Þetta eru pörin sem fara á blind stefnumót í kvöld Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 3. september 2021 08:00 Í stefnumóta- og raunveruleikaþættinum Fyrsta blikið eru fjórir einstaklingar leiddir saman á blind stefnumót. Skjáskot Þeir fjórir einstaklingar sem leiddir eru saman á blind stefnumót í öðrum þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2 eiga ýmislegt sameiginlegt. Öll eru þau utan að landi, finnst gaman að skemmta sér, skála og syngja. Par 1 Sandra Sif Agnarsdóttir er 23 ára gömul og nemi í líffræði við Háskóla Íslands. Skjáskot Annar þáttur Fyrsta bliksins verður sýndur á Stöð 2 í kvöld klukkan 18:55. Í þættinum munu áhorfendur fá að kynnast fjórum einstaklingum og fylgja þeim á blind stefnumót. Kjartan Már Kárason er 24 ára og starfar sem sjómaður. Skjáskot Sjómaðurinn Kjartan Már Kárason hittir fyrir háskólanemann Söndru Sif Agnarsdóttur. Bæði eru þau alin upp úti á landi og lærðu snemma að vinna og redda sér. Samkvæmt aðstandendum þeirra eiga þau það einnig sameiginlegt að vera hrókar alls fagnaðar og finnast gaman að djamma. Par 2 Óli Jón Gunnarsson er 33 ára gamall og starfar sem umsjónarmaður tölvukerfa hjá Sýn. Skjáskot Söngfuglarnir Óli Jón Gunnarsson og Erla Ruth Möller eru bæði að norðan og 33 ára gömul. Á stefnumótinu komast þau að því að þau eiga mun fleira sameiginlegt en aldur og æskustöðvar. Erla Ruth Möller er 33 ára og starfar í dag hjá Íslandspósti.Skjáskot Samkvæmt aðstandendum Óla og Erlu eru þau bæði hálfgerðir tölvunördar og með mikið keppnisskap. Það verður spennandi að sjá hvort að kvikni á einhverjum ástarblossum í kvöld en hægt er að sjá sýnishorn úr þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Fyrsta blikið - Annar þáttur sýnishorn Fyrir áhugasama og einlæga Fyrsta bliks aðdáendur er hægt að fylgjast með, og jafnvel sjá skemmtilegt aukaefni, á Instagramsíðu Fyrsta bliksins. Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér. Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þetta eru einhleypu einstaklingarnir sem fara á stefnumót í Fyrsta blikinu í kvöld 27. ágúst 2021 18:10 Alteregóið Baldur galdur braust út á blindu stefnumóti Raunveruleika- og stefnumótaþátturinn Fyrsta blikið hóf göngu sína á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld. Í hverjum þætti eru fjórir einstaklingar kynntir til leiks og paraðir saman á blind stefnumót. 1. september 2021 07:41 Fyrsta blikið: „Nei, ég bý ekki með pabba þínum“ Fyrsti þáttur stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins var sýndur síðastliðinn föstudag á Stöð 2. Í þættinum eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem eru svo paraðir saman á blind stefnumót. 30. ágúst 2021 14:44 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Hvað ef þú labbar inn á unglinginn? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Par 1 Sandra Sif Agnarsdóttir er 23 ára gömul og nemi í líffræði við Háskóla Íslands. Skjáskot Annar þáttur Fyrsta bliksins verður sýndur á Stöð 2 í kvöld klukkan 18:55. Í þættinum munu áhorfendur fá að kynnast fjórum einstaklingum og fylgja þeim á blind stefnumót. Kjartan Már Kárason er 24 ára og starfar sem sjómaður. Skjáskot Sjómaðurinn Kjartan Már Kárason hittir fyrir háskólanemann Söndru Sif Agnarsdóttur. Bæði eru þau alin upp úti á landi og lærðu snemma að vinna og redda sér. Samkvæmt aðstandendum þeirra eiga þau það einnig sameiginlegt að vera hrókar alls fagnaðar og finnast gaman að djamma. Par 2 Óli Jón Gunnarsson er 33 ára gamall og starfar sem umsjónarmaður tölvukerfa hjá Sýn. Skjáskot Söngfuglarnir Óli Jón Gunnarsson og Erla Ruth Möller eru bæði að norðan og 33 ára gömul. Á stefnumótinu komast þau að því að þau eiga mun fleira sameiginlegt en aldur og æskustöðvar. Erla Ruth Möller er 33 ára og starfar í dag hjá Íslandspósti.Skjáskot Samkvæmt aðstandendum Óla og Erlu eru þau bæði hálfgerðir tölvunördar og með mikið keppnisskap. Það verður spennandi að sjá hvort að kvikni á einhverjum ástarblossum í kvöld en hægt er að sjá sýnishorn úr þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Fyrsta blikið - Annar þáttur sýnishorn Fyrir áhugasama og einlæga Fyrsta bliks aðdáendur er hægt að fylgjast með, og jafnvel sjá skemmtilegt aukaefni, á Instagramsíðu Fyrsta bliksins. Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þetta eru einhleypu einstaklingarnir sem fara á stefnumót í Fyrsta blikinu í kvöld 27. ágúst 2021 18:10 Alteregóið Baldur galdur braust út á blindu stefnumóti Raunveruleika- og stefnumótaþátturinn Fyrsta blikið hóf göngu sína á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld. Í hverjum þætti eru fjórir einstaklingar kynntir til leiks og paraðir saman á blind stefnumót. 1. september 2021 07:41 Fyrsta blikið: „Nei, ég bý ekki með pabba þínum“ Fyrsti þáttur stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins var sýndur síðastliðinn föstudag á Stöð 2. Í þættinum eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem eru svo paraðir saman á blind stefnumót. 30. ágúst 2021 14:44 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Hvað ef þú labbar inn á unglinginn? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Þetta eru einhleypu einstaklingarnir sem fara á stefnumót í Fyrsta blikinu í kvöld 27. ágúst 2021 18:10
Alteregóið Baldur galdur braust út á blindu stefnumóti Raunveruleika- og stefnumótaþátturinn Fyrsta blikið hóf göngu sína á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld. Í hverjum þætti eru fjórir einstaklingar kynntir til leiks og paraðir saman á blind stefnumót. 1. september 2021 07:41
Fyrsta blikið: „Nei, ég bý ekki með pabba þínum“ Fyrsti þáttur stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins var sýndur síðastliðinn föstudag á Stöð 2. Í þættinum eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem eru svo paraðir saman á blind stefnumót. 30. ágúst 2021 14:44