Að minnsta kosti 116 látnir í fangaóeirðum í Ekvador Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2021 08:34 Lögregla hefur náð tökum á fangelsinu á ný. AP/Angel DeJesus Að minnsta kosti 116 eru látnir eftir bardaga glæpagengja í Litoral-fangelsinu í borginni Guayaquil í Ekvador. Að minnsta kosti fimm fangar voru afhöfðaðir en aðrir skotnir. Talið er að gengin hafi tengsl við mexíkósk glæpasamtök. Litoral-fangelsið er sagt eitt það hættulegasta í landinu. Að sögn lögreglustjórans Fausto Buenano tók um 400 lögreglumenn til að koma aftur á friði en fangarnir höfðu einhvern veginn komist yfir bæði skotvopn og handsprengjur. Fjölmiðlar í borginni segja óeirðirnar hafa brotist út í kjölfar skipana frá mexíkóskum glæpasamtökum, sem hafa skotið rótum sínum í Ekvador og sýsla með fíkniefni. Að sögn fangelsismálastjóra landsins var ástandið skelfilegt og lík eru enn að finnast í fangelsisbyggingunni. Svo virðist sem gengjunum hafi lent saman þegar fangar í einnu álmu skriðu í gegnum göng til að komast í aðra álmu, þar sem þeir réðust á fjendur sína. Fleiri en 80 fangar særðust í átökunum en lögreglu tókst að bjarga sex kokkum sem höfðu orðið inniloka í álmunni þar sem bardaginn braust út. Forsetinn Guillermo Lasso hefur lýst yfir neyðarástandi í fangelsum landsins en í febrúar síðastliðnum létust 79 fangar í svipuðum átökum. Fangelsin eru sögð hýsa 30 prósent fleiri fanga en pláss er fyrir. Þau eru öðrum þræði sögð snúast um baráttu mexíkósku glæpasamtakanna Sinaloa og Jalisco New Generation um yfirráð flutnings fíkniefna um Ekvador. Ekvador Tengdar fréttir 24 dánir og 48 særðir í óeirðum í fangelsi í Ekvador Minnst 24 fangar eru látnir og minnst 48 særðir eftir miklar óeirðir í fangelsi í Ekvador í gær. Þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem óeirðir sem þessar eiga sér stað í landinu vegna baráttu glæpagengja í landinu. 29. september 2021 10:29 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Litoral-fangelsið er sagt eitt það hættulegasta í landinu. Að sögn lögreglustjórans Fausto Buenano tók um 400 lögreglumenn til að koma aftur á friði en fangarnir höfðu einhvern veginn komist yfir bæði skotvopn og handsprengjur. Fjölmiðlar í borginni segja óeirðirnar hafa brotist út í kjölfar skipana frá mexíkóskum glæpasamtökum, sem hafa skotið rótum sínum í Ekvador og sýsla með fíkniefni. Að sögn fangelsismálastjóra landsins var ástandið skelfilegt og lík eru enn að finnast í fangelsisbyggingunni. Svo virðist sem gengjunum hafi lent saman þegar fangar í einnu álmu skriðu í gegnum göng til að komast í aðra álmu, þar sem þeir réðust á fjendur sína. Fleiri en 80 fangar særðust í átökunum en lögreglu tókst að bjarga sex kokkum sem höfðu orðið inniloka í álmunni þar sem bardaginn braust út. Forsetinn Guillermo Lasso hefur lýst yfir neyðarástandi í fangelsum landsins en í febrúar síðastliðnum létust 79 fangar í svipuðum átökum. Fangelsin eru sögð hýsa 30 prósent fleiri fanga en pláss er fyrir. Þau eru öðrum þræði sögð snúast um baráttu mexíkósku glæpasamtakanna Sinaloa og Jalisco New Generation um yfirráð flutnings fíkniefna um Ekvador.
Ekvador Tengdar fréttir 24 dánir og 48 særðir í óeirðum í fangelsi í Ekvador Minnst 24 fangar eru látnir og minnst 48 særðir eftir miklar óeirðir í fangelsi í Ekvador í gær. Þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem óeirðir sem þessar eiga sér stað í landinu vegna baráttu glæpagengja í landinu. 29. september 2021 10:29 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
24 dánir og 48 særðir í óeirðum í fangelsi í Ekvador Minnst 24 fangar eru látnir og minnst 48 særðir eftir miklar óeirðir í fangelsi í Ekvador í gær. Þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem óeirðir sem þessar eiga sér stað í landinu vegna baráttu glæpagengja í landinu. 29. september 2021 10:29