Viktor Gísli sagður á leið til Frakklands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 11:30 Viktor Gísli í leik með íslenska landsliðinu gegn Noregi á HM í Egyptalandi fyrr á þessu ári. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er sagður vera á leið til HBC Nantes í Frakklandi. Viktor Gísli er í dag samningsbundinn danska úrvalsdeildarfélaginu GOG. Þetta kemur fram á franska miðlinum Ouest France en Handbolti.is greindi fyrst frá hérlendis. Í frétt Ouest France segir að Nantes hafi samið við tvo markverði sem munu ganga til liðs við félagið sumarið 2022. Ásamt hinum Viktori Gísla ku Ivan Pešić, 32 ára gamall markvörður frá Króatíu sem leikur með Meshkov Brest í Hvíta-Rússlandi, vera á leið til HBC Nantes næsta sumar. Eiga þeir að fylla skarð Emil Nielsen frá Danmörku sem hefur varið mark franska félagsins undanfarin tvö ár. Þykir nær öruggt að hann gangi til liðs við Barcelona næsta sumar. Hinn 21 árs gamli Viktor Gísli var fyrst orðaður við Nantes í janúar á þessu ári. Svo virðist sem þeir orðrómar séu nú að verða að veruleika. Nantes endaði í 3. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð ásamt því að komast alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Viktor Gísli var aðeins 16 ára gamall þegar hann þreytti frumraun sína með Fram í efstu deild karla hér á landi. Það var svo um vorið 2019 sem hann samdi við GOG í Danmörku þar sem hann hefur staðið sig með sóma. Nú virðist sem það sé komið að næsta skrefi. Handbolti Danski handboltinn Franski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira
Þetta kemur fram á franska miðlinum Ouest France en Handbolti.is greindi fyrst frá hérlendis. Í frétt Ouest France segir að Nantes hafi samið við tvo markverði sem munu ganga til liðs við félagið sumarið 2022. Ásamt hinum Viktori Gísla ku Ivan Pešić, 32 ára gamall markvörður frá Króatíu sem leikur með Meshkov Brest í Hvíta-Rússlandi, vera á leið til HBC Nantes næsta sumar. Eiga þeir að fylla skarð Emil Nielsen frá Danmörku sem hefur varið mark franska félagsins undanfarin tvö ár. Þykir nær öruggt að hann gangi til liðs við Barcelona næsta sumar. Hinn 21 árs gamli Viktor Gísli var fyrst orðaður við Nantes í janúar á þessu ári. Svo virðist sem þeir orðrómar séu nú að verða að veruleika. Nantes endaði í 3. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð ásamt því að komast alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Viktor Gísli var aðeins 16 ára gamall þegar hann þreytti frumraun sína með Fram í efstu deild karla hér á landi. Það var svo um vorið 2019 sem hann samdi við GOG í Danmörku þar sem hann hefur staðið sig með sóma. Nú virðist sem það sé komið að næsta skrefi.
Handbolti Danski handboltinn Franski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti