Oddvitaáskorunin: Varð snemma róttækur Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2021 15:02 www.danielstarrason.com Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Haraldur Ingi Haraldsson leiðir lista Sósíalistaflokksins í Norðausturkjördæmi. Haraldur Ingi er borin og barnfæddur Akureyringur. Hann ólst upp á Syðri-Brekkunni í miklum krakkaskara sem iðkaði allskyns leiki og íþróttir fram eftir aldri. Hann var snemma róttækur og sannfærður um nauðsyn þess að skapa annarskonar samfélagsgerð en kapítalismi nýfrjálshyggjunnar gerir. Samfélag samhyggju í stað sérhyggju. Hann stundaði nám í sagnfræði og myndlist og hefur síðan unnið fjölbreyttustu störf. Sem dæmi má taka Bókaútgáfu, forstöðumennsku listasafnsins á Akureyri, kennslu við grunnskóla, við kræklingarækt, uppbyggingu og rekstur internetskerfis í litlu bæjarfélagi og verkefnastjórn hjá Akureyrarbæ þar sem hann vinnur nú. Og nú er Haraldur Ingi í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn. „Ég er kominn til að vera þjónn kjósenda og færa almannavilja inn á Alþingi. Hvorutveggja hefur skort mikið á. Ég vil leggja mig allan fram um að taka þátt í því mikla verkefni að byggja upp nýtt Ísland eftir nýfrjálshyggjutímann. Með hreyfingunni, með félögum mínum í flokknum og öllum landsmönnum.” Klippa: Oddvitaáskorun - Haraldur Ingi Haraldsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Við Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti. Hvað færðu þér í bragðaref? Ekkert. Uppáhalds bók? Íslandsklukkan eftir Halldór K Laxnes. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Beast of Burden með Bette Midler (ekki Stones). Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Þar sem börnin mín eru. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Las „The Case for the Green New Deal“ eftir Ann Pettifor og „The Deficit Myth“ eftir Stephanie Kelton. Hvað tekur þú í bekk? Ég tek á honum stóra mínum. www.danielstarrason.com Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Skola fyrir bursta á eftir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Lítið skáld á grænni grein. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Upp með hendur! Uppáhalds tónlistarmaður? Bob Dylan. www.danielstarrason.com Besti fimmaurabrandarinn? Hvað er líkt með krókódíl? Hann hvorki hjólar. Ein sterkasta minningin úr æsku? Þegar ég ákvað að hætta að halda með Kábojum og fór að halda með indjánum. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Það er ekki einn einstaklingur heldur samvinna fólks í gegnum söguna sem hefur haft ódrepandi þrek og þor til að berjast fyrir réttlæti og betri heimi. Besta íslenska Eurovision-lagið? „Gleðibankinn“ að sjálfsögðu. Síðan hefur öllu farið aftur. Besta frí sem þú hefur farið í? Ég fer reglulega að passa barnabörnin. Toppar það ekkert. Uppáhalds þynnkumatur? Patat met pindasaus. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Ekki enn komist í tæri við það. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Þú ert rekinn. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Stofnun trúfélagsins „Hannes gormur“. Rómantískasta uppátækið? Yndisleg stúlka sem ég hitti margt fyrir löngu gleymdi hvítri afskaplega fallegri blússu hjá mér. Ég sendi henni blússuna til baka í pósti og vafði rauðri rós inn í hana. Pakkinn leit mjög vel út þegar hann fór frá mér en á leiðarenda var rósinn öll í henglum og blússan ónýt. Það þarf varla að orðlengja það að þetta uppátæki varð ekki til þess að rækta sambandið . Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Haraldur Ingi Haraldsson leiðir lista Sósíalistaflokksins í Norðausturkjördæmi. Haraldur Ingi er borin og barnfæddur Akureyringur. Hann ólst upp á Syðri-Brekkunni í miklum krakkaskara sem iðkaði allskyns leiki og íþróttir fram eftir aldri. Hann var snemma róttækur og sannfærður um nauðsyn þess að skapa annarskonar samfélagsgerð en kapítalismi nýfrjálshyggjunnar gerir. Samfélag samhyggju í stað sérhyggju. Hann stundaði nám í sagnfræði og myndlist og hefur síðan unnið fjölbreyttustu störf. Sem dæmi má taka Bókaútgáfu, forstöðumennsku listasafnsins á Akureyri, kennslu við grunnskóla, við kræklingarækt, uppbyggingu og rekstur internetskerfis í litlu bæjarfélagi og verkefnastjórn hjá Akureyrarbæ þar sem hann vinnur nú. Og nú er Haraldur Ingi í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn. „Ég er kominn til að vera þjónn kjósenda og færa almannavilja inn á Alþingi. Hvorutveggja hefur skort mikið á. Ég vil leggja mig allan fram um að taka þátt í því mikla verkefni að byggja upp nýtt Ísland eftir nýfrjálshyggjutímann. Með hreyfingunni, með félögum mínum í flokknum og öllum landsmönnum.” Klippa: Oddvitaáskorun - Haraldur Ingi Haraldsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Við Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti. Hvað færðu þér í bragðaref? Ekkert. Uppáhalds bók? Íslandsklukkan eftir Halldór K Laxnes. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Beast of Burden með Bette Midler (ekki Stones). Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Þar sem börnin mín eru. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Las „The Case for the Green New Deal“ eftir Ann Pettifor og „The Deficit Myth“ eftir Stephanie Kelton. Hvað tekur þú í bekk? Ég tek á honum stóra mínum. www.danielstarrason.com Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Skola fyrir bursta á eftir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Lítið skáld á grænni grein. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Upp með hendur! Uppáhalds tónlistarmaður? Bob Dylan. www.danielstarrason.com Besti fimmaurabrandarinn? Hvað er líkt með krókódíl? Hann hvorki hjólar. Ein sterkasta minningin úr æsku? Þegar ég ákvað að hætta að halda með Kábojum og fór að halda með indjánum. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Það er ekki einn einstaklingur heldur samvinna fólks í gegnum söguna sem hefur haft ódrepandi þrek og þor til að berjast fyrir réttlæti og betri heimi. Besta íslenska Eurovision-lagið? „Gleðibankinn“ að sjálfsögðu. Síðan hefur öllu farið aftur. Besta frí sem þú hefur farið í? Ég fer reglulega að passa barnabörnin. Toppar það ekkert. Uppáhalds þynnkumatur? Patat met pindasaus. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Ekki enn komist í tæri við það. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Þú ert rekinn. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Stofnun trúfélagsins „Hannes gormur“. Rómantískasta uppátækið? Yndisleg stúlka sem ég hitti margt fyrir löngu gleymdi hvítri afskaplega fallegri blússu hjá mér. Ég sendi henni blússuna til baka í pósti og vafði rauðri rós inn í hana. Pakkinn leit mjög vel út þegar hann fór frá mér en á leiðarenda var rósinn öll í henglum og blússan ónýt. Það þarf varla að orðlengja það að þetta uppátæki varð ekki til þess að rækta sambandið .
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira