Sjáðu mark Kolbeins sem tryggði Íslandi stig gegn Grikklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2021 10:30 Ísak Óli Ólafsson fagnaði marki Kolbeins Þórðarsonar með því að stökkva á markaskorarann. Vísir/Bára Dröfn Kolbeinn Þórðarson skoraði eina mark íslenska U-21 árs landsliðsins í 1-1 jafntefli liðsins gegn Grikklandi í undankeppni EM 2023. Markið má sjá hér að neðan. Kolbeinn Þórðarson kom Íslandi yfir með skoti af löngu færi á 37. mínútu leiksins. Ákveðinn heppnisstimpill var yfir markinu en skotið - þó fast hafi verið - var nokkuð beint á Konstantinos Tzolakis, markvörð Grikklands. „MARK! Kolbeinn Þórðarsson kemur Íslandi yfir með skoti frá miðbænum. Skot Kolbeins var fast en þó heldur beint á Kostas Tzolakis sem gerði ævintýraleg mistök sem við kunnum honum bestu þakkir fyrir,“ segir í lýsingu Vísis frá leiknum. „Í augnablikinu ákvað ég að skjóta, ég hef verið að æfa langskotin, þó þetta tiltekna skot hafi ekki verið það besta hjá mér þá telur það,“ sagði markaskorarinn sjálfur að leik loknum. Hér að neðan má svo sjá mark Kolbeins sem og mark Grikklands í leiknum. Ísland er með fjögur stig eftir tvo leiki en liðið vann 2-1 sigur á Hvíta-Rússlandi ytra í fyrsta leik undankeppninnar. Fótbolti Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Grikkland 1-1 | Sprellimark Kolbeins Þórðarsonar skilaði stigi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerðu 1-1 jafntefli gegn Grikklandi. Bæði mörk leiksins litu dagsins ljós í fyrri hálfleik.Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins sem var í skrautlegri kanntinum. Fotios Ioannidis jafnaði leikinn fyrir Grikklandi undir lok fyrri hálfleiks, fleiri urðu mörkin ekki og 1-1 jafntefli niðurstaðan. 7. september 2021 20:05 Kolbeinn Þórðarson: Ég hef verið að æfa skotin fyrir utan teig Kolbeinn Þórðarson, fyrirliði Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri, var nokkuð brattur eftir jafntefli gegn Grikklandi þó svo að liðið hafi farið inn í leikinn til að sækja öll þrjú stigin. 7. september 2021 19:28 Bræður börðust hlið við hlið | Myndir Þeir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson léku báðir í gær er U-21 árs landslið Íslands gerði 1-1 jafntefli við Grikkland í undankeppni EM 2023. 8. september 2021 09:31 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Kolbeinn Þórðarson kom Íslandi yfir með skoti af löngu færi á 37. mínútu leiksins. Ákveðinn heppnisstimpill var yfir markinu en skotið - þó fast hafi verið - var nokkuð beint á Konstantinos Tzolakis, markvörð Grikklands. „MARK! Kolbeinn Þórðarsson kemur Íslandi yfir með skoti frá miðbænum. Skot Kolbeins var fast en þó heldur beint á Kostas Tzolakis sem gerði ævintýraleg mistök sem við kunnum honum bestu þakkir fyrir,“ segir í lýsingu Vísis frá leiknum. „Í augnablikinu ákvað ég að skjóta, ég hef verið að æfa langskotin, þó þetta tiltekna skot hafi ekki verið það besta hjá mér þá telur það,“ sagði markaskorarinn sjálfur að leik loknum. Hér að neðan má svo sjá mark Kolbeins sem og mark Grikklands í leiknum. Ísland er með fjögur stig eftir tvo leiki en liðið vann 2-1 sigur á Hvíta-Rússlandi ytra í fyrsta leik undankeppninnar.
Fótbolti Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Grikkland 1-1 | Sprellimark Kolbeins Þórðarsonar skilaði stigi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerðu 1-1 jafntefli gegn Grikklandi. Bæði mörk leiksins litu dagsins ljós í fyrri hálfleik.Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins sem var í skrautlegri kanntinum. Fotios Ioannidis jafnaði leikinn fyrir Grikklandi undir lok fyrri hálfleiks, fleiri urðu mörkin ekki og 1-1 jafntefli niðurstaðan. 7. september 2021 20:05 Kolbeinn Þórðarson: Ég hef verið að æfa skotin fyrir utan teig Kolbeinn Þórðarson, fyrirliði Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri, var nokkuð brattur eftir jafntefli gegn Grikklandi þó svo að liðið hafi farið inn í leikinn til að sækja öll þrjú stigin. 7. september 2021 19:28 Bræður börðust hlið við hlið | Myndir Þeir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson léku báðir í gær er U-21 árs landslið Íslands gerði 1-1 jafntefli við Grikkland í undankeppni EM 2023. 8. september 2021 09:31 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Grikkland 1-1 | Sprellimark Kolbeins Þórðarsonar skilaði stigi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerðu 1-1 jafntefli gegn Grikklandi. Bæði mörk leiksins litu dagsins ljós í fyrri hálfleik.Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins sem var í skrautlegri kanntinum. Fotios Ioannidis jafnaði leikinn fyrir Grikklandi undir lok fyrri hálfleiks, fleiri urðu mörkin ekki og 1-1 jafntefli niðurstaðan. 7. september 2021 20:05
Kolbeinn Þórðarson: Ég hef verið að æfa skotin fyrir utan teig Kolbeinn Þórðarson, fyrirliði Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri, var nokkuð brattur eftir jafntefli gegn Grikklandi þó svo að liðið hafi farið inn í leikinn til að sækja öll þrjú stigin. 7. september 2021 19:28
Bræður börðust hlið við hlið | Myndir Þeir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson léku báðir í gær er U-21 árs landslið Íslands gerði 1-1 jafntefli við Grikkland í undankeppni EM 2023. 8. september 2021 09:31