Erum ekki bestir á landinu þó við höfum unnið VÍS-bikarinn Andri Már Eggertsson skrifar 18. september 2021 22:40 Benedikt Guðmundsson og Logi Gunnarsson fanga VÍS bikarnum Vísir/Hulda Margrét Njarðvík var bikarmeistari í níunda skiptið eftir fjögurra stiga sigur á ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. „Tilfinningin er alltaf mjög góð þegar maður vinnur titil. Það gefur þessu auka lit að sjá uppöldu Njarðvíkingana gleðjast og tala nú ekki um Njarðvíkingana sem lögðu leið sína á völlinn," sagði Benedikt himinn lifandi með bikarmeistaratitilinn. Benedikt Guðmundsson er ný tekinn við liðinu og hafa verið töluverðar manna breytingar í Njarðvíkur liðinu frá síðasta tímabili. „Þessi bikar er alltaf happ og glappa. Það hefur verið mikil meðbyr með okkur og mér hefur tekist að setja saman fínt lið. Ég ætla ekki að tala um að við séum bestir á landinu, liðið hefur ekki lent í neinum mótvindi, það mun gerast í vetur," sagði Benedikt og bætti við að þessi bikarmeistaratitil verður aldrei tekinn af þeim. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði fyrir leikinn að það væri best að mæta Njarðvík án Hauk Helga Pálssonar, sem lék ekki í kvöld. Njarðvík saknaði hans hins vegar ekki. „Það hafa allir verið að stíga upp. Logi Gunnarsson er á fimmtugsaldri, Snjólfur skilaði framlagi, eins og margir aðrir. Það hefur reynt á breiddina hjá okkur en menn nýttu bara tækifærið." Varnarleikur Njarðvíkur var til fyrirmyndar í 3. leikhluta og lagði grunninn af sigri kvöldsins. Benedikt skilur ekki af hverju hans menn fóru að verja forskot sittVísir/Hulda Margrét „Við gerðum ákveðnar breytingar í hálfleik sem heppnaðist. Dedrick Basile var frábær á þessum kafla og átti stóran þátt í því að við náðum þessu forskoti. Í fjórða leikhluta gerði Njarðvík ekki stig í tæplega sjö og hálfa mínútu sem hleypti Stjörnunni inn í leikinn. „Við fórum í eitthvað rugl í fjórða leikhluta þar sem við ætluðum að verja forskotið. Íþróttalið munu aldrei læra að gera þetta ekki. Það vita allir að maður á ekki að fara verja forskot en samt endar það oftar en ekki þannig," sagði Benedikt að lokum. Benedikt ræðir við sína menn.Vísir/Hulda Margrét UMF Njarðvík Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. 18. september 2021 22:15 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Newcastle upp í þriðja sætið Enski boltinn Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
„Tilfinningin er alltaf mjög góð þegar maður vinnur titil. Það gefur þessu auka lit að sjá uppöldu Njarðvíkingana gleðjast og tala nú ekki um Njarðvíkingana sem lögðu leið sína á völlinn," sagði Benedikt himinn lifandi með bikarmeistaratitilinn. Benedikt Guðmundsson er ný tekinn við liðinu og hafa verið töluverðar manna breytingar í Njarðvíkur liðinu frá síðasta tímabili. „Þessi bikar er alltaf happ og glappa. Það hefur verið mikil meðbyr með okkur og mér hefur tekist að setja saman fínt lið. Ég ætla ekki að tala um að við séum bestir á landinu, liðið hefur ekki lent í neinum mótvindi, það mun gerast í vetur," sagði Benedikt og bætti við að þessi bikarmeistaratitil verður aldrei tekinn af þeim. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði fyrir leikinn að það væri best að mæta Njarðvík án Hauk Helga Pálssonar, sem lék ekki í kvöld. Njarðvík saknaði hans hins vegar ekki. „Það hafa allir verið að stíga upp. Logi Gunnarsson er á fimmtugsaldri, Snjólfur skilaði framlagi, eins og margir aðrir. Það hefur reynt á breiddina hjá okkur en menn nýttu bara tækifærið." Varnarleikur Njarðvíkur var til fyrirmyndar í 3. leikhluta og lagði grunninn af sigri kvöldsins. Benedikt skilur ekki af hverju hans menn fóru að verja forskot sittVísir/Hulda Margrét „Við gerðum ákveðnar breytingar í hálfleik sem heppnaðist. Dedrick Basile var frábær á þessum kafla og átti stóran þátt í því að við náðum þessu forskoti. Í fjórða leikhluta gerði Njarðvík ekki stig í tæplega sjö og hálfa mínútu sem hleypti Stjörnunni inn í leikinn. „Við fórum í eitthvað rugl í fjórða leikhluta þar sem við ætluðum að verja forskotið. Íþróttalið munu aldrei læra að gera þetta ekki. Það vita allir að maður á ekki að fara verja forskot en samt endar það oftar en ekki þannig," sagði Benedikt að lokum. Benedikt ræðir við sína menn.Vísir/Hulda Margrét
UMF Njarðvík Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. 18. september 2021 22:15 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Newcastle upp í þriðja sætið Enski boltinn Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. 18. september 2021 22:15
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik