„Ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 18:30 Elisa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Elísa Gróa Steinþórsdóttir lítur á fegurðarsamkeppnir sem lífsstíl. Hún tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2015 og svo keppti hún ári síðar í Miss Universe Iceland og hefur tekið nokkrum sinnum síðan. Hún starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Morgunmaturinn? Hafragrautur eða grísk jógúrt, með nóg af kókosflögum og berjum. Helsta freistingin? Fylltir Twizzlers! Fást sem betur fer yfirleitt bara í Bandaríkjunum þannig það er algjört spari. Hvað ertu að hlusta á? Pageant pepp playlistann minn. Hvað sástu síðast í bíó? Það er svo langt síðan að ég hreinlega man það ekki. Hvaða bók er á náttborðinu? 2021 skipulagsbókin mín. Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir, ásamt mörgum drottningum úr pageant heiminum. Uppáhaldsmatur? Sushi. Uppáhaldsdrykkur? Fanta lemon, og í rauninni allt límonaði. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Fyrsta sem mér dettur í hug eru Shawn Pyfrom og Cody Kasch. Þeir léku meðal annars báðir í Desperate Housewives þáttunum. Elísa Gróa hefur áður keppt fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppnum erlendis. Hvað hræðist þú mest? Að lifa ekki lífinu til fulls. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt í tjörnina í Reykjavík. Hverju ertu stoltust af? Að vera að vinna við draumastarfið mitt, og að vera íbúðareigandi. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Mér dettur enginn í hug, örugglega vegna þess að ég deili öllum hæfileikunum mínum. En ég er til dæmis góð í dansi og förðun. Hundar eða kettir? Hundar. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Til dæmis að moka litla bílinn minn út úr snjóskafli þegar ég á að mæta í vinnuna um miðja nótt. En það skemmtilegasta? Að ferðast um heiminn. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég sé ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Núna nær keppni er Unstoppable Með Sia alltaf í botni í bílnum. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Kórónu, titli, ábyrgð og endalausum góðum minningum. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ennþá óendanlega hamingjusöm, búin að vinna mig upp í starfinu mínu og bæta við mig starfi í pageant heiminum, og vonandi búin að eignast fjölskyldu. Hvar er hægt að fylgjast með þér? @elisagroa á Instagram. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Elísa Gróa Steinþórsdóttir lítur á fegurðarsamkeppnir sem lífsstíl. Hún tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2015 og svo keppti hún ári síðar í Miss Universe Iceland og hefur tekið nokkrum sinnum síðan. Hún starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Morgunmaturinn? Hafragrautur eða grísk jógúrt, með nóg af kókosflögum og berjum. Helsta freistingin? Fylltir Twizzlers! Fást sem betur fer yfirleitt bara í Bandaríkjunum þannig það er algjört spari. Hvað ertu að hlusta á? Pageant pepp playlistann minn. Hvað sástu síðast í bíó? Það er svo langt síðan að ég hreinlega man það ekki. Hvaða bók er á náttborðinu? 2021 skipulagsbókin mín. Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir, ásamt mörgum drottningum úr pageant heiminum. Uppáhaldsmatur? Sushi. Uppáhaldsdrykkur? Fanta lemon, og í rauninni allt límonaði. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Fyrsta sem mér dettur í hug eru Shawn Pyfrom og Cody Kasch. Þeir léku meðal annars báðir í Desperate Housewives þáttunum. Elísa Gróa hefur áður keppt fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppnum erlendis. Hvað hræðist þú mest? Að lifa ekki lífinu til fulls. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt í tjörnina í Reykjavík. Hverju ertu stoltust af? Að vera að vinna við draumastarfið mitt, og að vera íbúðareigandi. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Mér dettur enginn í hug, örugglega vegna þess að ég deili öllum hæfileikunum mínum. En ég er til dæmis góð í dansi og förðun. Hundar eða kettir? Hundar. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Til dæmis að moka litla bílinn minn út úr snjóskafli þegar ég á að mæta í vinnuna um miðja nótt. En það skemmtilegasta? Að ferðast um heiminn. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég sé ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Núna nær keppni er Unstoppable Með Sia alltaf í botni í bílnum. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Kórónu, titli, ábyrgð og endalausum góðum minningum. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ennþá óendanlega hamingjusöm, búin að vinna mig upp í starfinu mínu og bæta við mig starfi í pageant heiminum, og vonandi búin að eignast fjölskyldu. Hvar er hægt að fylgjast með þér? @elisagroa á Instagram.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01
„Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39
„Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07
„Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31