Villa í ferðagjafaupplýsingum Mælaborðs ferðaþjónustunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. september 2021 08:03 Ferðagjöfin er fyrir alla landsmenn átján ára og eldri. Vísir/Vilhelm Meinleg villa er í upplýsingum um ferðagjöfina fyrir árið 2020 en þar segir nú að sóttar ferðagjafir séu 360.792 talsins, þegar hámarksfjöldi „útgefinna“ ferðagjafa er í kringum 280.000. Samkvæmt upplýsingum frá Mælaborði ferðaþjónustunnar virðist eitthvað misræmi hafa orðið þegar skipt var úr fyrri ferðagjöfinni í þá seinni. Þannig hefur fjöldi sóttra ferðagjafa fyrir árið 2020 haldið áfram að aukast á vefsíðunni þrátt fyrir að ferðagjafirnar séu útrunnar. Þess ber að geta að allar upplýsingar fyrir ferðagjöfina árið 2021 stemma. Allir þeir sem eru 18 ára og eldri og eiga lögheimili á Íslandi fá ferðagjöf en andvirði hennar eru 5.000 krónur. Hámarksfjöldi „útgefinna“ ferðagjafa er í kringum 280.000. Þegar ferðagjöf ársins 2020 rann út mánaðamótin maí/júní síðastliðin nam andvirði sóttra ferðagjafa 1,1 milljarði króna en um milljarður var nýttur. Sóttar ferðagjafir voru 226.248 talsins; 206.853 voru nýttar en aðeins 179.318 fullnýttar. Ónotaðar ferðagjafir voru 19.395. Ferðagjöfin 2021 rennur út um mánaðamótin; 30. september. Eins og sakir standa hafa aðeins 159.658 ferðagjafir verið sóttar af 280.000. Um 116 þúsund hafa verið notaðar og 98 þúsund fullnýttar. Samkvæmt upplýsingum frá Mælaborði ferðaþjónustunnar var flestum ferðagjöfum varið hjá eftirfarandi fyrirtækjum síðustu helgi, það er að segja föstudag, laugardag og sunnudag: Markaðsheiti Upphæð N1 - Þjónustustöð 2.156.184 Sky Lagoon 1.616.660 Olís 1.453.308 KFC - Kentucky Fried Chicken 1.419.767 FlyOver Iceland 1.358.502 Hlöllabátar 1.328.872 Icelandair hotels 1.202.971 Domino’s Pizza 982.309 Gleðiheimar ehf. 722.171 Borgarleikhúsið 713.882 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Tengdar fréttir N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01 80 milljónir króna notaðar á síðasta degi ferðagjafarinnar 2020 Í gær var 15.691 ferðagjöf nýtt, þar af 14.741 að fullu. Heildarupphæð gjafanna sem nýttar voru í gær nam um 80 milljónum króna. 1. júní 2021 10:55 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Mælaborði ferðaþjónustunnar virðist eitthvað misræmi hafa orðið þegar skipt var úr fyrri ferðagjöfinni í þá seinni. Þannig hefur fjöldi sóttra ferðagjafa fyrir árið 2020 haldið áfram að aukast á vefsíðunni þrátt fyrir að ferðagjafirnar séu útrunnar. Þess ber að geta að allar upplýsingar fyrir ferðagjöfina árið 2021 stemma. Allir þeir sem eru 18 ára og eldri og eiga lögheimili á Íslandi fá ferðagjöf en andvirði hennar eru 5.000 krónur. Hámarksfjöldi „útgefinna“ ferðagjafa er í kringum 280.000. Þegar ferðagjöf ársins 2020 rann út mánaðamótin maí/júní síðastliðin nam andvirði sóttra ferðagjafa 1,1 milljarði króna en um milljarður var nýttur. Sóttar ferðagjafir voru 226.248 talsins; 206.853 voru nýttar en aðeins 179.318 fullnýttar. Ónotaðar ferðagjafir voru 19.395. Ferðagjöfin 2021 rennur út um mánaðamótin; 30. september. Eins og sakir standa hafa aðeins 159.658 ferðagjafir verið sóttar af 280.000. Um 116 þúsund hafa verið notaðar og 98 þúsund fullnýttar. Samkvæmt upplýsingum frá Mælaborði ferðaþjónustunnar var flestum ferðagjöfum varið hjá eftirfarandi fyrirtækjum síðustu helgi, það er að segja föstudag, laugardag og sunnudag: Markaðsheiti Upphæð N1 - Þjónustustöð 2.156.184 Sky Lagoon 1.616.660 Olís 1.453.308 KFC - Kentucky Fried Chicken 1.419.767 FlyOver Iceland 1.358.502 Hlöllabátar 1.328.872 Icelandair hotels 1.202.971 Domino’s Pizza 982.309 Gleðiheimar ehf. 722.171 Borgarleikhúsið 713.882
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Tengdar fréttir N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01 80 milljónir króna notaðar á síðasta degi ferðagjafarinnar 2020 Í gær var 15.691 ferðagjöf nýtt, þar af 14.741 að fullu. Heildarupphæð gjafanna sem nýttar voru í gær nam um 80 milljónum króna. 1. júní 2021 10:55 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01
80 milljónir króna notaðar á síðasta degi ferðagjafarinnar 2020 Í gær var 15.691 ferðagjöf nýtt, þar af 14.741 að fullu. Heildarupphæð gjafanna sem nýttar voru í gær nam um 80 milljónum króna. 1. júní 2021 10:55