Bayern München skoraði sjö í stórsigri | Eitt mark skorað í hinum leikjunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2021 15:25 Robert Lewandowski getur ekki hætt að skora. Pedro Salado/Quality Sport Images/Getty Images Fjórum leikjum af þeim fimm sem fara fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er nú lokið. Þýskalandsmeistarar Bayern München voru í stuði þegar að liðið vann 7-0 stórsigur á heimavelli gegn Bochum. Leroy Sane kom Bayern yfir á 17. mínútu áður en hann lagði upp fyrir Joshua Kimich tíu mínútum síðar. Serge Gnabry kom Bayern í 3-0 eftir rúmlega hálftíma leik og sjálfsmark frá Vassilios Lambropoulos rétt fyrir hálfleik sá til þess að heimamenn fóru með fjögurra marka forskot inn í hálfleikinn. Markamaskínan Robert Lewandowski bætti við fimmta markinu eftir klukkutíma leik og fjórum mínútum síðar skoraði Joshua Kimmich sitt annað mark, og sjötta mark meistaranna. Eric Maxim Choupo-Moting skoraði sjöunda mark heimamanna þegar rúma tíu mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Maybe Bayern should wear their Oktoberfest kits every game 🤭 pic.twitter.com/ymFIoudsQk— B/R Football (@brfootball) September 18, 2021 Í hinum þrem leikjunum var aðeins skorað eitt mark. Það gerði Florian Niederlechner þegar hann tryggði Augburg 1-0 sigur gegn Borussia Mönchenglabach tíu mínútum fyrir leikslok. Aminia Bielfeld gerði markalaust jafntefli við Hoffenheim, og Mainz og Freiburg skiptu einnig stigunum á milli sín eftir að báðum liðum mistókst að skora. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Rashford: „Vill bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Sjá meira
Leroy Sane kom Bayern yfir á 17. mínútu áður en hann lagði upp fyrir Joshua Kimich tíu mínútum síðar. Serge Gnabry kom Bayern í 3-0 eftir rúmlega hálftíma leik og sjálfsmark frá Vassilios Lambropoulos rétt fyrir hálfleik sá til þess að heimamenn fóru með fjögurra marka forskot inn í hálfleikinn. Markamaskínan Robert Lewandowski bætti við fimmta markinu eftir klukkutíma leik og fjórum mínútum síðar skoraði Joshua Kimmich sitt annað mark, og sjötta mark meistaranna. Eric Maxim Choupo-Moting skoraði sjöunda mark heimamanna þegar rúma tíu mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Maybe Bayern should wear their Oktoberfest kits every game 🤭 pic.twitter.com/ymFIoudsQk— B/R Football (@brfootball) September 18, 2021 Í hinum þrem leikjunum var aðeins skorað eitt mark. Það gerði Florian Niederlechner þegar hann tryggði Augburg 1-0 sigur gegn Borussia Mönchenglabach tíu mínútum fyrir leikslok. Aminia Bielfeld gerði markalaust jafntefli við Hoffenheim, og Mainz og Freiburg skiptu einnig stigunum á milli sín eftir að báðum liðum mistókst að skora.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Rashford: „Vill bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Sjá meira