Oddvitaáskorunin: „Ágústa segir að ég sé hamfarakokkur“ Samúel Karl Ólason skrifar 18. september 2021 09:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Guðlaugur Þór Þórðarson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. „Ég heiti Guðlaugur Þór Þórðarson og er maðurinn hennar Ágústu eins og þekkt er orðið. Ég á fjögur börn en Ágústa á tvö frá fyrra hjónabandi. Ég á þrjú barnabörn. Ég hef mörg áhugamál sem ég sinni mislítið. Við búum í Grafarvogi.“ Hér má sjá stutt myndband frá Guðlaugi þar sem hann segir meðal annars frá áhuga sínum á matargerð. Klippa: Oddvitaáskorun - Guðlaugur Þór Þórðarson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Af mörgu að taka. Held ég nefndi hálendið, þá sérstaklega fjallabaksleiðirnar. Hvað færðu þér í bragðaref? Fæ mér aldrei bragðaref :) Uppáhalds bók? Ætli ég nefni ekki bara Egilssögu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Hef gaman af Abba. Telst það með í þessu? Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Mér líður vel víða ætli ég nefni ekki Skaftártungu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Nei það var nóg að gera í Covid. Hvað tekur þú í bekk? Tók einu sinni 100 kg. Ok. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Borða ekki morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Góð spurning ætli ég myndi ekki vilja vera sjálfs míns herra. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? „Kim, ertu ekki orðinn leiður á þessu?“ Uppáhalds tónlistarmaður? Freddie Mercury. Besti fimmaurabrandarinn? Man þá ekki stundinni lengur. Þarf að tala við Valda Svavars ef ég vil fá fimmaurabrandara. Nóg til þar :) Ein sterkasta minningin úr æsku? Af nógu að taka. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Ólafur Thors, Winston Churcill, Ronald Reagan, Margret Thatcher, Nelson Mandela, Abraham Lincoln Besta íslenska Eurovision-lagið? Er ekki mikill Eurovion maður. Er enn að vinna úr Gleðibanka úrslitunum. Besta frí sem þú hefur farið í? Ætli ég nefni ekki húsaskipti í Texas með fjölskyldunni. Höfðum nægan tíma og ferðuðumst mikið um Bandaríkin. Uppáhalds þynnkumatur? Mikið feitmeti, Beikon, bearnaise kemur í hugann þó ekki saman. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Ekki ennþá farið. Er ég sá eini sem á eftir að sjá það? Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Afinn kemur í hugann. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Nefni þegar við keyptum saman húsbíl til að útskrifast. Skemmtileg fjárhagsleg áhætta sem slapp fyrir horn. Rómantískasta uppátækið? Bað konunar um aldamótin, já nákvæmlega um aldamótin þar sem við vorum í sumarbústað í Borgarfirði. Það var ískalt við vorum í potti og en ég var ekki í honum þegar ég bar upp bónorðið, frekar en neinu öðru. Ef hún hefði tekið sér langan umhugsunartíma hefði ég væntanlega orðið úti. En hún sagði sem betur fer já. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. „Ég heiti Guðlaugur Þór Þórðarson og er maðurinn hennar Ágústu eins og þekkt er orðið. Ég á fjögur börn en Ágústa á tvö frá fyrra hjónabandi. Ég á þrjú barnabörn. Ég hef mörg áhugamál sem ég sinni mislítið. Við búum í Grafarvogi.“ Hér má sjá stutt myndband frá Guðlaugi þar sem hann segir meðal annars frá áhuga sínum á matargerð. Klippa: Oddvitaáskorun - Guðlaugur Þór Þórðarson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Af mörgu að taka. Held ég nefndi hálendið, þá sérstaklega fjallabaksleiðirnar. Hvað færðu þér í bragðaref? Fæ mér aldrei bragðaref :) Uppáhalds bók? Ætli ég nefni ekki bara Egilssögu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Hef gaman af Abba. Telst það með í þessu? Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Mér líður vel víða ætli ég nefni ekki Skaftártungu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Nei það var nóg að gera í Covid. Hvað tekur þú í bekk? Tók einu sinni 100 kg. Ok. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Borða ekki morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Góð spurning ætli ég myndi ekki vilja vera sjálfs míns herra. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? „Kim, ertu ekki orðinn leiður á þessu?“ Uppáhalds tónlistarmaður? Freddie Mercury. Besti fimmaurabrandarinn? Man þá ekki stundinni lengur. Þarf að tala við Valda Svavars ef ég vil fá fimmaurabrandara. Nóg til þar :) Ein sterkasta minningin úr æsku? Af nógu að taka. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Ólafur Thors, Winston Churcill, Ronald Reagan, Margret Thatcher, Nelson Mandela, Abraham Lincoln Besta íslenska Eurovision-lagið? Er ekki mikill Eurovion maður. Er enn að vinna úr Gleðibanka úrslitunum. Besta frí sem þú hefur farið í? Ætli ég nefni ekki húsaskipti í Texas með fjölskyldunni. Höfðum nægan tíma og ferðuðumst mikið um Bandaríkin. Uppáhalds þynnkumatur? Mikið feitmeti, Beikon, bearnaise kemur í hugann þó ekki saman. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Ekki ennþá farið. Er ég sá eini sem á eftir að sjá það? Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Afinn kemur í hugann. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Nefni þegar við keyptum saman húsbíl til að útskrifast. Skemmtileg fjárhagsleg áhætta sem slapp fyrir horn. Rómantískasta uppátækið? Bað konunar um aldamótin, já nákvæmlega um aldamótin þar sem við vorum í sumarbústað í Borgarfirði. Það var ískalt við vorum í potti og en ég var ekki í honum þegar ég bar upp bónorðið, frekar en neinu öðru. Ef hún hefði tekið sér langan umhugsunartíma hefði ég væntanlega orðið úti. En hún sagði sem betur fer já.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira