Lazio vann Roma í Rómarborgarrimmu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 26. september 2021 18:30 Ciro Immobile í baráttu við Bryan Cristante EPA-EFE/Riccardo Antimiani Lazio vann 3-2 sigur á erkifjendunum í Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Serie A, í dag í frábærum leik. Lazio sem sat fyrir leikinn í 9. sæti deildarinnar ásamt Empoli komst fljótlega yfir í leiknum með marki frá Milenkovic-Savic á 10. mínútu. Felipe Anderson átti þá stórkostlega sendingu inn í teiginn beint á kollinn á Milenkovic Savic sem skoraði auðveldlega. Það var svo á 19. mínútu sem heimamenn tvöfölduðu forystuna. En Pedro skoraði þá rétt viið vítateigslínuna eftir hraða sókn sem Ciro Immobile átti frá a til ö. 2-0 og lærisveinar Jose Mourinho í vandræðum. Roma minnkaði þó muninn áður en það var flautað til hálfleiks. Á 41. mínútu skoraði Roger Ibanez með góðum skalla af nærsvæðinu eftir hornspyrnu. 2-1 í hálfleik og allt opið. Á 62. mínútu töpuðu leikmenn Roma boltanum klaufalega í sókninni og Lazio geystist fram. Immobile bar boltann alla leið upp að markteignum þar sem hann lék á varnarmann, lék á markvörðinn og gaf boltann á Felipe Anderson sem skoraði auðveldlega. Frábærlega gert hjá Immobile. Roma lagaði svo stöðuna á 68. mínútu úr vítaspyrnu. Jordan Veretout skoraði örugglega úr vítinu en nær komust gestirnir ekki og Lazio vann frábæran sigur í þessum slag fornra erkifjenda. Með sigrinum fór Lazio upp í sjötta sæti deildarinnar en Roma situr í fjórða sætinu. Ítalski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og Lögmál leiksins Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Sjá meira
Lazio sem sat fyrir leikinn í 9. sæti deildarinnar ásamt Empoli komst fljótlega yfir í leiknum með marki frá Milenkovic-Savic á 10. mínútu. Felipe Anderson átti þá stórkostlega sendingu inn í teiginn beint á kollinn á Milenkovic Savic sem skoraði auðveldlega. Það var svo á 19. mínútu sem heimamenn tvöfölduðu forystuna. En Pedro skoraði þá rétt viið vítateigslínuna eftir hraða sókn sem Ciro Immobile átti frá a til ö. 2-0 og lærisveinar Jose Mourinho í vandræðum. Roma minnkaði þó muninn áður en það var flautað til hálfleiks. Á 41. mínútu skoraði Roger Ibanez með góðum skalla af nærsvæðinu eftir hornspyrnu. 2-1 í hálfleik og allt opið. Á 62. mínútu töpuðu leikmenn Roma boltanum klaufalega í sókninni og Lazio geystist fram. Immobile bar boltann alla leið upp að markteignum þar sem hann lék á varnarmann, lék á markvörðinn og gaf boltann á Felipe Anderson sem skoraði auðveldlega. Frábærlega gert hjá Immobile. Roma lagaði svo stöðuna á 68. mínútu úr vítaspyrnu. Jordan Veretout skoraði örugglega úr vítinu en nær komust gestirnir ekki og Lazio vann frábæran sigur í þessum slag fornra erkifjenda. Með sigrinum fór Lazio upp í sjötta sæti deildarinnar en Roma situr í fjórða sætinu.
Ítalski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og Lögmál leiksins Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Sjá meira