Óskar Hrafn: Hef ekki verið nálægt titli Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 18:02 Óskar Hrafn Vísir / Hafliði Það er alger stórleikur sem fer fram á Kópavogsvelli í kvöld þegar heimamenn í Breiðablik fá Val í heimsókn. Blikar hafa verið á mikilli siglingu en Valur hefur hikstað. Guðjón Guðmundsson fréttamaður tók hús á Óskari Hrafni, þjálfara Breiðabliks, fyrir leikinn. Klippa: Óskar um titilbaráttu Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki mjög stóryrtur í samtali sínu við fréttamann. Aðspurður hvernig honum litist á leikinn og hvort það mætti kalla þetta úrslitaleik sagði Óskar: „Við erum búnir að spila marga úrslitaleiki á undanförnum vikum og þetta er bara einn af þeim en stór er hann og skemmtilegur.“ Valsmenn hafa ekki verið sannfærandi í síðustu leikjum en Óskar var ekki á því að það skipti miklu. „Úrslitin hafa ekki verið að falla með þeim en við vitum að Valur er með mjög öflugt og reynslumikið lið. Eru með mikil einstaklingsgæði. Frábæran og reyndan þjálfara og eru með lið sem við tökum mjög alvarlega.“ Það getur verið erfitt að næla sér í sinn fyrsta titil og róðurinn gæti þyngst í lokin. Óskar segist lítið geta sagt um það. „Ég verð bara að bera fyrir mig þekkingarleysi á stöðunni ég hef ekki verið nálægt titli og lít ekki svo á að við séum nálægt titli. Það er leikur á morgun við Val sem við viljum vinna. Við höfum ekkert efni á að hugsa lengra en það.“ Breiðablik Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Klippa: Óskar um titilbaráttu Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki mjög stóryrtur í samtali sínu við fréttamann. Aðspurður hvernig honum litist á leikinn og hvort það mætti kalla þetta úrslitaleik sagði Óskar: „Við erum búnir að spila marga úrslitaleiki á undanförnum vikum og þetta er bara einn af þeim en stór er hann og skemmtilegur.“ Valsmenn hafa ekki verið sannfærandi í síðustu leikjum en Óskar var ekki á því að það skipti miklu. „Úrslitin hafa ekki verið að falla með þeim en við vitum að Valur er með mjög öflugt og reynslumikið lið. Eru með mikil einstaklingsgæði. Frábæran og reyndan þjálfara og eru með lið sem við tökum mjög alvarlega.“ Það getur verið erfitt að næla sér í sinn fyrsta titil og róðurinn gæti þyngst í lokin. Óskar segist lítið geta sagt um það. „Ég verð bara að bera fyrir mig þekkingarleysi á stöðunni ég hef ekki verið nálægt titli og lít ekki svo á að við séum nálægt titli. Það er leikur á morgun við Val sem við viljum vinna. Við höfum ekkert efni á að hugsa lengra en það.“
Breiðablik Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira