Fótbrotnaði í leik í ensku kvennadeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2021 12:30 Læknar Manchester City huga að Esme Morgan sem liggur sárþjáð á grasinu. Getty/Visionhaus Varnarmaður Manchester City meiddist illa í leik á móti Tottenham í úrvalsdeild kvenna í fyrrakvöld. Hin tvítuga Esme Morgan hjá Manchester City var borin af velli eftir slæmt samstuð við Tottenham leikmanninn Ashleigh Neville. Eftir leikmenn staðfesti Manchester City að Morgan hefði fótbrotnað í samstuðinu og væri á leiðinni í aðgerð á hægri fæti. „Varnarmaðurinn mun fara fljótlega í aðgerð á hægri fæti og síðan tekur við endurhæfing á vegum félagsins,“ sagði í yfirlýsingu frá Manchester City. Manchester City have announced defender Esme Morgan suffered a broken leg against Tottenham last Sunday.— SkySportsWSL (@SkySportsWSL) September 15, 2021 „Allir hjá City óska Esme alls hins besta í endurhæfingunni og við munum gefa henni allan þann stuðning sem hún þarf,“ sagði ennfremur í tilkynningu City. Steph Houghton, fyrirliði Manchester City og enska landsliðsins hafði áhyggjur af henni. „Við athuguðum með hana í hálfleik og svo auðvitað eftir leikinn líka. Við höfum síðan verið í sambandi við hana í gegnum skilaboðakerfin til að fá að vita það hvernig hún hefur það,“ sagði Steph Houghton. „Hún verður pottþétt enskur landsleikmaður. Hún er svo einbeitt, í svo góðu formi og elskar að spila fótbolta. Hún er líka svo klár. Ég elska að hafa hana sem hægri bakvörð við hlið mér. Hún hefur staðið sig mjög vel í síðustu þremur til fjórum leikjum og hún á framtíðina fyrir sér. Vonandi eru meiðslin ekki of slæm og að við sjáum hana sem fyrst aftur inn á grasinu,“ sagði Houghton. Manchester City's and England's Esme Morgan suffered a broken leg in their match against Tottenham.#bbcwsl— BBC Sport (@BBCSport) September 15, 2021 Esme Morgan heldur því upp á 21. árs afmælið sitt á meiðslalistanum en hún á afmæli í næsta mánuði. Hún er uppalin hjá Manchester City. Hún kom aftur í City á síðasta tímabili eftir að hafa verið lánuð til Everton 2019-20 tímabilið. Morgan hefur spilað fyrir yngri landslið Englending en hefur ekki verið valin í A-landsliðið. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Hin tvítuga Esme Morgan hjá Manchester City var borin af velli eftir slæmt samstuð við Tottenham leikmanninn Ashleigh Neville. Eftir leikmenn staðfesti Manchester City að Morgan hefði fótbrotnað í samstuðinu og væri á leiðinni í aðgerð á hægri fæti. „Varnarmaðurinn mun fara fljótlega í aðgerð á hægri fæti og síðan tekur við endurhæfing á vegum félagsins,“ sagði í yfirlýsingu frá Manchester City. Manchester City have announced defender Esme Morgan suffered a broken leg against Tottenham last Sunday.— SkySportsWSL (@SkySportsWSL) September 15, 2021 „Allir hjá City óska Esme alls hins besta í endurhæfingunni og við munum gefa henni allan þann stuðning sem hún þarf,“ sagði ennfremur í tilkynningu City. Steph Houghton, fyrirliði Manchester City og enska landsliðsins hafði áhyggjur af henni. „Við athuguðum með hana í hálfleik og svo auðvitað eftir leikinn líka. Við höfum síðan verið í sambandi við hana í gegnum skilaboðakerfin til að fá að vita það hvernig hún hefur það,“ sagði Steph Houghton. „Hún verður pottþétt enskur landsleikmaður. Hún er svo einbeitt, í svo góðu formi og elskar að spila fótbolta. Hún er líka svo klár. Ég elska að hafa hana sem hægri bakvörð við hlið mér. Hún hefur staðið sig mjög vel í síðustu þremur til fjórum leikjum og hún á framtíðina fyrir sér. Vonandi eru meiðslin ekki of slæm og að við sjáum hana sem fyrst aftur inn á grasinu,“ sagði Houghton. Manchester City's and England's Esme Morgan suffered a broken leg in their match against Tottenham.#bbcwsl— BBC Sport (@BBCSport) September 15, 2021 Esme Morgan heldur því upp á 21. árs afmælið sitt á meiðslalistanum en hún á afmæli í næsta mánuði. Hún er uppalin hjá Manchester City. Hún kom aftur í City á síðasta tímabili eftir að hafa verið lánuð til Everton 2019-20 tímabilið. Morgan hefur spilað fyrir yngri landslið Englending en hefur ekki verið valin í A-landsliðið.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira