Fyrrverandi starfsmaður forsetaembættisins kærir samstarfsmann fyrir kynferðislega áreitni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. september 2021 06:47 Maðurinn starfaði og bjó á Bessastöðum. „Þessi mál hafa tekið gríðarlegan toll,“ segir fyrrverandi starfsmaður forsetaembættisins sem bjó á Bessastöðum en hefur nú kært kynferðislega áreitni af hálfu samstarfsmanns til lögreglu. Frá þessu greinir Fréttablaðið en maðurinn óskar nafnleyndar. Maðurinn segir að framkoma gerandans hafi valdið sér og fjölskyldu sinni sársauka og fjárhagstjóni en hann sá sér ekki annað fært en að segja upp störfum og flytja burt vegna áreitninar, sem er sögð hafa staðið yfir í mörg ár. Hún hafi náð hámarki í starfsmannaferð til Parísar árið 2018, þar sem gerandinn hafi þuklað á manninum og brotið á fleirum. Fékk hann skriflega áminningu frá forsetaembættinu, baðst afsökunar og var sendur í tímabundið leyfi, að því er fram kemur í Fréttablaðinu. Það kom þolandanum í opna skjöldu þegar gerandinn fékk að snúa aftur til starfa eftir leyfið. Þolandinn segist ekki hafa fengið viðeigandi málsmeðferð og kvartar yfir afgreiðslu fyrrverandi forsetaritara. Sif Gunnarsdóttir, núverandi forsetaritari, vísar hins vegar í yfirlýsingu Guðna Th. Jóhannessonar frá því í október 2019, þar sem segir að málinu hafi verið lokið með samþykki allra sem það varðaði. Nánar má lesa um málið í Fréttablaðinu í dag. Kynferðisofbeldi Forseti Íslands Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Fleiri fréttir Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Sjá meira
Frá þessu greinir Fréttablaðið en maðurinn óskar nafnleyndar. Maðurinn segir að framkoma gerandans hafi valdið sér og fjölskyldu sinni sársauka og fjárhagstjóni en hann sá sér ekki annað fært en að segja upp störfum og flytja burt vegna áreitninar, sem er sögð hafa staðið yfir í mörg ár. Hún hafi náð hámarki í starfsmannaferð til Parísar árið 2018, þar sem gerandinn hafi þuklað á manninum og brotið á fleirum. Fékk hann skriflega áminningu frá forsetaembættinu, baðst afsökunar og var sendur í tímabundið leyfi, að því er fram kemur í Fréttablaðinu. Það kom þolandanum í opna skjöldu þegar gerandinn fékk að snúa aftur til starfa eftir leyfið. Þolandinn segist ekki hafa fengið viðeigandi málsmeðferð og kvartar yfir afgreiðslu fyrrverandi forsetaritara. Sif Gunnarsdóttir, núverandi forsetaritari, vísar hins vegar í yfirlýsingu Guðna Th. Jóhannessonar frá því í október 2019, þar sem segir að málinu hafi verið lokið með samþykki allra sem það varðaði. Nánar má lesa um málið í Fréttablaðinu í dag.
Kynferðisofbeldi Forseti Íslands Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Fleiri fréttir Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Sjá meira