Bjarni: Stoltur af fyrsta sigri Hauka í Evrópukeppni Andri Már Eggertsson skrifar 23. september 2021 21:51 Bjani Magnússon, þjálfari Hauka, var stoltur af stelpunum eftir leikinn. Vísir/Bára Haukakonur unnu sinni fyrsta sigur í Evrópukeppni. Haukar unnu Sportiva frá Portúgal 81-76. Leikurinn var jafn og spennandi alveg fram að síðustu mínútu. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar kátur í leiks lok. „Þetta er frábært kvöld. Maður er enn að jafna sig eftir þennan spennuleik. Þetta er fyrsti sigur Hauka í Evrópukeppni og er ég mjög stoltur af stelpunum. Við fengum stórar körfur þegar við þurftum á því að halda og var þetta geggjað í alla staði,“ Haukar byrjuðu leikinn af miklum krafti. Haukakonur komust 10-1 yfir áður en gestirnir tóku leikhlé. „Ég var ánægður með hvernig stelpurnar mættu til leiks, það var frábært að byrja leikinn á þessum kafla.“ Þrátt fyrir góða byrjun Hauka komst Sportiva inn í leikinn og voru Haukakonur í miklum vandræðum með frákastabaráttuna. „Ég vissi að þetta væri gott lið. Þær eru líkamlega sterkar og fengum við að finna fyrir því. Þær fóru illa með okkur í frákastabaráttunni.“ Dómgæslan var á tímabili afar sérstök og fannst Bjarna erfitt að finna línuna sem dómararnir fóru eftir í leiknum. „Þetta eru erlendir dómarar. Við ræddum það fyrir leik að við yrðum að aðlaga okkur að þeirri línu sem þeir myndu dæma eftir. Ég fann hins vegar aldrei þessa línu í leiknum.“ Sportiva átti góðan kafla í blálokinn og minnkuðu þær leikinn í þrjú stig þegar lítið var eftir. „Það var enginn skjálfti í mínu liði. Við töpuðum boltanum illa og þær refsuðu okkur fyrir það. En við nýttum okkar styrkleika sóknarlega og héldum þetta út,“ sagði Bjarni að lokum. Haukar Íslenski körfuboltinn Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. 23. september 2021 22:27 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
„Þetta er frábært kvöld. Maður er enn að jafna sig eftir þennan spennuleik. Þetta er fyrsti sigur Hauka í Evrópukeppni og er ég mjög stoltur af stelpunum. Við fengum stórar körfur þegar við þurftum á því að halda og var þetta geggjað í alla staði,“ Haukar byrjuðu leikinn af miklum krafti. Haukakonur komust 10-1 yfir áður en gestirnir tóku leikhlé. „Ég var ánægður með hvernig stelpurnar mættu til leiks, það var frábært að byrja leikinn á þessum kafla.“ Þrátt fyrir góða byrjun Hauka komst Sportiva inn í leikinn og voru Haukakonur í miklum vandræðum með frákastabaráttuna. „Ég vissi að þetta væri gott lið. Þær eru líkamlega sterkar og fengum við að finna fyrir því. Þær fóru illa með okkur í frákastabaráttunni.“ Dómgæslan var á tímabili afar sérstök og fannst Bjarna erfitt að finna línuna sem dómararnir fóru eftir í leiknum. „Þetta eru erlendir dómarar. Við ræddum það fyrir leik að við yrðum að aðlaga okkur að þeirri línu sem þeir myndu dæma eftir. Ég fann hins vegar aldrei þessa línu í leiknum.“ Sportiva átti góðan kafla í blálokinn og minnkuðu þær leikinn í þrjú stig þegar lítið var eftir. „Það var enginn skjálfti í mínu liði. Við töpuðum boltanum illa og þær refsuðu okkur fyrir það. En við nýttum okkar styrkleika sóknarlega og héldum þetta út,“ sagði Bjarni að lokum.
Haukar Íslenski körfuboltinn Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. 23. september 2021 22:27 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. 23. september 2021 22:27
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum