Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra: Vegfarendur hefðu mátt hlýta viðvörunum Þorgils Jónsson skrifar 28. september 2021 18:04 Birgir Jónasson er lögreglustjóri á Norðurlandi vestra. Hann og hans fólk hafa staðið í ströngu í veðurofsanum sem gengið hefur yfir í dag. Vísir/Vilhelm/Stjórnarráðið Talsverður erill hefur verið hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra í veðurofsanum í dag. Birgir Jónasson lögreglustjóri sagði í samtali við fréttastofu að nokkuð hafi mætt á hans fólki og björgunarsveitarfólki við að aðstoða vegfarendur vegna veðurs og ófærðar. Margir hefðu mátt taka til sín viðvaranir sem gefnar voru út í gær. „Það eru margir sem hafa lent í vandræðum vegna aðstæðna og kannski ekki allir nógu vel búnir,“ sagði hann. „Það fór rúta hálf útaf veginum í Hrútafirði í morgun með 37 farþega innanborðs. Engum varð meint af og öllum komið í hús heilum á húfi. Eftir því sem ég best veit hefur ekki enn tekist að fjarlægja rútuna.“ Birgir bætti því við að einnig hefði borið á minniháttar atvikum vega foks í umdæminu, en engar skemmdir hefðu hlotist af og engin meiðsli á fólki. „Svo er reyndar búið að loka hér veginum við Sauðá hér á Sauðárkróki þar sem hún er hætt að renna og það eru vísbendingar um að þar sé krapastífla. Þannig að við höfum gert ráðstafanir vegna þess, en við verðum að sjá hvað setur, hvort og hvenær stíflan brestur.“ Aðspurður um hvort ferðalangar eða ferðaþjónustuaðilar hefðu átt að vera á ferðinni við þessar aðstæður sagði Birgir: „Við biðluðum til fólks í gær að vera ekki á ferðinni í dag vegna veðurs, þannig að kannski er þetta eitthvað sem við viljum síður sjá, þegar er teflt í tvísýnu, en það er bara svona sem þetta er.“ Vonskuveður hefur verið um landið norðanvert í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti fyrr í dag duttu út Húsavíkurlína, Laxárlína 1 og Mjólkárlína 1 . Varð rafmagnslaust í örskamma stund á Húsavík af þessum sökum, en Vestfirðir eru keyrðir á varaafli vegna veðurs þar. Seinni partinn duttu Blöndulína 1 og 2 út en mjög slæmt veður á svæðinu . Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti hélst rafmagn alls staðar, en verið er að meta tjón. Þetta gerist nokkuð oft og viðbragðskerfin hafi haldið vel, enda Landsnet flestu vant og starfsfólk vel undirbúið þegar kemur að svona veðrum. Veður Skagafjörður Húnaþing vestra Lögreglumál Tengdar fréttir Sauðá á Króknum svo til hætt að renna Lögreglan á Norðurlandi vestra hefur sent frá sér áríðandi tilkynningu þar sem fram kemur að boð hafi borist þess efnis að Sauðá á Sauðárkróki sé hætt að renna að mestu leyti. 28. september 2021 15:36 Hentu upp hlaðborði í einum grænum fyrir farþega í rútuslysi Um sjötíu bandarískir ferðamenn sitja nú í vellystingum á Hótel Laugarbakka eftir að hafa tekið hressilega til matar síns á hlaðborði sem skellt var upp fyrir hópinn. Önnur af tveimur rútum hópsins fór út af veginum suður af Laugarbakka á bökkum Miðfjarðarár í hádeginu. 28. september 2021 15:19 Mikið um ökumenn í vandræðum, meðal annars á Kjalvegi Björgunarsveitir hafa fengið óvenjumikið af umferðartengdum verkefnum inn á sitt borð í dag á meðan vonskuveður gengur yfir norður- og vesturhluta landsins. Upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir það skjóta skökku við í ljósi þess að töluverðu púðri var eytt í að vara fólk við að vera á ferðinni á þessu svæðu í dag. 28. september 2021 14:39 Veturinn skall á með skömmum fyrirvara Veturinn skall á með skömmum fyrirvara á Akureyri í dag. Stórhríð skall á snemma morguns og varð jörðin ekki lengi að verða alhvít, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. 28. september 2021 13:13 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Sjá meira
„Það eru margir sem hafa lent í vandræðum vegna aðstæðna og kannski ekki allir nógu vel búnir,“ sagði hann. „Það fór rúta hálf útaf veginum í Hrútafirði í morgun með 37 farþega innanborðs. Engum varð meint af og öllum komið í hús heilum á húfi. Eftir því sem ég best veit hefur ekki enn tekist að fjarlægja rútuna.“ Birgir bætti því við að einnig hefði borið á minniháttar atvikum vega foks í umdæminu, en engar skemmdir hefðu hlotist af og engin meiðsli á fólki. „Svo er reyndar búið að loka hér veginum við Sauðá hér á Sauðárkróki þar sem hún er hætt að renna og það eru vísbendingar um að þar sé krapastífla. Þannig að við höfum gert ráðstafanir vegna þess, en við verðum að sjá hvað setur, hvort og hvenær stíflan brestur.“ Aðspurður um hvort ferðalangar eða ferðaþjónustuaðilar hefðu átt að vera á ferðinni við þessar aðstæður sagði Birgir: „Við biðluðum til fólks í gær að vera ekki á ferðinni í dag vegna veðurs, þannig að kannski er þetta eitthvað sem við viljum síður sjá, þegar er teflt í tvísýnu, en það er bara svona sem þetta er.“ Vonskuveður hefur verið um landið norðanvert í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti fyrr í dag duttu út Húsavíkurlína, Laxárlína 1 og Mjólkárlína 1 . Varð rafmagnslaust í örskamma stund á Húsavík af þessum sökum, en Vestfirðir eru keyrðir á varaafli vegna veðurs þar. Seinni partinn duttu Blöndulína 1 og 2 út en mjög slæmt veður á svæðinu . Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti hélst rafmagn alls staðar, en verið er að meta tjón. Þetta gerist nokkuð oft og viðbragðskerfin hafi haldið vel, enda Landsnet flestu vant og starfsfólk vel undirbúið þegar kemur að svona veðrum.
Veður Skagafjörður Húnaþing vestra Lögreglumál Tengdar fréttir Sauðá á Króknum svo til hætt að renna Lögreglan á Norðurlandi vestra hefur sent frá sér áríðandi tilkynningu þar sem fram kemur að boð hafi borist þess efnis að Sauðá á Sauðárkróki sé hætt að renna að mestu leyti. 28. september 2021 15:36 Hentu upp hlaðborði í einum grænum fyrir farþega í rútuslysi Um sjötíu bandarískir ferðamenn sitja nú í vellystingum á Hótel Laugarbakka eftir að hafa tekið hressilega til matar síns á hlaðborði sem skellt var upp fyrir hópinn. Önnur af tveimur rútum hópsins fór út af veginum suður af Laugarbakka á bökkum Miðfjarðarár í hádeginu. 28. september 2021 15:19 Mikið um ökumenn í vandræðum, meðal annars á Kjalvegi Björgunarsveitir hafa fengið óvenjumikið af umferðartengdum verkefnum inn á sitt borð í dag á meðan vonskuveður gengur yfir norður- og vesturhluta landsins. Upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir það skjóta skökku við í ljósi þess að töluverðu púðri var eytt í að vara fólk við að vera á ferðinni á þessu svæðu í dag. 28. september 2021 14:39 Veturinn skall á með skömmum fyrirvara Veturinn skall á með skömmum fyrirvara á Akureyri í dag. Stórhríð skall á snemma morguns og varð jörðin ekki lengi að verða alhvít, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. 28. september 2021 13:13 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Sjá meira
Sauðá á Króknum svo til hætt að renna Lögreglan á Norðurlandi vestra hefur sent frá sér áríðandi tilkynningu þar sem fram kemur að boð hafi borist þess efnis að Sauðá á Sauðárkróki sé hætt að renna að mestu leyti. 28. september 2021 15:36
Hentu upp hlaðborði í einum grænum fyrir farþega í rútuslysi Um sjötíu bandarískir ferðamenn sitja nú í vellystingum á Hótel Laugarbakka eftir að hafa tekið hressilega til matar síns á hlaðborði sem skellt var upp fyrir hópinn. Önnur af tveimur rútum hópsins fór út af veginum suður af Laugarbakka á bökkum Miðfjarðarár í hádeginu. 28. september 2021 15:19
Mikið um ökumenn í vandræðum, meðal annars á Kjalvegi Björgunarsveitir hafa fengið óvenjumikið af umferðartengdum verkefnum inn á sitt borð í dag á meðan vonskuveður gengur yfir norður- og vesturhluta landsins. Upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir það skjóta skökku við í ljósi þess að töluverðu púðri var eytt í að vara fólk við að vera á ferðinni á þessu svæðu í dag. 28. september 2021 14:39
Veturinn skall á með skömmum fyrirvara Veturinn skall á með skömmum fyrirvara á Akureyri í dag. Stórhríð skall á snemma morguns og varð jörðin ekki lengi að verða alhvít, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. 28. september 2021 13:13