Íslenskur sigurvegari í loftlagsmálaljósmyndakeppni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. september 2021 14:15 Mynd Írisar vann ungmennaverðlaun í keppninni Climate Change PIX á vegum EEA. Íris Lilja Jóhannsdóttir Ljósmyndarinn Íris Lilja Jóhannsdóttir var að vinna verðlaun fyrir ljósmyndaverk sitt Sweet distruction í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu. Sex myndir voru verðlaunaðar í keppninni og ljósmynd Írisar var valin sú besta í flokki ungmenna. Keppnin kallast Climate Change PIX. Mynd Írisar Lilju, Sæt tortíming eða Sweet destruction, hefur ótrúlega sterkan boðskap. „Mig langar að sýna fólki hvað við erum að gera við jörðina, með einfaldri myndlíkingu. Við erum að sleikja upp jörðina og fallegu auðlindir hennar, alveg eins og ís. Njótum fallegu og sætu jarðarinnar okkar á ábyrgan hátt,“ segir Íris Lilja um myndina sína. Íris vann samkeppni á vegum Landverndar fyrr á þessu ári með þessari mynd. Í vetur bauðst ungu fólki í grunn- og framhaldsskólum að taka þátt í samkeppni á vegum Landverndar um bestu umhverfisfréttirnar. Mynd Írisar lilju varð í fyrsta sæti í flokki framhaldsskólanema en hún tók þátt sem nemandi í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Í umsögn dómnefndar sagði þá: Ein mynd segir oft meira en þúsund orð. Þessi listræna nálgun á hækkandi hitastig jarðar og neysluhyggju okkar grípur strax augað og vekur mann til umhugsunar. Umhverfismál Ljósmyndun Menning Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Sjá meira
Sex myndir voru verðlaunaðar í keppninni og ljósmynd Írisar var valin sú besta í flokki ungmenna. Keppnin kallast Climate Change PIX. Mynd Írisar Lilju, Sæt tortíming eða Sweet destruction, hefur ótrúlega sterkan boðskap. „Mig langar að sýna fólki hvað við erum að gera við jörðina, með einfaldri myndlíkingu. Við erum að sleikja upp jörðina og fallegu auðlindir hennar, alveg eins og ís. Njótum fallegu og sætu jarðarinnar okkar á ábyrgan hátt,“ segir Íris Lilja um myndina sína. Íris vann samkeppni á vegum Landverndar fyrr á þessu ári með þessari mynd. Í vetur bauðst ungu fólki í grunn- og framhaldsskólum að taka þátt í samkeppni á vegum Landverndar um bestu umhverfisfréttirnar. Mynd Írisar lilju varð í fyrsta sæti í flokki framhaldsskólanema en hún tók þátt sem nemandi í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Í umsögn dómnefndar sagði þá: Ein mynd segir oft meira en þúsund orð. Þessi listræna nálgun á hækkandi hitastig jarðar og neysluhyggju okkar grípur strax augað og vekur mann til umhugsunar.
Umhverfismál Ljósmyndun Menning Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Sjá meira