Stolt af því að ná að kaupa fyrstu íbúðina fyrir tvítugt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. september 2021 15:01 Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir, Miss Northern Iceland. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó klukkan 20 í kvöld og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi sjónvarpsstöðinni. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir, Miss Northern Iceland, er fædd í Reykjavík en hefur búið á Siglufirði frá árinu 2010. Morgunmaturinn? Vanalega er það bara kaffi fyrir vinnu. Helsta freistingin? Ég á mjög erfitt með að standast skyndibitamat ef ég á að vera alveg hreinskilin. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta eiginlega á rosa mikið af tónlist, er ekki mikið í bara einum artista en ég get alltaf hlustað á Lewis Capaldi. Hvaða bók er á náttborðinu? Ég les ekki mikið því miður en er með Sudoku tímarit á náttborðinu mínu. Hver er þín fyrirmynd? Hrefna amma mín, ótrúlega gaman að sjá að öll barnabörnin hafa ennþá gaman af því að koma í heimsókn þangað sama hvaða aldur, myndi ekki vera á móti því að vera svoleiðis amma í framtíðinni. Uppáhaldsmatur? Nautakjöt og gott smælki klikkar ekki. Uppáhaldsdrykkur? Coca Cola mun alltaf vera minn drykkur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég afgreiddi Ólaf Darra í vinnuni nokkrum sinnum Hvað hræðist þú mest? Að brenna mig... Ég er mjög hrædd alltaf í kringum mikinn hita eins og krullujárn og þegar ég er að elda á pönnu og svoleiðis Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar ég var öðrum eða þriðja bekk þá fór ég á klósettið í skólanum, hafðu það í huga að klósettin í þessum skóla eru inni í kennslustofunni af einhverri ástæðu... ég sem sagt gleymdi að læsa hurðinni og einhver krakki opnaði hurðina og allir sáu mig. Svo góðir tímar... Hverju ertu stoltust af? Að vera búin að kaupa mína fyrstu íbúð fyrir tvítugt. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get borðað fjóra hamborgara í einu... Hundar eða kettir? Kettir, ekki spurning. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ryksuga! En það skemmtilegasta? Horfa á fótbolta. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get borðað mikið Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Allt úr myndinni Burlesque. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meiri sjálftrausts og vonandi vinkonur for life. Svo er ekki slæmt að læra ganga almennilega á hælum Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi með góðar tekjur, íbúð, kærasta. Kötturinn minn verður líka ennþá í myndinni. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instgramið mitt er Sollabrinks . Er lang mest inni á því. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Bein útsending: Miss Universe 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 29. september 2021 12:45 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir, Miss Northern Iceland, er fædd í Reykjavík en hefur búið á Siglufirði frá árinu 2010. Morgunmaturinn? Vanalega er það bara kaffi fyrir vinnu. Helsta freistingin? Ég á mjög erfitt með að standast skyndibitamat ef ég á að vera alveg hreinskilin. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta eiginlega á rosa mikið af tónlist, er ekki mikið í bara einum artista en ég get alltaf hlustað á Lewis Capaldi. Hvaða bók er á náttborðinu? Ég les ekki mikið því miður en er með Sudoku tímarit á náttborðinu mínu. Hver er þín fyrirmynd? Hrefna amma mín, ótrúlega gaman að sjá að öll barnabörnin hafa ennþá gaman af því að koma í heimsókn þangað sama hvaða aldur, myndi ekki vera á móti því að vera svoleiðis amma í framtíðinni. Uppáhaldsmatur? Nautakjöt og gott smælki klikkar ekki. Uppáhaldsdrykkur? Coca Cola mun alltaf vera minn drykkur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég afgreiddi Ólaf Darra í vinnuni nokkrum sinnum Hvað hræðist þú mest? Að brenna mig... Ég er mjög hrædd alltaf í kringum mikinn hita eins og krullujárn og þegar ég er að elda á pönnu og svoleiðis Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar ég var öðrum eða þriðja bekk þá fór ég á klósettið í skólanum, hafðu það í huga að klósettin í þessum skóla eru inni í kennslustofunni af einhverri ástæðu... ég sem sagt gleymdi að læsa hurðinni og einhver krakki opnaði hurðina og allir sáu mig. Svo góðir tímar... Hverju ertu stoltust af? Að vera búin að kaupa mína fyrstu íbúð fyrir tvítugt. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get borðað fjóra hamborgara í einu... Hundar eða kettir? Kettir, ekki spurning. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ryksuga! En það skemmtilegasta? Horfa á fótbolta. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get borðað mikið Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Allt úr myndinni Burlesque. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meiri sjálftrausts og vonandi vinkonur for life. Svo er ekki slæmt að læra ganga almennilega á hælum Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi með góðar tekjur, íbúð, kærasta. Kötturinn minn verður líka ennþá í myndinni. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instgramið mitt er Sollabrinks . Er lang mest inni á því.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Bein útsending: Miss Universe 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 29. september 2021 12:45 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Bein útsending: Miss Universe 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 29. september 2021 12:45