Gangast við því að traust samfélagsins til KSÍ sé „algjörlega horfið“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. ágúst 2021 06:20 Forsvarsmenn KSÍ boða fundi með samstarfsaðilum sínum. Forsvarsmenn KSÍ munu funda með öllum samstarfsaðilum sínum á næstu dögum, hlusta á sjónarmið þeirra og upplýsa um þær aðgerðir sem sambandið hyggst grípa til. Þetta kemur fram í tilkynningu sem KSÍ sendi á fjölmiðla seint í gærkvöldi. Þar segir að forsvarsmenn KSÍ hafi sent bréf til allra helstu samstarfsaðila sinna, þar sem þeir segjast ætla að endurheimta traust þeirra sem hafa stutt sambandið í gegnum árin, hvort sem um er að ræða styrktaraðila, sjálfboðaliða eða áhorfendur. „Í bréfinu kemur fram að KSÍ finni fyrir háværri kröfu hjá öllum helstu stuðningsaðilum sínum um að gerðar verði raunverulegar breytingar á menningunni í knattspyrnuhreyfingunni og innan Knattspyrnusambandsins. Tilefni bréfsins sé sú umræða sem nú eigi sér stað um kynferðisbrot og annað ofbeldi innan þeirra raða. Þá segir í bréfinu að samskipti KSÍ og samstarfsaðila sambandsins hafa í flestum tilfellum snúið að fleiri þáttum en fjárhagslegum og í samstarfi felist að báðir geti mótað það og komið með tillögur til úrbóta. Því sé leitað eftir samtali við alla þessa aðila,“ segir í tilkynningunni. Þá segjast forsvarsmenn KSÍ kunna að meta þau „skýru skilaboð“ sem styrktaraðilar hafa sent um að stíga verði trúverðug skref til úrbóta. Ljós sé að samstarf þurfi að byggjast á trausti og „traust samfélagsins gagnvart sambandinu hafi því miður algjörlega horfið á síðustu dögum“. Virkt samtal þurfi að eiga sér stað til að endurheimta traustið. Þá segjast forsvarsmenn KSÍ að lokum vonast eftir því að sem flestir samstarfsaðilar séu tilbúnir til að starfa áfram með sambandinu „og taka þátt að stuðla að þeim mikilvægu breytingum sem svo mjög hefur verið kallað eftir á síðustu misserum“. Icelandair, N1 og Coca-Cola á Íslandi eru meðal þeirra sem hafa sett spurningamerki við áframhaldandi stuðning við KSÍ í kjölfar atburða undanfarinna daga. KSÍ Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Þar segir að forsvarsmenn KSÍ hafi sent bréf til allra helstu samstarfsaðila sinna, þar sem þeir segjast ætla að endurheimta traust þeirra sem hafa stutt sambandið í gegnum árin, hvort sem um er að ræða styrktaraðila, sjálfboðaliða eða áhorfendur. „Í bréfinu kemur fram að KSÍ finni fyrir háværri kröfu hjá öllum helstu stuðningsaðilum sínum um að gerðar verði raunverulegar breytingar á menningunni í knattspyrnuhreyfingunni og innan Knattspyrnusambandsins. Tilefni bréfsins sé sú umræða sem nú eigi sér stað um kynferðisbrot og annað ofbeldi innan þeirra raða. Þá segir í bréfinu að samskipti KSÍ og samstarfsaðila sambandsins hafa í flestum tilfellum snúið að fleiri þáttum en fjárhagslegum og í samstarfi felist að báðir geti mótað það og komið með tillögur til úrbóta. Því sé leitað eftir samtali við alla þessa aðila,“ segir í tilkynningunni. Þá segjast forsvarsmenn KSÍ kunna að meta þau „skýru skilaboð“ sem styrktaraðilar hafa sent um að stíga verði trúverðug skref til úrbóta. Ljós sé að samstarf þurfi að byggjast á trausti og „traust samfélagsins gagnvart sambandinu hafi því miður algjörlega horfið á síðustu dögum“. Virkt samtal þurfi að eiga sér stað til að endurheimta traustið. Þá segjast forsvarsmenn KSÍ að lokum vonast eftir því að sem flestir samstarfsaðilar séu tilbúnir til að starfa áfram með sambandinu „og taka þátt að stuðla að þeim mikilvægu breytingum sem svo mjög hefur verið kallað eftir á síðustu misserum“. Icelandair, N1 og Coca-Cola á Íslandi eru meðal þeirra sem hafa sett spurningamerki við áframhaldandi stuðning við KSÍ í kjölfar atburða undanfarinna daga.
KSÍ Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira