Wenger tilbúinn að veðja á að færri landsleikjahlé og fleiri stórmót bæti fótboltann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2021 23:01 Arsene Wenger vill að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti. Valeriano Di Domenico - Pool/Getty Images Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segist vera tilbúinn að veðja á hugmyndir sínar varðandi það að gjörbreyta dagatalinu í kringum landsleikjahlé, og að það muni bæta fótboltann. Wenger hefur stungið upp á því að fækka landsleikjahléum og að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti, í stað fjögurra. „Áhættan er fólgin í því að gera fótboltann betri, og ég er tilbúinn að veðja á það,“ sagði Wenger í samtali við BBC. Hugmyndir franska fyrrum knattspyrnustjórans fela í sér að í staðin fyrir að landsliðin hafi 50 daga á ári til að hittast, verði dögunum fækkað í 28, og leikjum í undankeppnum yrði fækkað úr tíu í sjö. Hann hefur einnig stungið upp á því að undankeppnirnar fyrir bæði EM og HM fari í heild sinni fram í október þar sem að allur mánuðurinn yrði undirlagður fyrir viðkomnandi undankeppni. „Fleiri leikir í útsláttarkeppni, færri leikir í undankeppni. Það er það sem stuðningsfólkið vill,“ var haft eftir Wenger í þýska íþróttamiðlinum Kicker á dögunum. Samkvæmt nýlegri könnun á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, styður meirihluti fólks að heimsmeistaramótið verði haldið oftar en á fjögurra ára fresti. Fótbolti FIFA Tengdar fréttir Meirihluti fólks vill fjölga heimsmeistaramótum samkvæmt nýrri könnun FIFA Samkvæmt nýrri könnun Alþjóðaknattspynrusambandsins, FIFA, myndi meirihluti stuðningsmanna styðja þá hugmynd að heimsmeistaramótið verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 16. september 2021 20:30 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Wenger hefur stungið upp á því að fækka landsleikjahléum og að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti, í stað fjögurra. „Áhættan er fólgin í því að gera fótboltann betri, og ég er tilbúinn að veðja á það,“ sagði Wenger í samtali við BBC. Hugmyndir franska fyrrum knattspyrnustjórans fela í sér að í staðin fyrir að landsliðin hafi 50 daga á ári til að hittast, verði dögunum fækkað í 28, og leikjum í undankeppnum yrði fækkað úr tíu í sjö. Hann hefur einnig stungið upp á því að undankeppnirnar fyrir bæði EM og HM fari í heild sinni fram í október þar sem að allur mánuðurinn yrði undirlagður fyrir viðkomnandi undankeppni. „Fleiri leikir í útsláttarkeppni, færri leikir í undankeppni. Það er það sem stuðningsfólkið vill,“ var haft eftir Wenger í þýska íþróttamiðlinum Kicker á dögunum. Samkvæmt nýlegri könnun á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, styður meirihluti fólks að heimsmeistaramótið verði haldið oftar en á fjögurra ára fresti.
Fótbolti FIFA Tengdar fréttir Meirihluti fólks vill fjölga heimsmeistaramótum samkvæmt nýrri könnun FIFA Samkvæmt nýrri könnun Alþjóðaknattspynrusambandsins, FIFA, myndi meirihluti stuðningsmanna styðja þá hugmynd að heimsmeistaramótið verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 16. september 2021 20:30 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Meirihluti fólks vill fjölga heimsmeistaramótum samkvæmt nýrri könnun FIFA Samkvæmt nýrri könnun Alþjóðaknattspynrusambandsins, FIFA, myndi meirihluti stuðningsmanna styðja þá hugmynd að heimsmeistaramótið verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 16. september 2021 20:30