Selfyssingar áfram í Evrópu eftir jafntefli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. september 2021 17:50 Hergeir Grímsson var sendur snemma í sturtu í dag. Vísir/Daníel Selfyssingar eru komnir áfram í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta eftir að hafa gert jafntefli gegn tékkneska liðinu Koprivnice í dag. Lokatölur 28-28, en Selfoss vann fyrri leikinn með sex mörkum og fara því áfram. Liðin fylgdust að í gegnum fyrri hálfleikinn, en það voru þó Tékkarnir sem að virtust skrefi á undan lengst af. Selfyssingar tóku þó forystuna rétt fyrir hálfleiksflautið, áður en að Koprivnice jafnaði aftur og staðan var 14-14 þegar gengið var til búningsherbergja. Það sama var uppi á teningnum í seinni hálfleik og liðin héldust í hendur og skiptust á að skora. Þegar seinni hálfleikur var hálfnaður fékk Hergeir Grímsson sína þriðju brottvísun og var því sendur snemma í sturtu. Eftir það náðu Tékkarnir upp smá forskoti og þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka var munurinn orðin þrjú mörk og allt gat gerst. Selfyssingar voru þó sterkir á lokakaflanum og náðu að minnka muninn aftur niður í eitt mark. Haukur Páll Hallgrímsson skoraði svo seinasta mark leiksins af vítalínunni og jafnaði metin í 28-28, sem urðu lokatölur leiksins. Selfyssingar eru því á leið í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar þar sem að þeir mæta RK Jeruzalem Ormos frá Slóveníu. Handbolti UMF Selfoss Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Selfyssingar með sex marka forystu eftir fyrri leikinn Selfyssingar heimsóttu tékkneska liðið Koprivnice í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta í dag. Selfyssingar voru með frumkvæðið allan leikinn og unnu að lokum öruggan sex marka sigur, 25-31. 18. september 2021 14:47 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Sjá meira
Liðin fylgdust að í gegnum fyrri hálfleikinn, en það voru þó Tékkarnir sem að virtust skrefi á undan lengst af. Selfyssingar tóku þó forystuna rétt fyrir hálfleiksflautið, áður en að Koprivnice jafnaði aftur og staðan var 14-14 þegar gengið var til búningsherbergja. Það sama var uppi á teningnum í seinni hálfleik og liðin héldust í hendur og skiptust á að skora. Þegar seinni hálfleikur var hálfnaður fékk Hergeir Grímsson sína þriðju brottvísun og var því sendur snemma í sturtu. Eftir það náðu Tékkarnir upp smá forskoti og þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka var munurinn orðin þrjú mörk og allt gat gerst. Selfyssingar voru þó sterkir á lokakaflanum og náðu að minnka muninn aftur niður í eitt mark. Haukur Páll Hallgrímsson skoraði svo seinasta mark leiksins af vítalínunni og jafnaði metin í 28-28, sem urðu lokatölur leiksins. Selfyssingar eru því á leið í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar þar sem að þeir mæta RK Jeruzalem Ormos frá Slóveníu.
Handbolti UMF Selfoss Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Selfyssingar með sex marka forystu eftir fyrri leikinn Selfyssingar heimsóttu tékkneska liðið Koprivnice í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta í dag. Selfyssingar voru með frumkvæðið allan leikinn og unnu að lokum öruggan sex marka sigur, 25-31. 18. september 2021 14:47 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Sjá meira
Selfyssingar með sex marka forystu eftir fyrri leikinn Selfyssingar heimsóttu tékkneska liðið Koprivnice í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta í dag. Selfyssingar voru með frumkvæðið allan leikinn og unnu að lokum öruggan sex marka sigur, 25-31. 18. september 2021 14:47