Oddvitaáskorunin: Ekki búinn að vera tími fyrir dund Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2021 21:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Svandís Svavarsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband af Svandísi þar sem hún fer yfir aðdáun sína á bókum og áherslur sínar fyrir komandi kosningar. Klippa: Oddvitaáskorun - Svandís Svavarsdóttir Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Breiðafjörður frá öllum áttum. Sérstaklega Flatey og Króksfjörður. Hvað færðu þér í bragðaref? Toblerone og jarðarber. Uppáhalds bók? Lína langsokkur. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Total Eclipse Of The Heart. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Hvar sem er nálægt fólkinu mínu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það hefur ekki verið mikill tími fyrir dund. Hvað tekur þú í bekk? Ég tek ekki í lóð í bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Ég er alltaf í draumastarfinu. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Blessaður, hvað er málið? Uppáhalds tónlistarmaður? Joni Mitchell. Besti fimmaurabrandarinn? Gleymi öllum bröndurum jafnóðum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jólin hjá ömmu og afa. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Pabbi. Besta íslenska Eurovision-lagið? Nína. Besta frí sem þú hefur farið í? Ítalía með stórfjölskyldunni 2008 og 2018. Uppáhalds þynnkumatur? Eitthvað með mæjónesi. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Aldrei á staðinn en oft frá Ægissíðunni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Sturtuatriðið. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Að eignast magnaðan vinkvennahóp sem ég hitti ennþá og finnst alltaf jafn gaman. Rómantískasta uppátækið? Ekki til að segja frá. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Vinstri græn Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband af Svandísi þar sem hún fer yfir aðdáun sína á bókum og áherslur sínar fyrir komandi kosningar. Klippa: Oddvitaáskorun - Svandís Svavarsdóttir Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Breiðafjörður frá öllum áttum. Sérstaklega Flatey og Króksfjörður. Hvað færðu þér í bragðaref? Toblerone og jarðarber. Uppáhalds bók? Lína langsokkur. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Total Eclipse Of The Heart. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Hvar sem er nálægt fólkinu mínu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það hefur ekki verið mikill tími fyrir dund. Hvað tekur þú í bekk? Ég tek ekki í lóð í bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Ég er alltaf í draumastarfinu. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Blessaður, hvað er málið? Uppáhalds tónlistarmaður? Joni Mitchell. Besti fimmaurabrandarinn? Gleymi öllum bröndurum jafnóðum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jólin hjá ömmu og afa. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Pabbi. Besta íslenska Eurovision-lagið? Nína. Besta frí sem þú hefur farið í? Ítalía með stórfjölskyldunni 2008 og 2018. Uppáhalds þynnkumatur? Eitthvað með mæjónesi. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Aldrei á staðinn en oft frá Ægissíðunni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Sturtuatriðið. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Að eignast magnaðan vinkvennahóp sem ég hitti ennþá og finnst alltaf jafn gaman. Rómantískasta uppátækið? Ekki til að segja frá.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Vinstri græn Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira