkingalegan öryggisvörð og fékk ósk sína uppfyllta Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál
Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53