Fyrrverandi umboðsmaður Ray J segist eiga annað kynlífsmyndband af Kim Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. september 2021 14:46 Hollywood-spekingurinn Birta Líf fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudagsmorgnum. Í morgun sagði hún meðal annars frá umboðsmanni nokkrum sem segist eiga annað kynlífsmyndband af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Samsett-Getty/Rodin Eckenroth Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir Emmy verðlaunin og þann orðróm að Justin Bieber eigi von á barni. Þá segir Birta einnig frá umboðsmanni nokkrum sem segist eiga annað kynlífsmyndband af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Myndskeið af hjónunum Justin og Hailey Bieber hefur farið eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlinum TikTok í vikunni. Um er að ræða myndband þar sem hjónin sjást stilla sér upp fyrir myndavélarnar á rauða dreglinum á Met Gala góðgerðarviðburðinum. Á myndbandinu sést Justin leggja hönd sína á maga Hailey. Í kjölfarið má sjá Hailey taka hönd hans í burtu og hafa glöggir aðdáendur lesið af vörum hennar orðin „don't make it so obvious“ eða „ekki gera þetta svona augljóst“. Hér má sjá Justin Bieber halda um kvið eiginkonu sinnar, Hailey Bieber á Met Gala góðgerðarviðburðinum.Getty/Dimitrios Kambouris „Ég meina TikTok fann út að Kylie væri ólétt út frá nöglunum á henni, þannig þetta gæti alveg eins verið rétt sko,“ segir Birta Líf. Hún tekur þó fram að seinna þetta sama kvöld hafi Hailey sést halda á tequila flösku en segir að það gæti einfaldlega hafa verið blekking. „Hún hélt það fullkomlega á henni að miðinn sneri akkúrat fram þegar hún labbaði fram hjá ljósmyndurunum. Þannig þetta var rosalega út hugsað.“ Í Brennslutei vikunnar sagði Birta Líf einnig frá því að söngkonan Adele væri komin með nýjan kærasta. Hún ræðir Emmy verðlaunahátíðina sem haldin var í vikunni og vinsældir hnefaleika um þessar mundir. Hér má sjá nýjan kærasta söngkonunnar Adele. Sá heitir Rich Paul og er umboðsmaður íþróttamanna á borð við LeBron James og Ben Simmons.Instagram/Adele Stærsta „te“ vikunnar snýr þó að raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Umboðsmaður sem kallar sig Wack 100 greindi frá því í hlaðvarpsviðtali í vikunni að hann ætti annað kynlífsmyndband af Kardashian og hennar fyrrverandi, tónlistarmanninum Ray J. „Það var náttúrlega eitt sem kom út en hann segist eiga annað sem kom aldrei út. Hann er einmitt fyrrverandi umboðsmaður Ray J,“ útskýrir Birta. Umboðsmaður þessi segist þó ekki ætla sér að leka myndbandinu en vill þó láta fyrrverandi eiginmann hennar, Kanye West hafa það. Hægt er að hlusta á Brennslute vikunnar með Birtu Líf í heild sinni hér að neðan. Hollywood Brennslan Tengdar fréttir Reiknaði út meðgöngulengd Kylie Jenner út frá nöglunum hennar Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir dressin á Met Gala, trúlofun Britney Spears og drama á MTV tónlistarhátíðinni. Þá segir Birta einnig frá rannsóknarvinnu sem hún lagðist í til að reikna út meðgöngulengd Kylie Jenner. 14. september 2021 16:00 Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Myndskeið af hjónunum Justin og Hailey Bieber hefur farið eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlinum TikTok í vikunni. Um er að ræða myndband þar sem hjónin sjást stilla sér upp fyrir myndavélarnar á rauða dreglinum á Met Gala góðgerðarviðburðinum. Á myndbandinu sést Justin leggja hönd sína á maga Hailey. Í kjölfarið má sjá Hailey taka hönd hans í burtu og hafa glöggir aðdáendur lesið af vörum hennar orðin „don't make it so obvious“ eða „ekki gera þetta svona augljóst“. Hér má sjá Justin Bieber halda um kvið eiginkonu sinnar, Hailey Bieber á Met Gala góðgerðarviðburðinum.Getty/Dimitrios Kambouris „Ég meina TikTok fann út að Kylie væri ólétt út frá nöglunum á henni, þannig þetta gæti alveg eins verið rétt sko,“ segir Birta Líf. Hún tekur þó fram að seinna þetta sama kvöld hafi Hailey sést halda á tequila flösku en segir að það gæti einfaldlega hafa verið blekking. „Hún hélt það fullkomlega á henni að miðinn sneri akkúrat fram þegar hún labbaði fram hjá ljósmyndurunum. Þannig þetta var rosalega út hugsað.“ Í Brennslutei vikunnar sagði Birta Líf einnig frá því að söngkonan Adele væri komin með nýjan kærasta. Hún ræðir Emmy verðlaunahátíðina sem haldin var í vikunni og vinsældir hnefaleika um þessar mundir. Hér má sjá nýjan kærasta söngkonunnar Adele. Sá heitir Rich Paul og er umboðsmaður íþróttamanna á borð við LeBron James og Ben Simmons.Instagram/Adele Stærsta „te“ vikunnar snýr þó að raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Umboðsmaður sem kallar sig Wack 100 greindi frá því í hlaðvarpsviðtali í vikunni að hann ætti annað kynlífsmyndband af Kardashian og hennar fyrrverandi, tónlistarmanninum Ray J. „Það var náttúrlega eitt sem kom út en hann segist eiga annað sem kom aldrei út. Hann er einmitt fyrrverandi umboðsmaður Ray J,“ útskýrir Birta. Umboðsmaður þessi segist þó ekki ætla sér að leka myndbandinu en vill þó láta fyrrverandi eiginmann hennar, Kanye West hafa það. Hægt er að hlusta á Brennslute vikunnar með Birtu Líf í heild sinni hér að neðan.
Hollywood Brennslan Tengdar fréttir Reiknaði út meðgöngulengd Kylie Jenner út frá nöglunum hennar Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir dressin á Met Gala, trúlofun Britney Spears og drama á MTV tónlistarhátíðinni. Þá segir Birta einnig frá rannsóknarvinnu sem hún lagðist í til að reikna út meðgöngulengd Kylie Jenner. 14. september 2021 16:00 Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Reiknaði út meðgöngulengd Kylie Jenner út frá nöglunum hennar Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir dressin á Met Gala, trúlofun Britney Spears og drama á MTV tónlistarhátíðinni. Þá segir Birta einnig frá rannsóknarvinnu sem hún lagðist í til að reikna út meðgöngulengd Kylie Jenner. 14. september 2021 16:00
Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31