Þegar þú setur bikar fyrir framan alvöru íþróttamenn þá vilja þeir sækja bikarinn Árni Jóhannsson skrifar 15. september 2021 22:15 Helena Sverrisdóttir leiddi sínar stöllur til sigurs á Hlíðarenda í kvöld Bára Dröfn Kristinsdóttir „Varnarleikurinn batnaði til muna í seinni hálfleik en við vorum bara eitthvað stressaðar og ekki alveg við sjálfar lengi vel,“ sagði Helena Sverrisdóttir eftir að hafa leitt lið sitt í úrslit VÍS-bikarsins með 16 stig og 10 fráköst ásamt því að spila fanta varnarleik. Haukar báru sigurorð af Valskonum í seinni undanúrslitaleiknum í VÍS bikar kvenna fyrr í kvöld. Leikar enduðu 59-68 í leik sem einkenndist af stressi leikmanna framan af og lélegri hittni. Helena var á því að varnarleikurinn hafi skilað þessu í hús fyrir sitt lið. „Varnarleikurinn batnaði til muna í seinni hálfleik en við vorum bara eitthvað stressaðar og ekki alveg við sjálfar lengi vel. Við náðum svo aðeins að róa okkur niður og stilla okkur saman og það gerði gæfumuninn.“ Blaðamaður var einmitt á því að bæði lið virkuðu spennt og það var í raun og veru það lið sem náði að slíta sig úr þeirri spennu sem myndi ná yfirhöndinni. „Það eru náttúrlega miklar tilfinningar þegar þessi lið spila. Það eru ekki margir mánuðir síðan við vorum hér í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn og mikið af tilfinningum og auðvitað eru þetta undanúrslit í bikar og þú veist að ef þú tapar þá ertu bara úr leik og kominn í pásu. Þannig að það var bara mikið undir og við vorum smá stressaðar.“ Helena tók náttúrlega þátt í því að tryggja Val sigur í Íslandsmótinu fyrir nokkrum mánuðum og hún var spurð út í það hvernig henni leið persónulega. „Mér finnst bara alltaf gaman að vinna. Auðvitað ber ég mikla virðingu og elska þessar stelpur ennþá, systur mína aðallega, en nú er ég bara komin í Hauka og við erum að spila við Hauka og það var sterkt að sækja sigurinn.“ Haukar munu á laugardaginn spila í 10. skipti til úrslita í bikarkeppninni og mæta Fjölni. Helena var spurð að því hvernig henni litist á mótherjann og tilefnið. „Þú ert að segja mér fréttir með Fjölni en mér finnst það bara frábært. Við erum að fara að spila EuroCup leik eftir átta daga og það er mjög gott að fá alvöru leik upp á bikar í undirbúning. Það er svo bara mjög spennandi að fara í úrslitaleik um bikar strax í september.“ Tæknilega séð er undirbúningstímabilið í gangi og var Helena spurð út í hvort það væri ekki gott að fá alvöru leiki í september einmitt. „Þegar þú setur bikar fyrir framan alvöru íþróttamenn þá vilja þeir sækja bikarinn. Það skiptir engu máli hvort það er september eða febrúar.“ Haukar Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Sjá meira
Haukar báru sigurorð af Valskonum í seinni undanúrslitaleiknum í VÍS bikar kvenna fyrr í kvöld. Leikar enduðu 59-68 í leik sem einkenndist af stressi leikmanna framan af og lélegri hittni. Helena var á því að varnarleikurinn hafi skilað þessu í hús fyrir sitt lið. „Varnarleikurinn batnaði til muna í seinni hálfleik en við vorum bara eitthvað stressaðar og ekki alveg við sjálfar lengi vel. Við náðum svo aðeins að róa okkur niður og stilla okkur saman og það gerði gæfumuninn.“ Blaðamaður var einmitt á því að bæði lið virkuðu spennt og það var í raun og veru það lið sem náði að slíta sig úr þeirri spennu sem myndi ná yfirhöndinni. „Það eru náttúrlega miklar tilfinningar þegar þessi lið spila. Það eru ekki margir mánuðir síðan við vorum hér í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn og mikið af tilfinningum og auðvitað eru þetta undanúrslit í bikar og þú veist að ef þú tapar þá ertu bara úr leik og kominn í pásu. Þannig að það var bara mikið undir og við vorum smá stressaðar.“ Helena tók náttúrlega þátt í því að tryggja Val sigur í Íslandsmótinu fyrir nokkrum mánuðum og hún var spurð út í það hvernig henni leið persónulega. „Mér finnst bara alltaf gaman að vinna. Auðvitað ber ég mikla virðingu og elska þessar stelpur ennþá, systur mína aðallega, en nú er ég bara komin í Hauka og við erum að spila við Hauka og það var sterkt að sækja sigurinn.“ Haukar munu á laugardaginn spila í 10. skipti til úrslita í bikarkeppninni og mæta Fjölni. Helena var spurð að því hvernig henni litist á mótherjann og tilefnið. „Þú ert að segja mér fréttir með Fjölni en mér finnst það bara frábært. Við erum að fara að spila EuroCup leik eftir átta daga og það er mjög gott að fá alvöru leik upp á bikar í undirbúning. Það er svo bara mjög spennandi að fara í úrslitaleik um bikar strax í september.“ Tæknilega séð er undirbúningstímabilið í gangi og var Helena spurð út í hvort það væri ekki gott að fá alvöru leiki í september einmitt. „Þegar þú setur bikar fyrir framan alvöru íþróttamenn þá vilja þeir sækja bikarinn. Það skiptir engu máli hvort það er september eða febrúar.“
Haukar Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Sjá meira