Fær tæpar 82 milljónir á mánuði fyrir að vera vingjarnlegur við áhorfendur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2021 09:01 Neymar íhugar hvað hann á að gera við peninginn sem frúin í París gaf honum. EPA-EFE/YOAN VALAT Brasilíumaðurinn Neymar þénar eflaust ágætlega fyrir að spila fótbolta með París Saint-Germain. Nú hefur klásúla í samningi hans vakið athygli. Fær hann fær tæplega 82 milljónir íslenskra króna á mánuði fyrir það eitt að vera vingjarnlegur sem og að segja ekkert neikvætt um félagið. Neymar varð dýrasti leikmaður heims sumarið 2017 þegar Parísarliðið keypti hann á 222 milljónir evra frá Barcelona. Það samsvarar 33,5 milljörðum íslenskra króna. Hann hefur staðið sig með prýði síðan þá en draumur PSG um að vinna Meistaradeildina hefur ekki enn orðið að veruleika. Samkvæmt Mundo Deportivo á Spáni fékk Neymar eina af undarlegustu klásúlum síðari ára í gegn er hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið í maí á þessu ári. Um er að ræða svokallaðan „siðferðislegan“ bónus. Eina sem Brasilíumaðurinn þarf að gera er að vera vingjarnlegur við áhorfendur, passa sig að gefa alltaf af sér við áhorfendur sem og að gagnrýna ekki félagið opinberlega. Þá má hann ekki tjá sig um taktískt upplegg liðsins. Fyrir þetta fær hann 541,680 þúsund evrur á mánuði eða 6.500.160 milljónir evra á ári. Mundo Deportivo greinir einnig frá því að Neymar hafi nú kostað PSG 489 milljónir evra síðan hann skrifaði undir en hann fær 43,4 milljónir evra á ári sem stendur. Sú tala mun hækka upp í 50,6 milljónir evra frá og með næsta ári. Það er því ljóst að hinn 29 ára gamli Neymar ætti að eiga fyrri salti í grautinn og hver veit nem tilkoma Lionel Messi hjálpi félaginu í sinni eilífu leit að sigri í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Fær hann fær tæplega 82 milljónir íslenskra króna á mánuði fyrir það eitt að vera vingjarnlegur sem og að segja ekkert neikvætt um félagið. Neymar varð dýrasti leikmaður heims sumarið 2017 þegar Parísarliðið keypti hann á 222 milljónir evra frá Barcelona. Það samsvarar 33,5 milljörðum íslenskra króna. Hann hefur staðið sig með prýði síðan þá en draumur PSG um að vinna Meistaradeildina hefur ekki enn orðið að veruleika. Samkvæmt Mundo Deportivo á Spáni fékk Neymar eina af undarlegustu klásúlum síðari ára í gegn er hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið í maí á þessu ári. Um er að ræða svokallaðan „siðferðislegan“ bónus. Eina sem Brasilíumaðurinn þarf að gera er að vera vingjarnlegur við áhorfendur, passa sig að gefa alltaf af sér við áhorfendur sem og að gagnrýna ekki félagið opinberlega. Þá má hann ekki tjá sig um taktískt upplegg liðsins. Fyrir þetta fær hann 541,680 þúsund evrur á mánuði eða 6.500.160 milljónir evra á ári. Mundo Deportivo greinir einnig frá því að Neymar hafi nú kostað PSG 489 milljónir evra síðan hann skrifaði undir en hann fær 43,4 milljónir evra á ári sem stendur. Sú tala mun hækka upp í 50,6 milljónir evra frá og með næsta ári. Það er því ljóst að hinn 29 ára gamli Neymar ætti að eiga fyrri salti í grautinn og hver veit nem tilkoma Lionel Messi hjálpi félaginu í sinni eilífu leit að sigri í Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira