Liðsfélagi Ögmundar handtekinn ásakaður um nauðgun Valur Páll Eiríksson skrifar 31. ágúst 2021 07:31 Semedo er borinn þungum ásökunum. John Berry/Getty Images Portúgalinn Rúben Semedo, sem er liðsfélagi Ögmunds Kristinssonar hjá Olympiakos í Grikklandi, hefur verið handtekinn af lögregluyfirvöldum í Grikklandi. 17 ára stúlka segir hann hafa nauðgað sér. Grískir fjölmiðlar segja frá því að stúlkan hafi greint lögreglunni frá málinu á dögunum. Hún hafi sagt lögreglu að hún hafi hitt Semedo á bar þar sem hann keypti handa henni drykki. Hann hafi svo keyrt hana heim til sín hvar hann hafi nauðgað henni. Semedo var handtekinn af lögreglu og mun mæta fyrir dómara í dag, þriðjudag. Annar maður er sagt hafa átt hlut að máli en sá hefur ekki verið handtekinn. Stevros Georgopoulos, lögmaður Semedo, segir ekkert til í ásökunum stúlkunnar. . https://t.co/1OxZsALAt6— gazzetta.gr (@gazzetta_gr) August 30, 2021 Semedo var orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Wolves í sumar en þau skipti gengu ekki upp þar sem hann fær ekki atvinnuleyfi á Bretlandi sökum fyrri glæpa sinna. Semedo játaði sök er hann var ákærður fyrir mannrán, vopnað rán, líkamsárás og vörslu ólöglegs skotvopns fyrir spænskum dómstólum árið 2018. Hann var ekki fangelsaður fyrir brot sín, heldur sektaður um 46 þúsund evrur og bannað að snúa aftur til Spánar næstu átta árin. Hann yfirgaf í kjölfarið spænska liðið Villarreal sem hann var samningsbundinn á þeim tíma og lék með Rio Ave í heimalandi sínu Portúgal áður en hann gekk í raðir Olympiakos sumarið 2019. Hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir Portúgal í fyrra sem síðan hafa orðið þrír en var ekki valinn í hóp landsliðsins sem fór á EM í sumar. Kynferðisofbeldi Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Sjá meira
Grískir fjölmiðlar segja frá því að stúlkan hafi greint lögreglunni frá málinu á dögunum. Hún hafi sagt lögreglu að hún hafi hitt Semedo á bar þar sem hann keypti handa henni drykki. Hann hafi svo keyrt hana heim til sín hvar hann hafi nauðgað henni. Semedo var handtekinn af lögreglu og mun mæta fyrir dómara í dag, þriðjudag. Annar maður er sagt hafa átt hlut að máli en sá hefur ekki verið handtekinn. Stevros Georgopoulos, lögmaður Semedo, segir ekkert til í ásökunum stúlkunnar. . https://t.co/1OxZsALAt6— gazzetta.gr (@gazzetta_gr) August 30, 2021 Semedo var orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Wolves í sumar en þau skipti gengu ekki upp þar sem hann fær ekki atvinnuleyfi á Bretlandi sökum fyrri glæpa sinna. Semedo játaði sök er hann var ákærður fyrir mannrán, vopnað rán, líkamsárás og vörslu ólöglegs skotvopns fyrir spænskum dómstólum árið 2018. Hann var ekki fangelsaður fyrir brot sín, heldur sektaður um 46 þúsund evrur og bannað að snúa aftur til Spánar næstu átta árin. Hann yfirgaf í kjölfarið spænska liðið Villarreal sem hann var samningsbundinn á þeim tíma og lék með Rio Ave í heimalandi sínu Portúgal áður en hann gekk í raðir Olympiakos sumarið 2019. Hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir Portúgal í fyrra sem síðan hafa orðið þrír en var ekki valinn í hóp landsliðsins sem fór á EM í sumar.
Kynferðisofbeldi Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Sjá meira