Sölvi lætur sig gráta til að líða betur Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. september 2021 22:37 Háskólaneminn og uppistandarinn Sölvi Smárason stal senunni í fyrsta þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið síðasta föstudagskvöld. Skjáskot Sölvi Smárason er einn þeirra sem komu fram í stefnumóta- og raunveruleikaþættinum Fyrsta blikið síðasta föstudagskvöld á Stöð 2. Í þættinum vakti hann athygli fyrir skemmtilega, líflega og einlæga framkomu en hann og alteregóið hans Baldur galdur náðu ekki bara... Höskuldarviðvörun (e. spoiler alert) Fyrir þá sem ætla sér að horfa á þáttinn en hafa enn ekki séð hann þá mælum við sterklega með því að hætta að lesa hér. ...að heilla Kristbjörgu á stefnumótinu heldur einnig áhorfendur heima í stofu. Það var nokkur hressileg augnablik í þættinum sem nánast ómögulegt var fyrir þáttarstjórnanda að halda andliti. Skjáskot Grátulagalistinn Mjúkur Í sófaspjallinu eru þátttakendur meðal annars spurðir út í sögu sína og áhugamál og þegar Sölvi er spurður út í tónlistarsmekk segist hann hálfgerð alæta, þó svo að hip hop sé í uppáhaldi. En Sölvi hlustar einnig á sérstakan leynilagalista til að koma sér í rétta gírinn. Eins og sjá má í klippunni hér fyrir neðan er lagalistinn í frumlegri kantinum. Klippa: Fyrsta blikið - Er með leynilagalista til að láta sig fara að gráta Fyrir áhugasama grátara er hægt að nálgast Spotify lagalistann Mjúkur hér fyrir neðan. Pikköpp línan sem hefur virkað best Síðar i spjallinu barst talið að því hvernig hann ber sig að þegar hann vill nálgast stelpur sem hann hefur áhuga á. Þar komum við aldeilis ekki að tómum kofanum. Ó, nei.. Klippa: Fyrsta blikið - Pikköpp línan sem klikkar aldrei hjá Sölva Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér. Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Alteregóið Baldur galdur braust út á blindu stefnumóti Raunveruleika- og stefnumótaþátturinn Fyrsta blikið hóf göngu sína á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld. Í hverjum þætti eru fjórir einstaklingar kynntir til leiks og paraðir saman á blind stefnumót. 1. september 2021 07:41 Fyrsta blikið: „Nei, ég bý ekki með pabba þínum“ Fyrsti þáttur stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins var sýndur síðastliðinn föstudag á Stöð 2. Í þættinum eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem eru svo paraðir saman á blind stefnumót. 30. ágúst 2021 14:44 „Ég held að þetta muni koma fólki á óvart“ „Þetta verða brjálæðislega skemmtilegir þættir með ólíku fólki á öllum aldri í leit að ást og félagsskap,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir blaðamaður og þáttastjórnandi Fyrsta bliksins sem fer í loftið á Stöð 2 á föstudag. 26. ágúst 2021 15:30 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál „Vissum bæði að það myndi gerast um leið og við sáum hvort annað fyrst“ Makamál „Engin skömm í því að vilja vinna úr framhjáhaldi“ Makamál Ríma-búið-bless Makamál Kynhlutlaus fornöfn: „Flestir vilja ekki særa fólk og eru hræddir við að gera mistök“ Makamál „Fjórðungur para skilur þegar barnið er á leikskólaaldri eða yngra“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Í þættinum vakti hann athygli fyrir skemmtilega, líflega og einlæga framkomu en hann og alteregóið hans Baldur galdur náðu ekki bara... Höskuldarviðvörun (e. spoiler alert) Fyrir þá sem ætla sér að horfa á þáttinn en hafa enn ekki séð hann þá mælum við sterklega með því að hætta að lesa hér. ...að heilla Kristbjörgu á stefnumótinu heldur einnig áhorfendur heima í stofu. Það var nokkur hressileg augnablik í þættinum sem nánast ómögulegt var fyrir þáttarstjórnanda að halda andliti. Skjáskot Grátulagalistinn Mjúkur Í sófaspjallinu eru þátttakendur meðal annars spurðir út í sögu sína og áhugamál og þegar Sölvi er spurður út í tónlistarsmekk segist hann hálfgerð alæta, þó svo að hip hop sé í uppáhaldi. En Sölvi hlustar einnig á sérstakan leynilagalista til að koma sér í rétta gírinn. Eins og sjá má í klippunni hér fyrir neðan er lagalistinn í frumlegri kantinum. Klippa: Fyrsta blikið - Er með leynilagalista til að láta sig fara að gráta Fyrir áhugasama grátara er hægt að nálgast Spotify lagalistann Mjúkur hér fyrir neðan. Pikköpp línan sem hefur virkað best Síðar i spjallinu barst talið að því hvernig hann ber sig að þegar hann vill nálgast stelpur sem hann hefur áhuga á. Þar komum við aldeilis ekki að tómum kofanum. Ó, nei.. Klippa: Fyrsta blikið - Pikköpp línan sem klikkar aldrei hjá Sölva Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Alteregóið Baldur galdur braust út á blindu stefnumóti Raunveruleika- og stefnumótaþátturinn Fyrsta blikið hóf göngu sína á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld. Í hverjum þætti eru fjórir einstaklingar kynntir til leiks og paraðir saman á blind stefnumót. 1. september 2021 07:41 Fyrsta blikið: „Nei, ég bý ekki með pabba þínum“ Fyrsti þáttur stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins var sýndur síðastliðinn föstudag á Stöð 2. Í þættinum eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem eru svo paraðir saman á blind stefnumót. 30. ágúst 2021 14:44 „Ég held að þetta muni koma fólki á óvart“ „Þetta verða brjálæðislega skemmtilegir þættir með ólíku fólki á öllum aldri í leit að ást og félagsskap,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir blaðamaður og þáttastjórnandi Fyrsta bliksins sem fer í loftið á Stöð 2 á föstudag. 26. ágúst 2021 15:30 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál „Vissum bæði að það myndi gerast um leið og við sáum hvort annað fyrst“ Makamál „Engin skömm í því að vilja vinna úr framhjáhaldi“ Makamál Ríma-búið-bless Makamál Kynhlutlaus fornöfn: „Flestir vilja ekki særa fólk og eru hræddir við að gera mistök“ Makamál „Fjórðungur para skilur þegar barnið er á leikskólaaldri eða yngra“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Alteregóið Baldur galdur braust út á blindu stefnumóti Raunveruleika- og stefnumótaþátturinn Fyrsta blikið hóf göngu sína á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld. Í hverjum þætti eru fjórir einstaklingar kynntir til leiks og paraðir saman á blind stefnumót. 1. september 2021 07:41
Fyrsta blikið: „Nei, ég bý ekki með pabba þínum“ Fyrsti þáttur stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins var sýndur síðastliðinn föstudag á Stöð 2. Í þættinum eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem eru svo paraðir saman á blind stefnumót. 30. ágúst 2021 14:44
„Ég held að þetta muni koma fólki á óvart“ „Þetta verða brjálæðislega skemmtilegir þættir með ólíku fólki á öllum aldri í leit að ást og félagsskap,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir blaðamaður og þáttastjórnandi Fyrsta bliksins sem fer í loftið á Stöð 2 á föstudag. 26. ágúst 2021 15:30