Ricciardo kom fyrstur í mark eftir árekstur hjá Hamilton og Verstappen: Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 15:56 Verstappen endaði ofan á Hamilton. Peter Van Egmond/Getty Images Tveir bestu ökumenn heims skullu saman í Formúlu 1 kappakstri dagsins. Urðu þeir báðir að hætta keppni og það nýtti Daniel Ricciardo sér en hann kom fyrstur í mark. Var þetta fyrsti sigur McClaren í næstum áratug. Lewis Hamilton hjá Mercedes og Max Verstappen hjá Red Bull skullu saman í kappakstri dagsins sem fram fór á Ítalíu. Another hugely dramatic moment in the Verstappen/Hamilton title battle #ItalianGP #F1 pic.twitter.com/P4J4bN6wX2— Formula 1 (@F1) September 12, 2021 Voru þeir hlið við hlið er þeir rákust saman með þeim afleiðingum að afturdekk Verstappen endaði ofan á bíl Hamilton er þeir snerust út af brautinni. McClaren nýtti sér þetta bras til fullnustu en Ricciardo landaði sigri á Ítalíu í dag og samherji hans Lando Norris var í öðru sæti. Valtteri Bottas hjá Mercedes var svo í 3. sæti. The Honey Badger is back, baby! #ItalianGP @danielricciardo pic.twitter.com/rzu3iHif8u— Formula 1 (@F1) September 12, 2021 Formúla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton hjá Mercedes og Max Verstappen hjá Red Bull skullu saman í kappakstri dagsins sem fram fór á Ítalíu. Another hugely dramatic moment in the Verstappen/Hamilton title battle #ItalianGP #F1 pic.twitter.com/P4J4bN6wX2— Formula 1 (@F1) September 12, 2021 Voru þeir hlið við hlið er þeir rákust saman með þeim afleiðingum að afturdekk Verstappen endaði ofan á bíl Hamilton er þeir snerust út af brautinni. McClaren nýtti sér þetta bras til fullnustu en Ricciardo landaði sigri á Ítalíu í dag og samherji hans Lando Norris var í öðru sæti. Valtteri Bottas hjá Mercedes var svo í 3. sæti. The Honey Badger is back, baby! #ItalianGP @danielricciardo pic.twitter.com/rzu3iHif8u— Formula 1 (@F1) September 12, 2021
Formúla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira