Gleymum ekki öryrkjum Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar 21. september 2021 20:00 Loforð stjórnmálaflokkanna eru um margt svipuð. Það virðist ver tilhneigingin, að korter fyrir kosningar þá breytast allir í Sósíalista, þrátt fyrir að aðgerðirnar eftir kosninga sýni svart á hvítu að það er ekki tilfellið. Það hefur farið mikið fyrir því í kosningaloforðum flokkanna að lausnin á vanda þeirra sem þurfi að nýta sér velferðarkerfið sé að þeir geti unnið án skerðinga. Þetta er að sjálfsögðu mikið réttlætismál, að þau réttindi sem fólk hefur unnið sér inn í gegnum tíðina skerðist ekki við það eitt að fólk vilji halda áfram að vinna og er þessu sérstaklega beint að eldra fólki. Þó svo málið sé þarft, nauðsynlegt og mikið réttlætismál megum ekki láta blekkja okkur og halda að þetta sé það sem kemur til með að bjarga þeim sem reiða sig á velferðarkerfið. Er þar rétt að nefna t.d. öryrkja og fatlað fólk, sem getur ekki unnið og þessi svokallaða lausn er engin lausn fyrir þau. Því þó svo við afnemum skerðingar og leyfum fólki að vinna eins og það vill, þá munu öryrkjar ennþá lifa við fátækramörk, enda örorkulífeyrir skammarlega lár og fólki ekki gefin nein tækifæri til þess að hífa sig upp. Því er alveg nauðsynlegt að enginn sé með minna en lágmarkslaun og að allir hafi grunnframfærslu. Gleymum ekki öryrkjum. Þeim þurfum við að tryggja mannsæmandi kjör. Öllum þarf að tryggja mannsæmandi kjör, burtséð frá því hvað við ætlum að leyfa fólki að vinna mikið meðfram því litla sem þeim er skammtað. Höfundur skipar 3.sæti á J lista Sósíalistaflokks Íslands í Suðurkjördæmi í Alþingiskosningum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Félagsmál Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Ósanngjörn skipting kílómetragjalds Njáll Gunnlaugsson Skoðun Pólska sjónarhornið Halldór Auðar Svansson Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr skrifar Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Hver er hin raunverulega barátta Bandaríkjastjórnar? Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson skrifar Skoðun Bókasafnið: hjartað í hverjum skóla Stefán Pálsson skrifar Skoðun Áhrif gervigreindar á störf tæknimenntaðra Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Bið eftir talmeinaþjónustu er allt of löng Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Er ég nægilega gott foreldri? Daðey Albertsdóttir,Ásgerður Arna Sófusdóttir skrifar Skoðun Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson skrifar Skoðun Upplýst ákvörðun er sterkasta vopn félagsfólks VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Um náttúrulögmál og aftengingu Sölvi Tryggvason skrifar Skoðun Styðjum barnafjölskyldur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ósanngjörn skipting kílómetragjalds Njáll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kæru háskólastúdentar - framtíðin er ykkar! Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Pólska sjónarhornið Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
Loforð stjórnmálaflokkanna eru um margt svipuð. Það virðist ver tilhneigingin, að korter fyrir kosningar þá breytast allir í Sósíalista, þrátt fyrir að aðgerðirnar eftir kosninga sýni svart á hvítu að það er ekki tilfellið. Það hefur farið mikið fyrir því í kosningaloforðum flokkanna að lausnin á vanda þeirra sem þurfi að nýta sér velferðarkerfið sé að þeir geti unnið án skerðinga. Þetta er að sjálfsögðu mikið réttlætismál, að þau réttindi sem fólk hefur unnið sér inn í gegnum tíðina skerðist ekki við það eitt að fólk vilji halda áfram að vinna og er þessu sérstaklega beint að eldra fólki. Þó svo málið sé þarft, nauðsynlegt og mikið réttlætismál megum ekki láta blekkja okkur og halda að þetta sé það sem kemur til með að bjarga þeim sem reiða sig á velferðarkerfið. Er þar rétt að nefna t.d. öryrkja og fatlað fólk, sem getur ekki unnið og þessi svokallaða lausn er engin lausn fyrir þau. Því þó svo við afnemum skerðingar og leyfum fólki að vinna eins og það vill, þá munu öryrkjar ennþá lifa við fátækramörk, enda örorkulífeyrir skammarlega lár og fólki ekki gefin nein tækifæri til þess að hífa sig upp. Því er alveg nauðsynlegt að enginn sé með minna en lágmarkslaun og að allir hafi grunnframfærslu. Gleymum ekki öryrkjum. Þeim þurfum við að tryggja mannsæmandi kjör. Öllum þarf að tryggja mannsæmandi kjör, burtséð frá því hvað við ætlum að leyfa fólki að vinna mikið meðfram því litla sem þeim er skammtað. Höfundur skipar 3.sæti á J lista Sósíalistaflokks Íslands í Suðurkjördæmi í Alþingiskosningum.
Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar