Kominn aftur til Englands eftir ránið í vor Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2021 15:31 Robin Olsen mun leika með Sheffield United í vetur. Michael Campanella/Getty Images Sænski landsliðsmarkvörðurinn Robin Olsen samdi við enska B-deildarliðið Sheffield United undir lok félagaskiptagluggans. Hann og fjölskylda hans eru enn að jafna sig eftir skelfilega lífsreynslu sem þau urðu fyrir í vor. Í mars á þessu ári var Olsen á láni hjá Everton þegar grímuklæddir menn vopnaðir sveðjum réðust inn á heimili hans þar sem markvörðurinn var ásamt konu sinni og tveimur dætrum þeirra. Hann ræddi þá lífsreynslu á blaðamannafundi nýverið. „Við nutum okkar á Englandi og svona hlutir geta gerst hvar sem er. Það fékk okkur ekki til að líka verr við England eða líða illa þar. Þetta er eitthvað sem við erum samt enn að vinna í og getum vonandi sett í baksýnisspegilinn sem fyrst,“ sagði Olsen og bætti við að hann væri ánægður með að vera kominn aftur til Englands. „Þetta hefur ekki haft áhrif á mig sem leikmenn né manneskju,“ sagði hann jafnframt. „Hér vil ég vera og fjölskyldunni líður vel hér þrátt fyrir atvikið. Þau voru mjög spennt að koma aftur til Englands,“ sagði markvörðurinn að endingu um endurkomu sína til Englands. A solid display from our new GK, Robin Olsen, as Sweden came out 2-1 winners in their fixture against Spain. pic.twitter.com/F4b4xot2NK— Sheffield United (@SheffieldUnited) September 2, 2021 Olsen stóð milli stanganna er Svíþjóð vann Spán 2-1 í undankeppni HM á fimmtudag og mun að öllum líkindum verja mark Svía er þeir mæta Grikkjum í Grikklandi á miðvikudag, 8. september. Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Í mars á þessu ári var Olsen á láni hjá Everton þegar grímuklæddir menn vopnaðir sveðjum réðust inn á heimili hans þar sem markvörðurinn var ásamt konu sinni og tveimur dætrum þeirra. Hann ræddi þá lífsreynslu á blaðamannafundi nýverið. „Við nutum okkar á Englandi og svona hlutir geta gerst hvar sem er. Það fékk okkur ekki til að líka verr við England eða líða illa þar. Þetta er eitthvað sem við erum samt enn að vinna í og getum vonandi sett í baksýnisspegilinn sem fyrst,“ sagði Olsen og bætti við að hann væri ánægður með að vera kominn aftur til Englands. „Þetta hefur ekki haft áhrif á mig sem leikmenn né manneskju,“ sagði hann jafnframt. „Hér vil ég vera og fjölskyldunni líður vel hér þrátt fyrir atvikið. Þau voru mjög spennt að koma aftur til Englands,“ sagði markvörðurinn að endingu um endurkomu sína til Englands. A solid display from our new GK, Robin Olsen, as Sweden came out 2-1 winners in their fixture against Spain. pic.twitter.com/F4b4xot2NK— Sheffield United (@SheffieldUnited) September 2, 2021 Olsen stóð milli stanganna er Svíþjóð vann Spán 2-1 í undankeppni HM á fimmtudag og mun að öllum líkindum verja mark Svía er þeir mæta Grikkjum í Grikklandi á miðvikudag, 8. september.
Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira