„Ofbeldisfullur öfgamaður“ skotinn til bana eftir hnífaárás í stórmarkaði Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. september 2021 06:52 Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands ávarpar þjóð sína á blaðamannafundi í dag. Getty/Robert Kitchin Lögregla á Nýja Sjálandi skaut mann til bana sem gerði hnífaárás í stórmarkaði í borginni Auckland í dag. Jacinda Ardern forsætisráðherra lýsti manninum sem „ofbeldisfullum öfgamanni“ og sagði árásina hryðjuverk. Þá greindi hún einnig frá því á blaðamannafundi eftir árásina að maðurinn, sem var ríkisborgari Sri Lanka, hefði verið undir stöðugu eftirliti nýsjálenskra yfirvalda eftir að áhyggjur vöknuðu af því að hann aðhylltist hugmyndafræði hryðjuverkasamtakanna ISIS. Sex særðust í árásinni, þar af þrír alvarlega. Ardern sagði manninn hafa fallið áður en mínúta var liðin af árásinni. Stjórnvöld hafa þó þegar verið gagnrýnd fyrir að hafa ekki aðhafst neitt í málum mannsins áður en hann lét til skarar skríða. Ardern fordæmdi árásina á blaðamannafundi í dag. „Þetta var ofbeldisfull árás. Hún var tilgangslaus og mér þykir svo fyrir því að hún hafi orðið,“ sagði forsætisráðherrann. Sjónarvottar hafa lýst gríðarlegri geðshræringu sem greip um sig meðal fólks sem statt var í stórmarkaðnum þegar árásin var gerð. „Fólk hljóp út, í geðshræringu, öskrandi, æpandi, hrætt,“ hefur staðarmiðillinn Stuff NZ eftir vitni, sem kvaðst jafnframt hafa séð aldraðan mann liggjandi á gólfi búðarinnar með stungusár. Nýja-Sjáland Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira
Þá greindi hún einnig frá því á blaðamannafundi eftir árásina að maðurinn, sem var ríkisborgari Sri Lanka, hefði verið undir stöðugu eftirliti nýsjálenskra yfirvalda eftir að áhyggjur vöknuðu af því að hann aðhylltist hugmyndafræði hryðjuverkasamtakanna ISIS. Sex særðust í árásinni, þar af þrír alvarlega. Ardern sagði manninn hafa fallið áður en mínúta var liðin af árásinni. Stjórnvöld hafa þó þegar verið gagnrýnd fyrir að hafa ekki aðhafst neitt í málum mannsins áður en hann lét til skarar skríða. Ardern fordæmdi árásina á blaðamannafundi í dag. „Þetta var ofbeldisfull árás. Hún var tilgangslaus og mér þykir svo fyrir því að hún hafi orðið,“ sagði forsætisráðherrann. Sjónarvottar hafa lýst gríðarlegri geðshræringu sem greip um sig meðal fólks sem statt var í stórmarkaðnum þegar árásin var gerð. „Fólk hljóp út, í geðshræringu, öskrandi, æpandi, hrætt,“ hefur staðarmiðillinn Stuff NZ eftir vitni, sem kvaðst jafnframt hafa séð aldraðan mann liggjandi á gólfi búðarinnar með stungusár.
Nýja-Sjáland Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira