Max Verstappen á ráspól á heimavelli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. september 2021 20:00 Max Verstappen verður á ráspól í Hollandi á morgun. Bryn Lennon/Getty Images Max Verstappen verður á ráspól þegar að ökumennirnir í Formúlu 1 fara af stað á heimavelli hans í hollenska kappakstrinum á morgun. Ríkjandi heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður annar í rásröðinni, en hans besti hringur var aðeins 0,038 sekúndum hægari en besti hringur Verstappen í tímatökunum í dag. Verstappen og Hamilton eru lang efstir í stigakeppni ökuþóra, tæpum 90 stigum á undan næstu mönnum. Hamilton trónir á toppnum eins og er með 202,5 stig, þremur stigum meira en Verstappen í öðru sætinu. Max Verstappen á því ágætis möguelika á því að hrifsa efsta sætið í stígakeppni ökuþóra með sigri á heimavelli á morgun. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ríkjandi heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður annar í rásröðinni, en hans besti hringur var aðeins 0,038 sekúndum hægari en besti hringur Verstappen í tímatökunum í dag. Verstappen og Hamilton eru lang efstir í stigakeppni ökuþóra, tæpum 90 stigum á undan næstu mönnum. Hamilton trónir á toppnum eins og er með 202,5 stig, þremur stigum meira en Verstappen í öðru sætinu. Max Verstappen á því ágætis möguelika á því að hrifsa efsta sætið í stígakeppni ökuþóra með sigri á heimavelli á morgun.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira