Oddvitaáskorunin: Ekki búinn að vera tími fyrir dund Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2021 21:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Svandís Svavarsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband af Svandísi þar sem hún fer yfir aðdáun sína á bókum og áherslur sínar fyrir komandi kosningar. Klippa: Oddvitaáskorun - Svandís Svavarsdóttir Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Breiðafjörður frá öllum áttum. Sérstaklega Flatey og Króksfjörður. Hvað færðu þér í bragðaref? Toblerone og jarðarber. Uppáhalds bók? Lína langsokkur. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Total Eclipse Of The Heart. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Hvar sem er nálægt fólkinu mínu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það hefur ekki verið mikill tími fyrir dund. Hvað tekur þú í bekk? Ég tek ekki í lóð í bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Ég er alltaf í draumastarfinu. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Blessaður, hvað er málið? Uppáhalds tónlistarmaður? Joni Mitchell. Besti fimmaurabrandarinn? Gleymi öllum bröndurum jafnóðum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jólin hjá ömmu og afa. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Pabbi. Besta íslenska Eurovision-lagið? Nína. Besta frí sem þú hefur farið í? Ítalía með stórfjölskyldunni 2008 og 2018. Uppáhalds þynnkumatur? Eitthvað með mæjónesi. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Aldrei á staðinn en oft frá Ægissíðunni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Sturtuatriðið. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Að eignast magnaðan vinkvennahóp sem ég hitti ennþá og finnst alltaf jafn gaman. Rómantískasta uppátækið? Ekki til að segja frá. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Vinstri græn Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband af Svandísi þar sem hún fer yfir aðdáun sína á bókum og áherslur sínar fyrir komandi kosningar. Klippa: Oddvitaáskorun - Svandís Svavarsdóttir Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Breiðafjörður frá öllum áttum. Sérstaklega Flatey og Króksfjörður. Hvað færðu þér í bragðaref? Toblerone og jarðarber. Uppáhalds bók? Lína langsokkur. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Total Eclipse Of The Heart. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Hvar sem er nálægt fólkinu mínu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það hefur ekki verið mikill tími fyrir dund. Hvað tekur þú í bekk? Ég tek ekki í lóð í bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Ég er alltaf í draumastarfinu. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Blessaður, hvað er málið? Uppáhalds tónlistarmaður? Joni Mitchell. Besti fimmaurabrandarinn? Gleymi öllum bröndurum jafnóðum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jólin hjá ömmu og afa. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Pabbi. Besta íslenska Eurovision-lagið? Nína. Besta frí sem þú hefur farið í? Ítalía með stórfjölskyldunni 2008 og 2018. Uppáhalds þynnkumatur? Eitthvað með mæjónesi. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Aldrei á staðinn en oft frá Ægissíðunni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Sturtuatriðið. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Að eignast magnaðan vinkvennahóp sem ég hitti ennþá og finnst alltaf jafn gaman. Rómantískasta uppátækið? Ekki til að segja frá.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Vinstri græn Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira