Ráðherra sker upp herör gegn neyslu glaðlofts Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. september 2021 07:56 Neyslan hefur ekki bara heilsufarslegar afleiðingar heldur leiðir hún til sóðaskapar. Getty Innanríkisráðherra Breta, Priti Patel, hefur greint frá því að hún hyggist láta rannsaka áhrif notkunar ungmenna á nituroxíði, sem einnig er kallað glaðloft eða hláturgas. Til greina kemur að gera notkunina ólöglega. Næstum eitt af hverjum tíu ungmennum notaði nituroxíð á tímabilinu 2019 til 2020. Algengast er að gasinu sé fyllt á blöðrur úr litlum hylkjum og að ungmennin andi loftinu að sér úr blöðrunum. Gashylkin eru auðfáanleg í næstu verslun en þau eru einna helst notuð í rjómasprautur. Samkvæmt frétt Guardian má gjarnan sjá þau liggja á víð og dreif á hátíðarsvæðum og skemmtistöðum. Það er nú þegar ólöglegt að selja nituroxíð til neyslu en eins og stendur er ekki ólöglegt að hafa gasið á sér eða neyta þess. Patel segist vera reiðubúin til að grípa til harðra aðgerða til að draga úr notkun nituroxíðs en áhrif þess séu afar hættuleg. Langvarandi notkun geti leitt til B12 skorts og blóðleysis. Þá sé gassins oft neytt á „andfélagslegum“ mannamótum og leiði til sóðaskapar. Royal Society for Publich Health hefur hins vegar lýst sig andsnúið hugmyndum Patel og segir alls óvíst að það að gera nituroxíð ólöglegt muni hafa tilætluð áhrif. Þá segja samtökin Release glæpavæðingu gassins myndu leiða til þess að fjöldi ungmenna myndi lenda á sakaskrá, sem væri mun skaðvænlegra fyrir framtíð þeirra en neysla gassins. Bretland Heilbrigðismál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Næstum eitt af hverjum tíu ungmennum notaði nituroxíð á tímabilinu 2019 til 2020. Algengast er að gasinu sé fyllt á blöðrur úr litlum hylkjum og að ungmennin andi loftinu að sér úr blöðrunum. Gashylkin eru auðfáanleg í næstu verslun en þau eru einna helst notuð í rjómasprautur. Samkvæmt frétt Guardian má gjarnan sjá þau liggja á víð og dreif á hátíðarsvæðum og skemmtistöðum. Það er nú þegar ólöglegt að selja nituroxíð til neyslu en eins og stendur er ekki ólöglegt að hafa gasið á sér eða neyta þess. Patel segist vera reiðubúin til að grípa til harðra aðgerða til að draga úr notkun nituroxíðs en áhrif þess séu afar hættuleg. Langvarandi notkun geti leitt til B12 skorts og blóðleysis. Þá sé gassins oft neytt á „andfélagslegum“ mannamótum og leiði til sóðaskapar. Royal Society for Publich Health hefur hins vegar lýst sig andsnúið hugmyndum Patel og segir alls óvíst að það að gera nituroxíð ólöglegt muni hafa tilætluð áhrif. Þá segja samtökin Release glæpavæðingu gassins myndu leiða til þess að fjöldi ungmenna myndi lenda á sakaskrá, sem væri mun skaðvænlegra fyrir framtíð þeirra en neysla gassins.
Bretland Heilbrigðismál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira