„Stoltur af manneskjunni sem ég er orðinn“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. september 2021 12:00 Patrekur Jaime og Bassi Maraj fara á kostum í raunveruleikaþáttunum Æði. Stöð 2 Fyrsti þáttur af þriðju þáttaröð Æði var sýndur í gær. Í þættinum voru þeir Bassi, Patrekur og Binni algjörlega berskjaldaðir og lögðu allar sínar tilfinningar á borðið. Í viðtalshluta þáttanna áttu strákarnir allir erfitt með halda aftur tárunum, enda búnir að fara í gegnum ýmislegt síðustu mánuði. Í brotinu hér fyrir neðan má heyra Binna tala um þyngdaraukninguna, en hann á erfitt með að vera búinn að þyngjast aftur eftir að tökum lauk á annarri þáttaröðinni. Binni er fluttur aftur til Reykjavíkur og býr nú einn í miðbænum. „En ég get samt ekki verið nakinn strax af því að ég er ekki með gardínur,“ segir Binni meðal annars í þættinum. Patrekur er byrjaður að búa með unnusta sínum, sem var að eignast barn. „Ástæðan fyrir því að ég fæ mjög mikinn kvíða þegar við byrjum í tökum, er að mér finnst skrítið eftir seríu tvö því hún fékk svo ógeðslega mikla athygli, að ég sé að hleypa fólki svona mikið inn í líf mitt og leyfa öllum að dæma allt sem ég geri.“ Bassi heldur áfram að vinna í tónlistarferlinum en viðurkennir að það hafi verið erfitt að berskjalda sig í Ísland í dag. Fyrr á árinu opnaði hann sig um að missa föður sinn eftir stutta baráttu við krabbamein. Klippa: Erfitt að berskjalda sig algjörlega fyrir framan alla Æði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3 Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn. 8. september 2021 19:02 Áttu aldrei von á því að verða elskaðir af sjómönnum „Loksins fá allir að sjá perlurnar sem við erum í raun,“ segir Bassi Maraj, einn af þremenningunum úr Æði, um þriðju þáttaröð sem væntanleg er nú í september. 4. september 2021 07:00 Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. 8. mars 2021 10:30 „Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. 1. september 2021 13:31 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Í viðtalshluta þáttanna áttu strákarnir allir erfitt með halda aftur tárunum, enda búnir að fara í gegnum ýmislegt síðustu mánuði. Í brotinu hér fyrir neðan má heyra Binna tala um þyngdaraukninguna, en hann á erfitt með að vera búinn að þyngjast aftur eftir að tökum lauk á annarri þáttaröðinni. Binni er fluttur aftur til Reykjavíkur og býr nú einn í miðbænum. „En ég get samt ekki verið nakinn strax af því að ég er ekki með gardínur,“ segir Binni meðal annars í þættinum. Patrekur er byrjaður að búa með unnusta sínum, sem var að eignast barn. „Ástæðan fyrir því að ég fæ mjög mikinn kvíða þegar við byrjum í tökum, er að mér finnst skrítið eftir seríu tvö því hún fékk svo ógeðslega mikla athygli, að ég sé að hleypa fólki svona mikið inn í líf mitt og leyfa öllum að dæma allt sem ég geri.“ Bassi heldur áfram að vinna í tónlistarferlinum en viðurkennir að það hafi verið erfitt að berskjalda sig í Ísland í dag. Fyrr á árinu opnaði hann sig um að missa föður sinn eftir stutta baráttu við krabbamein. Klippa: Erfitt að berskjalda sig algjörlega fyrir framan alla
Æði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3 Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn. 8. september 2021 19:02 Áttu aldrei von á því að verða elskaðir af sjómönnum „Loksins fá allir að sjá perlurnar sem við erum í raun,“ segir Bassi Maraj, einn af þremenningunum úr Æði, um þriðju þáttaröð sem væntanleg er nú í september. 4. september 2021 07:00 Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. 8. mars 2021 10:30 „Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. 1. september 2021 13:31 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3 Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn. 8. september 2021 19:02
Áttu aldrei von á því að verða elskaðir af sjómönnum „Loksins fá allir að sjá perlurnar sem við erum í raun,“ segir Bassi Maraj, einn af þremenningunum úr Æði, um þriðju þáttaröð sem væntanleg er nú í september. 4. september 2021 07:00
Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. 8. mars 2021 10:30
„Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. 1. september 2021 13:31