Ætlar að skylda ríkisstarfsmenn í bólusetningu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2021 21:25 Joe Biden tilkynnti hina nýja stefnu í kvöld. AP Photo/Andrew Harnik Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, stefnir á að skylda alla starfsmenn sem starfa fyrir alríkisstjórn Bandaríkjanna í bólusetningu. Þá mun atvinnumálaráðuneyti Bandaríkjanna gefa út nýjar reglur sem skylda alla vinnustaði þar sem fleiri en hundrað starfa að tryggja bólusetningu starfsmanna sinna eða sjá til þess að þeir séu skimaður vikulega vegna Covid-19. Reiknað er með að bólusetningarskylda ríkisstarfsmanna og bólusetningarskylda/skimunarskylda starfsmanna vinnustaða yfir hundrað manns nái yfir tvo þriðju af vinnuafli Bandaríkjanna, eða um hundrað milljón manns. Aðgerðarnar fela einnig í sér að heilbrigðisstarfsmenn sem sem vinna á heilbrigðisstofnun og öðrum stofnunum sem taka þátt í Medicare og Medicaid, opinberu sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, þurfa að vera bólusettir. Áætlað er að þetta nái til sautján milljóna manna. Samhliða er ætlunin að efla til muna skimanir í Bandaríkjunum. Þannig mun Biden nýta sér sérstaka neyðarheimild í lögum til þess að afla fjármuna til þess að efla framleiðslu á prófum og búnaði sem á þarf að halda til að skima fyrir Covid-19, auk þess sem að stórar verslunarkeðjur á borð við Amazon og Walmart munu selja próf á kostnaðarverði. Pres. Joe Biden urges unity in fight against delta variant: "We have the tools to combat the virus if we can come together as a country and use those tools." https://t.co/SXK9KmxKJP pic.twitter.com/wG8SdQrhWY— ABC News (@ABC) September 9, 2021 Með þessu ætlar Biden sér að efla viðbragð Bandaríkjanna við kórónuveirufaraldrinum en um áttatíu milljónir Bandaríkjamanna eru óbólusettir. Samkvæmt frétt Reuters eru 53 prósent Bandaríkjamanna fullbólusett. Alls hafa um 650 þúsund manns látist af völdum Covid-19 í Bandaríkjunum. Delta-afbrigði veirunnar hefur að undanförnu sett á stað nýjar bylgjur víða um Bandaríkin. Bandaríkin Joe Biden Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Þá mun atvinnumálaráðuneyti Bandaríkjanna gefa út nýjar reglur sem skylda alla vinnustaði þar sem fleiri en hundrað starfa að tryggja bólusetningu starfsmanna sinna eða sjá til þess að þeir séu skimaður vikulega vegna Covid-19. Reiknað er með að bólusetningarskylda ríkisstarfsmanna og bólusetningarskylda/skimunarskylda starfsmanna vinnustaða yfir hundrað manns nái yfir tvo þriðju af vinnuafli Bandaríkjanna, eða um hundrað milljón manns. Aðgerðarnar fela einnig í sér að heilbrigðisstarfsmenn sem sem vinna á heilbrigðisstofnun og öðrum stofnunum sem taka þátt í Medicare og Medicaid, opinberu sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, þurfa að vera bólusettir. Áætlað er að þetta nái til sautján milljóna manna. Samhliða er ætlunin að efla til muna skimanir í Bandaríkjunum. Þannig mun Biden nýta sér sérstaka neyðarheimild í lögum til þess að afla fjármuna til þess að efla framleiðslu á prófum og búnaði sem á þarf að halda til að skima fyrir Covid-19, auk þess sem að stórar verslunarkeðjur á borð við Amazon og Walmart munu selja próf á kostnaðarverði. Pres. Joe Biden urges unity in fight against delta variant: "We have the tools to combat the virus if we can come together as a country and use those tools." https://t.co/SXK9KmxKJP pic.twitter.com/wG8SdQrhWY— ABC News (@ABC) September 9, 2021 Með þessu ætlar Biden sér að efla viðbragð Bandaríkjanna við kórónuveirufaraldrinum en um áttatíu milljónir Bandaríkjamanna eru óbólusettir. Samkvæmt frétt Reuters eru 53 prósent Bandaríkjamanna fullbólusett. Alls hafa um 650 þúsund manns látist af völdum Covid-19 í Bandaríkjunum. Delta-afbrigði veirunnar hefur að undanförnu sett á stað nýjar bylgjur víða um Bandaríkin.
Bandaríkin Joe Biden Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira