„Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2021 16:00 Sunneva Fjölnisdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sunneva Fjölnisdóttir, Miss Northern Lights, er stolt af þeirri manneskju sem hún er í dag eftir allt sem hún hefur gengið í gegnum og upplifað. Hún lítur upp til þeirra sem láta ekki fyrri áföll aftra sér í lífinu. Morgunmaturinn? Þessa dagana er það berjasmoothie Helsta freistingin? Vegan ísinn á Brynjuís Hvað ertu að hlusta á? Ariana Grande er alltaf classic Hvað sástu síðast í bíó? Fast and the Furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? The Power of Vulnerability Hver er þín fyrirmynd? Ég lít upp til allra sem láta ekki fyrri áföll eða takmarkanir halda aftur af sér af í lífinu. Uppáhaldsmatur? Sushi Uppáhaldsdrykkur? Epla toppur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Andrew Van De Kamp og Cody Kasch úr Desperate Housewives Hvað hræðist þú mest? Niðamyrkur þar sem maður sér bókstaflega ekkert Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Líklega að vinka manneskju sem ég hélt að væri að vinka mér, en svo var hún að vinka einhverjum fyrir aftan mig. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af þeirri manneskju sem ég er í dag eftir allt sem ég hef gengið í gegnum og upplifað Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Veit ekki hvort það teljist hæfileiki en ég get leyst Rubik's cube Hundar eða kettir? Hef alltaf átt ketti en langar mjög mikið í hund Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að bíða, sérstaklega í löngum röðum En það skemmtilegasta? Að ferðast til nýrra staða og sjá ólíka menningarheima Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Wannabe með Spice Girls er alltaf gott í karókí Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Ég vonast til þess að eignast frábærar vinkonur ásamt því að fá tækifæri til þess að tala um málefni sem eru mér mikilvæg Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Það er erfitt að segja því lífið er svo síbreytilegt en ég stefni á að halda áfram að vinna að mínum markmiðum í framtíðinni ásamt því að njóta lífsins og skoða heiminn Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagram: @sunnevaa_ Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 „Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Sunneva Fjölnisdóttir, Miss Northern Lights, er stolt af þeirri manneskju sem hún er í dag eftir allt sem hún hefur gengið í gegnum og upplifað. Hún lítur upp til þeirra sem láta ekki fyrri áföll aftra sér í lífinu. Morgunmaturinn? Þessa dagana er það berjasmoothie Helsta freistingin? Vegan ísinn á Brynjuís Hvað ertu að hlusta á? Ariana Grande er alltaf classic Hvað sástu síðast í bíó? Fast and the Furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? The Power of Vulnerability Hver er þín fyrirmynd? Ég lít upp til allra sem láta ekki fyrri áföll eða takmarkanir halda aftur af sér af í lífinu. Uppáhaldsmatur? Sushi Uppáhaldsdrykkur? Epla toppur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Andrew Van De Kamp og Cody Kasch úr Desperate Housewives Hvað hræðist þú mest? Niðamyrkur þar sem maður sér bókstaflega ekkert Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Líklega að vinka manneskju sem ég hélt að væri að vinka mér, en svo var hún að vinka einhverjum fyrir aftan mig. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af þeirri manneskju sem ég er í dag eftir allt sem ég hef gengið í gegnum og upplifað Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Veit ekki hvort það teljist hæfileiki en ég get leyst Rubik's cube Hundar eða kettir? Hef alltaf átt ketti en langar mjög mikið í hund Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að bíða, sérstaklega í löngum röðum En það skemmtilegasta? Að ferðast til nýrra staða og sjá ólíka menningarheima Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Wannabe með Spice Girls er alltaf gott í karókí Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Ég vonast til þess að eignast frábærar vinkonur ásamt því að fá tækifæri til þess að tala um málefni sem eru mér mikilvæg Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Það er erfitt að segja því lífið er svo síbreytilegt en ég stefni á að halda áfram að vinna að mínum markmiðum í framtíðinni ásamt því að njóta lífsins og skoða heiminn Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagram: @sunnevaa_
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 „Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00
Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01
„Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01
Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32
„Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00