Aldraðir eru líka fólk! Ágústa Anna Ómarsdóttir skrifar 21. september 2021 17:31 Lög voru sett á Alþingi þann 31. desember 1999 sem fólu í sér þau markmið að gera öldruðum fært að lifa eðlilegu heimilislífi, eins lengi og kostur er og að öldruðum sé tryggð þjónusta þegar hennar er þörf og í samræmi við þarfir hvers og eins. Ásamt því er í lögunum lögð áhersla á að aldraðir njóti jafnréttis og að sjálfstæði þeirra sé virt. Þegar kemur að mannréttindum aldraðra eru það helst þessi réttindi sem á reynir: Til aðgengis og þátttöku Til framfærslu og félagsþjónustu Til persónufrelsis og friðhelgi einkalífs Til verndar fjölskyldulífs· Til heilbrigðis- og endurmenntunar Til atvinnu og tómstunda Til búsetu og eigin heimilis Og bann við ómannlegri og vanvirðandi meðferð.. Við skulum átta okkur á einu! Aldraðir eru ekki bara listi af fólki á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Áður en fólk verður aldrað hefur það að atvinnu af að vera bakarar, kjólameistarar, ræstitæknar, skrifstofufólk, bankastjórar, lögmenn, smiðir, listamenn, rithöfundar og svo framvegis. Sem sagt fólk með mismunandi þarfir og þrár sem sér hlutina á mismunandi hátt. Skemmtilegar og frjóar manneskjur. Allt of oft er talað um aldraða eins og fólk sem einhvern einsleitan hóp af fólki sem er geymdur á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Og því er nú verr og miður líka á sjúkrahúsum af því að það er langt frá því að það sé nægilegt rými fyrir það, þar sem hugsað er um það af nærgætni og hlýju, hvaða þjónustu það þarf og hvernig það má gera betur til að hlúa að þeim. Aldraðir eru manneskjur með þarfir og langanir, rétt eins og ég og þú! Það er löngu kominn tími til þess að fara að hugsa vel um þennan þjóðfélagshóp og hætta að tala um hann sem byrði! Dvalar- og hjúkrunarheimili eiga alls ekki að vera einkavædd! Dvalar- og hjúkrunarheimili eiga alls ekki að vera rekin með hagnað í huga! Við í Sósíalistaflokknum Ætlum að standa vörð um aldraða! Kjósum Sósíalista til þings laugardaginn 25.september og höfum áhrif! Kjósum XJ ❤ Höfundur vinnur við ummönnun aldraðs fólks og er á framboðslista Sósíalistaflokksins í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Eldri borgarar Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Ég er deildarstjóri í leikskóla Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Sjá meira
Lög voru sett á Alþingi þann 31. desember 1999 sem fólu í sér þau markmið að gera öldruðum fært að lifa eðlilegu heimilislífi, eins lengi og kostur er og að öldruðum sé tryggð þjónusta þegar hennar er þörf og í samræmi við þarfir hvers og eins. Ásamt því er í lögunum lögð áhersla á að aldraðir njóti jafnréttis og að sjálfstæði þeirra sé virt. Þegar kemur að mannréttindum aldraðra eru það helst þessi réttindi sem á reynir: Til aðgengis og þátttöku Til framfærslu og félagsþjónustu Til persónufrelsis og friðhelgi einkalífs Til verndar fjölskyldulífs· Til heilbrigðis- og endurmenntunar Til atvinnu og tómstunda Til búsetu og eigin heimilis Og bann við ómannlegri og vanvirðandi meðferð.. Við skulum átta okkur á einu! Aldraðir eru ekki bara listi af fólki á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Áður en fólk verður aldrað hefur það að atvinnu af að vera bakarar, kjólameistarar, ræstitæknar, skrifstofufólk, bankastjórar, lögmenn, smiðir, listamenn, rithöfundar og svo framvegis. Sem sagt fólk með mismunandi þarfir og þrár sem sér hlutina á mismunandi hátt. Skemmtilegar og frjóar manneskjur. Allt of oft er talað um aldraða eins og fólk sem einhvern einsleitan hóp af fólki sem er geymdur á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Og því er nú verr og miður líka á sjúkrahúsum af því að það er langt frá því að það sé nægilegt rými fyrir það, þar sem hugsað er um það af nærgætni og hlýju, hvaða þjónustu það þarf og hvernig það má gera betur til að hlúa að þeim. Aldraðir eru manneskjur með þarfir og langanir, rétt eins og ég og þú! Það er löngu kominn tími til þess að fara að hugsa vel um þennan þjóðfélagshóp og hætta að tala um hann sem byrði! Dvalar- og hjúkrunarheimili eiga alls ekki að vera einkavædd! Dvalar- og hjúkrunarheimili eiga alls ekki að vera rekin með hagnað í huga! Við í Sósíalistaflokknum Ætlum að standa vörð um aldraða! Kjósum Sósíalista til þings laugardaginn 25.september og höfum áhrif! Kjósum XJ ❤ Höfundur vinnur við ummönnun aldraðs fólks og er á framboðslista Sósíalistaflokksins í Norðvesturkjördæmi.
Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar