Treyjasala upp úr öllu valdi þökk sé Ed Sheeran Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 08:02 Ný treyja Ipswich Town er gríðarvinsæl þökk sé auglýsingu Ed Sheerans. Ipswich Town C-deildarlið Ipswich Town á Englandi hefur óvænt rokið upp lista yfir þau lið í landinu sem hafa selt flestar treyjur og er á meðal þeirra 20 efstu. Þar er að þakka miklum stuðningsmanni félagsins, tónlistarmanninum Ed Sheeran. Sheeran hefur stutt félagið frá barnæsku en það hefur verið í betri stöðu en í dag. Liðið var í úrvalsdeild í upphafi aldarinnar, á meðan Hermann Hreiðarsson lék með liðinu, og vann Evróputitil undir stjórn Sir Bobby Robson í upphafi níunda áratugarins. Síðusutu ár hafa hins vegar verið félaginu strembin og hefur liðið meira að segja átt í erfiðleikum með að finna almennilegan auglýsingasamning tengdan treyjum þess. Ed Sheeran hefur stutt Ipswich Town frá barnæsku.Ipswich Town Sheeran steig þar inn í sumar og keypti auglýsingu framan á treyjur liðsins. Þar má sjá tónleikaferðalag hans auglýst. Auglýsingin virðist hafa komið félaginu á kortið þar sem félagið hefur selt 156 prósent fleiri treyjur í sumar heldur en í fyrra. Treyjur eru nú uppseldar í vefsölu hjá félaginu og vinnur framleiðandinn Adidas hörðum höndum að því að framleiða fleiri treyjur. Liðið hefur selt flestar treyjur af öllum liðum í C-deildinni og er það í 17. sæti yfir flestar seldar treyjur á meðal enskra félaga í sumar. Úrvalsdeildarlið á við Burnley, Watford, Brighton og Southampton auk granna Ipswich í Norwich City, eru öll fyrir neðan liðið á listanum. Efst á lista er Chelsea og þar á eftir Liverpool. Arsenal er í þriðja sæti, Manchester City í því fjórða þar sem kaupin á Jack Grealish hafa haft sitt að segja, óvænt á undan Manchester United sem er í fimmta sæti. United mun þó vafalaust fara á topp listans áður en langt er um liðið vegna kaupa félagsins á Cristiano Ronaldo. Treyjur félagsins í Jóa útherja hér á Íslandi seldust hratt upp í gær eftir að kynnt var um skiptin. Enski boltinn England Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira
Sheeran hefur stutt félagið frá barnæsku en það hefur verið í betri stöðu en í dag. Liðið var í úrvalsdeild í upphafi aldarinnar, á meðan Hermann Hreiðarsson lék með liðinu, og vann Evróputitil undir stjórn Sir Bobby Robson í upphafi níunda áratugarins. Síðusutu ár hafa hins vegar verið félaginu strembin og hefur liðið meira að segja átt í erfiðleikum með að finna almennilegan auglýsingasamning tengdan treyjum þess. Ed Sheeran hefur stutt Ipswich Town frá barnæsku.Ipswich Town Sheeran steig þar inn í sumar og keypti auglýsingu framan á treyjur liðsins. Þar má sjá tónleikaferðalag hans auglýst. Auglýsingin virðist hafa komið félaginu á kortið þar sem félagið hefur selt 156 prósent fleiri treyjur í sumar heldur en í fyrra. Treyjur eru nú uppseldar í vefsölu hjá félaginu og vinnur framleiðandinn Adidas hörðum höndum að því að framleiða fleiri treyjur. Liðið hefur selt flestar treyjur af öllum liðum í C-deildinni og er það í 17. sæti yfir flestar seldar treyjur á meðal enskra félaga í sumar. Úrvalsdeildarlið á við Burnley, Watford, Brighton og Southampton auk granna Ipswich í Norwich City, eru öll fyrir neðan liðið á listanum. Efst á lista er Chelsea og þar á eftir Liverpool. Arsenal er í þriðja sæti, Manchester City í því fjórða þar sem kaupin á Jack Grealish hafa haft sitt að segja, óvænt á undan Manchester United sem er í fimmta sæti. United mun þó vafalaust fara á topp listans áður en langt er um liðið vegna kaupa félagsins á Cristiano Ronaldo. Treyjur félagsins í Jóa útherja hér á Íslandi seldust hratt upp í gær eftir að kynnt var um skiptin.
Enski boltinn England Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira